Fálkinn - 12.10.1945, Qupperneq 14
14
FÁLKINN
Jón Þorleifsson: Sumarkvöld á SiglufirÖi.
Málverkasýning Jóns Þorleifssonar
Jón Þorleifsson, listmálari, opn-
aði sýningu í Listamannaskálanum
þann 6. ]). m. og mun hún standa
í 12 daga eða fram til 17.
Samtals eru (iO myndir á sýning-
unni, 45 olíumálverk og 15 vatns-
litamyndir.
Svo virðist sem Jón liafi heim-
sótt flesta fegurstu blettina á okk-
ar fagra landi til þess að sækja
efnið í þessa sýningu. Og eins og
lians er von og vísa, ])á hafa liin dá-
samlegu litbrigði og yndisleiki ís-
lenskrar náttúru í engu tilliti tapað
gildi sínu í meðferð hans. Þarna
Hannerhestamaðnr
Flestir kannast við hið villta Vest-
ur: indíána, kúreka, skammbyssur,
bankarán og ofsafengin slagsmál. Og
einn er sá maður, sem mest hefir gert
til að kynna þetta fyrir fólki, og
hann heitir Gary Cooper.
En þó að þessi ágæti leikari liafi
í fyrstu getið sér frægð með af-
skiftum sínum af „cowboy“-mynd-
unum, þá hefir hann farið langa
leið síðan. Frægðarferill Gary Coop-
ers hefir þróast á þann veg, að nú
er oftast leitað til hans, þegar þörf
er fyrir mann, sem hefir hæfileika
til að leika hið göfuga og djarfa
karlmenni, hverjar svo sem kring-
umstæðurnar eru.
Gary Cooper fæddist i Helena,
Montana-fylki. í dag býr hann í
Garg Cooper
gefur að líta: Síðsumar við Mý-
vatn, kvöldlag við Breiðafjörð,
dranga í Dimmuborgum, Höfn í
Hornafirði, Ljósufjöll við Stykkis-
hólm, Jökulsárgljúfur i Axarfirði,
sumarkvöld á Siglufirði o. fl. o. fl.
Einnig eru þarna nokkrar kyrrlifis-
myndir. Myndirnar eru allar mjög
smekklega gerðar og nninu vafa-
alust auka mikið álit og hróður
þessa ágæta listamanns.
Aðsókn að sýningunni hefir verið
geysimikil og var um þriðjungur
myndanna seldar, er síðast fréttist
til.
Brentwood, útborg í Los Angeles,
ásamt konu sinni, Sandra Shaw og
dótturinni Mariu, sem er sjö ára
gömul,
Þegar hann var á tíunda ári var
hann sendur til Englands, þar sem
hann gekk í skóla (nánar tiltekið
i Dunstable, Bedfordshire), þangað
til, hann var 13 ára. Þá var hann
aftur sendur heim til Hclena og hóf
þar nám á menntaskóla. Hann var
langur og slánalegur strákur, og
j)cgar svo vildi tii að hann varð
fyrir áverka í umferðaslysi, koin
faðir hans lionum fyrir á stórum
búgarði vestur við Klettafjöll, svo
að liann gæti endurheimt líkamlegt
atgjörvi sitt. Á þessum stað tamdi
Gary Cooper sér þá leikni í með-
ferð hesta, sem liann hefir svo marg-
sinnis fært okkur sannanir fyrir.
Ilann var helst að liugsa um að
leggja stund á auglýsingar eða eitt-
hvað, sem lýtur að teikningu, þegar
hann koin heim af hjarðbýlinu,
tveim árum síðar. Hanii innritaðist
á listaskóla í Chicago og dvaldist
þar í nokkur ár, en þá lagði hann
leið sina til Los Angeles.
í Hollj'wood liitti liann nokkra
gamla kunningja frá Montana, sem
unnu fyrir sér með því að þeysa á
hestum í kvikmyndum. Það var
árið 1925. Hann sá sem var, að
þetta var einkar hentug aðferð til
að afla sér peninga og ákvað að not-
færa sér hann lítið eitt. Þetta varð
svo atvinna hans í mörg ár, og
vann liann ýmist fyrir Fox, Tom
Mix eða Universal-félagið. En einn
góðan veðurdag var honum fengið
í hendur eitt af aðalhlutverkun-
um í mikilli kvikmynd, og slík hafa
hlutverk hans verið alla tíð síðan.
Norska gullið.
Framhald af bls. 5.
Það hafði verið lagt fyrir skipið
að hitta okkur á nánar tilteknum
stað um kvöldið og hafa samflot
þaðan við annað skip, sem átti að
taka nokkurn hluta af gullinu, sem
við höfðum sent á staðinn. Nú fékk
ég skilaboð um að við yrðiim að
reyna að ná þessu skipi af grunni
og koma því á áður greindan stað um
kvöldið ef það gæti flotið.
Við sáum að það voru engar lík-
ur til cð við gætum komið gufu-
skipi þarna norður, lieilu og höldnu.
Þýsku flugvélarnar skutu á liverja
fleytu, sem sást, og svona stórt
skip var auðvelt að hitta. Þess-
vegna gerði ég nú það sem ég gat
til þess að ná i lítil fiskiskip, og
með aðstoð kunnugra manna tókst
mér að ná í fimm báta. Þeim var
sagt að koma á þennan tiltekna stað
um nóttina.
Og svo tók við önnur niðdimm
nótt með kassaburði og þviliku.
Gufuskipið sem við höfðum pant-
að komst leiðar sinnar og allt gekk
vel. Klukkutíma fyrir dögun hélt
litli flotinn okkar af stað norður
á bóginn og fór innan skerja.
Nú kom vikuferð, bæði spennandi
og skemmtieg. Það þyrfti lieila
bók til að lýsa lienni ýtarlega. \'ið
sigldum inn á milli þúsunda af eyj-
um og skerjum og sólargangurinn
varð lengri og lengri eftir þvi sem
norðar dró, uns sólin var á lofti
allan sólarhringinn. Snævi þakin
fjöll á aðra liliðina en spegilsléttur
sjór á hina. Um tíma var ekkert
annað en haf að sjá, svo langt sem
augað eygði.
Við stóðum með kikinn dag
eftir dag til að skima eftir kaf-
hátum eða flugvélum. Aldrei kom
dropi úr lofti og varla nokkurntíma
gola. Og svo þessi brennandi ó-
vissa — hvort óvinunum tækist að
ná í okkur. Þetta var ekki liræðsla
heldur öllu fremur einskonar for-
vitni, afturhvarf til sjóræningja-
sagnanna frá æskuárunum, um fjár-
sjóðsleitir í Suðurhöfum.
Fyrstu næturnar laumuðumst við
innanskerja um slóðir þær, sem
herinn okkar liafði yfirgefið. Yið
höfðum ekki loftskeyti um borð
og vissum ekki Iivar Þjóðverjarnir
voru. Vissum ekki lieldur hvar
stjórnin okkar var. Ætlunin var að
sigla til Namsóss en á smáeyju þar
fyrir utan, þar sem fiskimaður er
hafði útvarp átti heima, fengum við
að vita að Bretarnir höfðu yfirgefið
Namsós líka, svo að við hættum
við að fara þangað.
Á einum stað fórum við svo nærri
stöðvum Þjóðverja að við gátum séð
flutningabílana þeirra fyrir handan
fjörðinn. Við vissum að okkar menn
höfðu flutt alla báta þaðan, til að
efstýra því að óvinirnir kæmust
yfir fjörðinn, þessvegna óttuðumst
við að þeir mundu koma á sjóflug-
vél þá og þegar og taka alla bát-
ana okkar. Við vissum ekki lieldur
nema þeim hefði tekist að frétta um
gullflutninginn.
Sjóflugvélarnar voru alltaf á
sveimi yfir okkur, í lítilli liæð,
stundum ekki nema 20—30 metra
yfir okkur, og við þóttumst vissir
um að þær ætluðu að setjast. Allir
okkar menn földu sig vandlega, svo
að ekki væri neitt kvikt að sjá ofan
þilja. Þjóðverjarnir hafa vist lialdið
það, sem þeim var ætlað: að þetta
væru bátar, sem lægju fyrir stjóra,
og af einhverjum ástæðum hafa þeir
hætt við að liugsa frekar uin þá.
En þegar þirti af næsta degi vor-
um við komnir langtum norðar og
lágum í leynivogi við litla ey, utar-
lega í skerjagarðinum.
Það var aldrei langt milli þess
að við upplifðum eitthvað spenn-
andi. Flugvélarnar voru alltaf skamt
frá okkur á daginn, svo skamt aö
þegar við gægðumst til þeirra út
um klefaopið gátum við séð liver
svipbrigði á andliti flugmannanna.
En þá mun ekki liafa grunað hve
verðmætan farm við höfðum um
horð, því að ekki skutu þeir á okk-
ur. Þetta voru líka landflugvélar,
sem niunu hafa haft annað merki-
legra starf með höndum en að elt-
ast við fiskibáta.
Á einum stað fórum við yfir
tundurduflasvæði, sem við vissum
ekki af fyrr en eftir á, og annað
skifti kom kafbátur upp 20 metrum
fyrir framan okkur. Hann hafði leg-
ið með sjónpipuna úppi og vildi
víst helst ekki láta sjá sig. Við lét-
um vita af honum, og honum var
sökkt tveimur tímum seinna.
Loks komum við til Tromsö og
hittum þar fjármálaráðlierrann. Og
gullið komst með herskipi til Eng-
lands og þaðan með teimur skipum
til Ameríku.
Stjörnuspár.
Framhald af bls. 11.
aðrar þjóðir í þeim efnum. Sigling-
ar undir góðum áhrifum.
10. hús. — Úran er í þessu lnisi.
— Yfir höfuð eru afstöður lians góð-
ar og ætti stjórnin að standa sóma-
samlega að vígi og andstaðan væg.
Þó gætu örðug viðfangsefni komið
til greina, sem krefðust hyggUegrar
afgreiðslu ef vel á að fara.
11. hús. — Satúrn er i þessu húsi.
— Tafir gætu átt sér stað í af-
greiðslu þingmála og urgur og á-
greiningur innan þingflokka, eink-
um um landbúnaðarmál. Veldur
það stjórninni miklum örðugleikum.
12. hús. — Engin pláneta, var í
liúsi þessu og er því liklegt að lítið
heri á áhrifum þess.
1+/ /+/ *+/
Svör við 7 spurningum. á bls. 9.
1. 1919 — 2. Iíristján Jónsson —
3. tílvusvatn — 4. GoÖafræði for-
feðra vorra — 5. Alexander Graliam
Bell f. 18'H, d. 1922 — 6. Venezúela
— 7. 300.000 km.
SKRÍTLA
Eiríkur litli var í ferðalagi í járn-
braut og tók eftir að móðir Iians
breiddi vasaklútinn sinn á sófabak-
ið þegar hún hallaði sér aftur i
sætinu. „Það er hreinlegra,“ sagði
hún. „Það eru svo margir, sem liafa
hallað höfðinu þarna.“
Eiríkur var kominn heim og einn
daginn fór hann i strætisvagni með
barnfóstrunni. Hann var þreyttur
og settist i fangið á henni til þess
að fá sér blund. Allt í einu rétti
liann úr sér, tók upp vasaklút og
breiddi á öxlina á stúlkunni. Og
þegar hún spurði hversvegna hann
gerði þetta, svaraði sá litli:
„Það er hreinlegra svona. Maður
veit aldrei hvað margir liafa hallað
höfðinu þarna.