Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1946, Side 14

Fálkinn - 01.02.1946, Side 14
14 FÁLKINN Sunlight-sápan er ágæt i stórþvottinn, en hún er jafn örugg fgrir viðkvæman þvott, af því að hún er algerlega skaðlaus. Hún leusir upp óhreinindin, þess- vegna nota hagsgnar húsmæður Sunlight sapuna þvott. allan Sparið Snnlight-sáp- una, þegar birgðir eru takmarkaðar. X-S 1383-925 SUNLIGHTsápan freyðir vel, örugg í allan þvott FAKÍRAR. Framh. af bls. 6. hljóta þeir virðulegar viðtökur. Þeir eru álitnir helgir menn og með því að þeim liefir tekist að snúa baki við öllum veraldlegum gæðum eru þeir komnir á æðsta stig andlegrar sælu. Þeir eiga ekki á hættu að endurfæðast, heldur mun dauðinn færa þá beint inn í Nirvana; inn í hið langþráða al- gleymisástand. Að sjálfsögðu geta fakírarnir gert góðverlc eins og annað, og til eru margar sagnir um slíkt. Hinn heilagi Hemakandra, sem sjálfur hefir skrifað „Kennslubók i yoga“ var einu sinni að útskýra helgiritin fyrir meinlætamanni. -— Skyndilega ralc Hemakandra upp an- gistaróp, en liann néri hendur sinar samstundis og sagði: „Þetta gerir ekkert til. Nú er allt í lagi!“ Þegar Hemakandra hafði útskýrt allt það, sem meinlætamaðurinn vildi vita um helgiritin, spurði hinn síðarnefndi, hvað í ósköpunum hefði eiginlega skeð, og fékk ])að svar, að rotta hefði dregið logandi hampvöndul inn i Devapatana-must- erið og kveikt þannig í því. Með því að núa saman höndunum hafði Hcmakandra afstýrt eldsvoðanum. - Rannsókn, sem siðar var gerð, leiddi í ijós, að musterið hafði ver- ið hætt komið í eldi, sem allt í einu slokknaði á óskiljanlegan liátt. Sagt er frá öðrum fakír, sem dvaldist i landsliluta, þar sem ban- væn drepsótt geisaði, en í þorpum þeim, sem höfðu veitt honum góðar viðtökur, smitaðist ekki einn ein- asti maður. Slíkum sögum ættu menn auðvit- að að taka með fullkominni var- kárni, ekki síður en þeim, er fjalla um lcraftaverk og allskonar undur, sem fakírar liafa framkvæmt. Þekktust þessara sagna er sú, sem segir frá sýningu, sem fakír nokk- ur og sonur lians liéldu einu sinni. Faldrinn fleygði kaðli upp i ioft- ið, og sonurinn klifraði svo liótt upp eftir kaðlinum að hann livarf með öllu augum þeirra, sem á horfðu. Þvínæst klifraði fakírinn á eftir honum með rýting i munnin- um og skömmu síðar féll lík son- arins til jarðar. Eftir augnablik stóðu þeir báðir, fakirinn og sonur hans, ljóslifandi á vellinum. Auðvitað er saga þessi uppspuni tómur og lýgi. Sannleikurinn er sá, að amerískur blaðamaður, sem vildi reyna, hversu langt hann gæti kom- ist með lygasögur sínar, samdi hana eftir eigin höfði. Tilraun þessi tókst með afbrigðum vel, þvi að greinin um fakírinn og son hans var birt í öllum helstu blöðum heims, og vakti óhemju athygli. Hinsvegar er það staðreynd, að fakirarnir geta gert meinlætaæfing- ar, sem virðast alveg óskiljanlegar — að minnsta kosti í augum okkar Evrópumanna. Algengt töfrabrágð er það að „deyða holdið“ með þvi að liggja endilangur á jörðinni milli fjögurra smá bála og með hina glóðheilu indversku sól sem fimmta bálið. Fakírar standa oft á öðrum fæti dögum saman eða liggja á plönkum, sem eru alsettir oddhvössum gödd- um. Sumir fakirar geta staðið í marg- ar vikur með handleggina upprétta. Venjulega verða handleggirnir stirð- ir og óhreyfanlegir af þessu, og þegar þannig stendur á, er fakírinn mataður af trúuðu og góðgjörnu fólki. Einnig þekkist það oft, að fakírar halda linefunum krepptum svo lengi að neglurnar vaxa inn i gegnum lófana og út í gegnum handarbök- in. En undraverðasta og erfiðasta bragð fakíranna er í því fólgið að láta grafa sig lifandi. Þótt undarlegt megi virðast, ligg- ja fyrir nær órækar sannanir á ýmsum sögum af þessu tagi, og er því tæpast liægt að rengja þær. Þeir sem ætla cð ganga undir slika prófraun æfa sig fyrst í óra- tíma, þangað til þeim tekst að hafa svo mikinn hemil á hjarta sínu, að slög þess verða svo liæg, að varla er hægt að greina þau, en um leið verður öll starfsemi líkamans álíka róleg og hjá bjarndýri, sem liggur í dvala yfir veturinn. Fakírinn nærist ekki á öðru en mjólk seinustu dagana fyrir „greftr- unina,“ hreinsar magann með þvi að gleypa leðuról, sem liann dregur aftur upp, og stiflar öll úrgangsop líkamans með vaxi. Þegar öllum þessum undirbúningi er lokið, rekur hann tunguna aftur í kok og lætur svo leggja sig i kistu, sem er síðan sett niður i djúpa gröf og hulin mold og möi. Ráðvandir menn og sannsöglir eru svo fengnir til að gæta grafarinnar. Það hefir komið fyrir, að fakír hefir legið þannig i gröf sinni allt að sex vikum. Á tilsettum tíma er hann svo grafinn aftur upp, og aðstoðarmaður lífgar hann við með því að setja hcita dulu á höfuð hon- um og nudda líkama hans hátt og lágt. Að hálfum tíma liðnum rís fakír- inn upp og hlýtur að launum fyrir afrelc sitt ríflegar gjafir frá áhorf- endunum. Og það kemur sér sann- arlega vel fyrir liann, því að aum- ingja maðurinn verður þó alltaf að lifa — enda þótt hann hafi verið „dauður“ dálítinn tíma. NINON-------------------------- 5aml;væmis- □ g kvöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar pEysur ag pils Uatteraðir silkislnppar □g sveínjakkar Plikið litaúrval SEnt gsgn póslkröfu um alit land. — Bankastræti 7 Huer íann: HREYFILSKIP ? Á síðustu tveim áratugum hefir hreyfilskipum farið sífjölgandi en eimskipin týnt tölunni. Þessi breyt- ing er fyrst og fremst að þakka uppgötvun Þjóðverjans Rudolf Dies- el (f. 1858, d. 1913), en hann fann dieselhreyfilinn svonefnda. Án lians gæti tæplega komið til mála að reka stór sip með hreyfli. Diesel fór að starl'a að smíði nýs hreyfils árið 1893, en óheppnin elti hann í fyrstu. Fyrsta vélin sprakk í loft upp er liún var reynd. En svo fór að ganga betur og 1897 hafði honum lekist að búa til hreyfil, sem nýtti elds- neytið stórum betur en hreyflar þeir, sem smíðaðir höfðu verið áður. Dieselhreyfillinn náði fljótt Skjaldmeyjar. í fyrri heimsstyrjöld tók fjöldi kvenna þátt sem hermenn; fóru í karlmannabúninga og leyndu kyn- ferði sínu. í Frakklandi einu varð uppvíst um 389 svoua skjaldmeyjar. í þessari styrjöld hafa konur unn- viðurkenningu og var tekinn í notk- un á ýmsum sviðum, ýmist i stað sprengihreyfla eða eimvéla. Höfðu þeir mikla kosti fram yfir gufu- vélarnar. Til dæmis tóku þeir sjálf- krafa við eldsneytinu svo að kynd- ing sparaðist; ennfremur sparaðist mikið skipsrúm vegna þess að lirá- olía hreyfilsins tók miklu minna rúm en kol og svo tók vélin sjálf minna rúm en gufuvél. — Danska skipasmíðastöðin Burmeister og Wain var brautryðjandi í smiði stórra dieselvéla og dieselskipa, er það smíðaði skipið „Selandia“ fyr- ir Östasíatisk Compagni 1912. Var þeð stærsta hreyfilskipið, sem þá hafði verið smíðað i heiminum. Nú er meira smíðað af hreyfilskipum en gufuskipum. Diesel fórst með sviplegum hætti. Hann hvarf af skipi á leið yfir Ermarsund aðfara- nótt 30. september 1913 og er talið víst að hann liafi framið sjálfsmorð. ið meira að hergagnaframleiðslu og ýmsum störfum herþjónustunn- ar en nokkurntíma áður, og eflaust skifta þær mörgum þúsundum, sem verið liafa í her vesturveldanna dul- búnar. í rússneska hernum eru stórar kvennahersveitir. Friðurinn og hinn nýi atómkljúfur. — / sæns'ka „Speglinum" Luft- fisken birtist þessi athgglisverða teikning, þar sem engill friðarins er óneilanlega illa staddur.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.