Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1946, Page 1

Fálkinn - 01.02.1946, Page 1
FRÁ ÍNAFIRÐI Fjöllin á Vestfjarðakjálkanum eru ekki einasta fögur og tignaileg heldur hafa þau og sína haglwæmu þgðingu, þar sem þau rísa snarbrött upp af ströndum hinna þröngu fjarða og mynda þannig skjólveyg gegn stormum og fárviðrum, sem annars eru svo algeng liér við land. Þetta veldur svo því að hafnirnar fyrir vestan eru flestar hin öruggustu skipalægi frá náttúr- nnnar hendi. Mynd þessi frá ísafirði var tekin á einum þeirra blíðviðrisdaga, sem fjarðabúarnir íslenzku fá miklu oftar að njóta en aðrir landar þeirra. Hrafnarnir spóka sig í mestu makindum á fjörusteinunum, en fyrir miðri myndinni sjást bryggjur og önnur mannvirlci, sem bera vott um dugnað og framtak þeirra, er þennan stað byggja. Ljósm. Har. Ólafsson,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.