Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1946, Page 13

Fálkinn - 01.02.1946, Page 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 571 Lárétt skýring: 1. Stúlkna, 7. sætur, 11. strákur, 13. rauk, 15. glímukappi, 17. kúttcr, 18. teygja, 19. íjjróttafélak, 20. sár, 22. guð, 24. lögfræðingur, 25. vökvi, 26. eySsla, 28. björgunartæki, 31. miS, 32. mjög, 34. umhugsun, 35. samtiningur, 36. fljótiS, 37. tveir eins, 39. fangamark, 40. lilé, 41. kvöldsól, 42. veiSarfæri, 45. Fjölnis- maSur, 46. gat, 47. þræll, 49. líffæri, 51. mann, 53. raun, 55. flska, 56. skurð, 58. fláræði, 60. á litinn, 61. tveir eins, 62. glufa, 64. bæjarnafn, 65. tala, 66. spirir, 68. hrörlegt, 70. sambljóðar, 71. andvarp, 72. málar, 74. stönglar, 75. rusl. Lóðrétt skýring: 1. Hnífs, 2. bljóð, 3. lierbergi, 4. óhreinkar, 5. létt, 6. export, 7. sekkur, 8. samtenging, 9. félag, 10. drasl, 12. bindi, 14. á, 16. verslun- in, 19. versna, 21. brærast, 23. gjaldeyrinn, 25. leikur, 27. ósam- stæðir, 29. bókstafir, 30. skáld, 31 söngfélag, 33. sperru, 35. þurkvi, 38. leiks, 39. sjáðu, 43. hlutar, 44. hrun, 47. þýfi, 48. orkan, 50. í- þróttafélag, 51. livað, 52. tónn, 54. fangamark, 55. mannsnafn, 56. biblíunafn, 57. jötunn, 59. spýta, 61. verkfæri, 63. benda, 66. fæðu, 67. dreif, 68. stikill, 69. efni, 71. fangamark, 73. tveir eins. LAUSN Á KROSSG. NR. 570 Lárétt ráðning: 1. Spóla, 7. Ránar, 11. polka, 13. ósinn, 15. úr, 17. fura, 18. lafa, 19. S.S., 20. raf, 22. R.O., 24. G.A. 25. aki, 26. amen, 28. flaga, 31. frúr, 32. blek, 34. und, 35. slot, 36. hal, 37. af, 39. P.P., 40. nit, 41. krosssaum, 42. lóa, 45. A.R. 46. Nr„ 47. ból, 49. blóð, 51. fat, 53. trog, 55. Páls, 56 hafti, 58. gras, 60. aga, 61. er, 62. Na, 64. agn, 65. Ra, 66. flón, 68. mara, 70. ná, 71. bassi, 72. óraði, 74. stýra, 75. langa. Lóðrétt ráðning: 1. Skúra, 2. óp, 3. lof, 4. alur, 5. A.A.A., 6. sól, 7. rifa, 8. ána, 9. NN, 10. rósir, 12. krof, 14. saga, 16. ramba, 19. skúti, 21. fell, 23. manns- nafn, 25. Aron, 27. N.E., 29. Lu, 30. G.D., 31. F.L., 33. karað, 35. spurt, 38. f.o.b., 39. Pan, 43. óbága, 44. alla, 47. bora, 48. ógagn, 50. ós, 51. Fa, 52. T.T., 54. R.G., 55. París, 56. hrós, 57. inar, 59.snáka, 61. Elsa, 63. Aral, 66. far, 67. nit, 68. mór, 69. aða, 71. bý, 73. in. alltaf eftir orðum þeirra. En nú skulum við halda áfram. Inga opnaSi garSshliSiS og stundu síSar voru þau komin inn i hina skuggalegu horSstofu á prestsetrinu, sem ennþá var óbreytt frá því er Inga kom þangaS sjálf í fyrsta sinn. — Nú þaS eru þiS! sagSi séra Emanuel, sem ásamt konu sinni tólc á móti þeim án nokkurrar sérlegrar ástúSar aS sjá — en kyssti þó á enni drengsins, sem honum fanst skylda sín fyrir frændsemina viS liann. Á meSan þau drukku kaffiS, sem boriS var fyrir þau, vék séra Emanuel nokkrum orSum til drengsins. — Hann lýtur út fyrir aS vera hlýSinn og vel upp alinn. Þrátt fyrir þaS ímynda ég mér hara vel áha nn. ITvaS finnst þér? Emanuel viS Ingu, þegar þau liöfSu lok- iS viS aS drekka kaffiS og drengurinn var farinn út í garSinn til aS skoSa sig um. Inga var ánægS meS sjálfri sér yfir hegS- un sonar síns, og hverig hann liaí'Si komiS fram þrátt fyrir seinheppna gamansemi Emanuels viS hann. — Eg liefi ekkert á móti þvi, aS hafa drenginn á heimili mínu, hélt séra Emanuel áfram, minsta kosti á meSan aS hann hegS- ar sér vel, og eins og ég hefi sagt, þá lýst mér bara vel á hann. HvaS finnst þér? Ilann beindi þessari spurningu til konu sinnar, sem eins og venjulega var honum sammála. SíSan kjör Ingu urSu aftur lakari en hennar sjálfrar, var hún orSin mildari i hennar garS, heldur en hún hafSi veriS er öfundin sýkti lmga hennar. En nú vissi hún aS hún mátti sín meira en Inga. — Þú getur fariS upp og komiS farangri drengsins fyrir; ég hefi tæmt smá kom- móSu í lilla herberginu, þar sem hann á aS sofa. Þú ratar þangaS, sagSi prestfrúin viS Ingu. — Þökk fyrir, sagSi Inga og gekk upp stigann og fór inn í herhergiS, sem sneri út aS garSinum, þar sem Kaj bróSursonur hennar hafSi áSur veriS, en nú var liann einhversstaSar suSur á Jótlandi. GólfteppiS var orSiS svo slitiS aS varla voru lengur sýnileg munstur þau, sem upphaflega höfSu skreytt þaS. En rúmiS var gott og útsýniS yfir garSinn mjög fall- egt- Hún lagSi töskuna meS fatnaSi drengs- ins á stól, og byrjaSi aS taka upp úr henni, á meSan var lienni hugsaS til Eriks. ITún vissi að liann mundi sakna drengsins engu minna en liún. Þrátt fyrir þreytu hans á kvöldin, er hann kom heim frá vinnu sinni, var hann vanur aS gleyma öllum áhyggjum, þegar Per kom lilaup- ahdí á móti honum og tók um háls hans. Hún vissi að söknuðurinn mundi fá mjög mikið á hann. Er hún hafSi lokið við að taka allt upp úr töskunni og koma því á sinn stað, og lagt öskju með súkkulaði á kommóSuna ásamt okkrum smágjöfum, sem liún hafSi keypt lianda drengnum án þess aS liann vissi af, til þess aS láta honum koma þær á óvart, gekk hún aftur niður. — Ef til vill hugsaSi hún, mundi hún að hálfu ári liðnu fá Per heim aftur, og þótt hann mundi ekki verða eins sæll þennan tíma, sem hann dvaldi á prestsetrinu, og liann hefði verið heima, mundi liann þó ekki þurfa að líða neitt. Hvað sem um séra Emanuel mátti annars segja; þótt hann væri strangur og sérvitur, þá var hann þó ekki vondur maSur. Svo mundi hún geta heimsótt Per hálfsmánaðarlega, svo fram- arlega, sem hún liefði ráð á því að ferðast svo oft til hans, en strax og hún fengi atvinnu gat hún leyft sér þaS. Hún dvaldi á prestsetrinu svo lengi sem hún gat þennan dag, og liún fann aS augu Pers hvíldu á sér, er hún fór aS hugsa til ferSar. ÞaS var eins og þaS rynni upp fyrir honum nú, aS hann væri raunveru- lega aS skilja við heimili sitt. Aldrei fyrr á ævinni hafði hann þurft að kveðja mömmu sína fyrir langan fráskilnaðar- tíma. — Þú mátt ganga með mér út á veginn, sagði Inga við son sinn, er hún hafði kvatt bróður sinn og mágkonu. — Þú ratar aftur heim, er það ekki? Drengurinn kinkaði kolli, og leiddi móð- ur sína hljóðlátur. Svo spurði liann með titrandi röddu hvenær liún mundi koma aftur. — Svo fljótl, sem ég get, Per. Ekki síðar en eftir hálfan mánuð, svaraði Inga. — Og pahhi líka? spurði drengurinn. — Ef til vill; liafi hann tíma til þess, svaraði hún og lagði höndina blíðlega á öxl honum. — Eg veit að þú verður góður drengur, og þú getur liaft það mjög á- nægjulegt í þessum stóra og fallega garði. — Já, rödd hans var dapurleg. — En ég held að ég vildi samt heldur fara meS þér lieim. ÞaS er svo undarlegt, að þú skulir ekki vera hjá mér, þegar ég vakna í fyrramálið, svaraði drengurinn og barð- ist við grátinn. 1 — Hvað er að sjá! Þú grætur. Er þetta lietjan mín! sagði Inga og reyndi að vera uppörvandi. — Nei, ég er ekkert að gráta, svaraði drengurinn með klökkva, — við sjáumst bráðum aftur, er það ekki? Ef þú kemur eftir hálfan mánuð, þá....... — Nú skulum við ekki tala um það meir, tók Inga fram i, þegar ég kem, skal

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.