Fálkinn - 12.10.1945, Qupperneq 15
P Á L K I N N
15
RINSO Á ALLT SEM
ÞÉR ÞVOIB
Þvoið þvott yður varlega —
með Rinso-aðferðinni. Þegar
Rinso er notað er engin þörf
á slítandi nuddi eða klöppun.
Rinso annast þvottinn sjálft.
Það þvælir úr honum óhrein-
indirt — hreinsar hann að
fullu og skemmir hann ekki.
Á mislit efni, sem hægt er
að þvo, er jafn örugt að nota
Rinso. Þvælið aðeins þvott-
inn í Rinso-löðrinu.
Dr.Page-Barkers
flðsumeðal
eyðir flösu, nærir hársvörS-
inn, eykur hárvöxtinn. —
Þetta merki er viðurkennt
af sérfræSingum og ráðlagt
af þeim. Það hefur verið
notað hér á landi með á-
gætum árangri.
Heildsölubirgðir:
Heildv. Árna Jónssonar h.f.
Aðalstræti 7 — Reykjavík
Úisvör - Dráttarvextir
1) öll útsvör til bæjarsjóðs Reykjavíkur skv. aðalniðurjöfnun 1945,
féllu í gjalddaga að fullu hinn 1. þ. m., þannig að allt útsvarið 1945
er fallið í gjalddaga.
Undantekin eru útsvör þeirra gjaldenda einna, sem greiða og
hafa greitt útsvör sín reglulega, t. d. af kaupi svo sem venjulegt
er, eða með öðrum hætti. Gjalddagar þeirra útsvara verða hinir
sömu og undanfarin ár.
2) Dráttarvextir af vangreiddum útsvörum og útsvarslilutum hækka
mánaðarlega um 1%. Dráttarvextir eru sektir fyrir vanskil, ekki
venjulegir vextir.
3) Þeir sem skulda gjaldkræf útsvör 1945 (og því fremur þeir, sem
skulda eldri útsvör) mega búast við sérstökum innheimtuaðgerð-
um (lögtaki), án frekari aðvörunar.
Lögtökin eru þegar liafin.
4) Greiðið áfallnar útsvarsskuldir til bæjargjaldkera nú þegar.
Reykjavík, 3. oklóber 1945.
Borgarritarinn
NINON------------------
Samkvæmis-
og kuöldkjóiar.
Eftirmiödagskjóiar
Pegsur og pils.
UattEraöir
silkisioppar
og suefnjakkar
Nikið iita úruai
SEnt gEgn póstkröfu
um alit iand. —
Bankastræti 7
Um æfintýri hinnar alkunnu ma-
dame Rexamnelles er eftirfarandi
saga sögð enn þann dag i dag:
Frúin var liáttuS, þegar maður-
inn hennar kom lieim, henni alveg
á óvart. Ilann var þéttfullur og rið-
aði. Fór að hátta en lirökk þá allt
i einu upp.
-— Hver fjárinn, hér eru sex fæt-
ur!
— Þú hefir drukkið of inikið, farðu
nú að sofa! sagði frúin.
— Eg segi þér alveg satt, hér eru
sex fætur! hélt liann áfram.
— Og ég segj þér alveg satt, þeir
eru ekki nema fjórir!
Þá vatt húsbóndinn sér fram úr
rúminu, gekk að fótagaflinum og
fór að telja fæturna í rúminu.
Bifreiðaeigendur!
<> fyrirliggjandi í gallón-umbúðum
j| á aðeins kr. 23.80 gallónið. —
JJ ZEREX frostlögurinn frá DU PONT
<> ver vatnskassann jafnt ryði sem
<> frosti, gufar ekki upp og stiflar
ekki vatnsganginn.
; I Einnig atliugandi fyrir þá, sem valn
;; hafa á ónotuðum ofnum t. d. í sum-
< > arhústöðum.
< ► Setjum frostlöginn á og mælum
| j styrkleika.
Bíla- og málningarvöimverslun
Friðrik Bertelsen
Hafnarhvoli — Símar 2872, 3564
— Einn, tveir, þrír, fjórir! Nei,
þú segir satt, þeir eru ekki nema
fjórir.
Ungi maðurinn laut fram og kyssti
stúlkuna beint á munninn.
„Heyrðu, Kári, þetta er ekki rétt!“
stamaði hún.
„Sýndu mér þá livernig það er
rétt!“ svaraði Kári.
iV/VlVlWlW