Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1946, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.03.1946, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N VMO/ttf kC/&NbURHIR Plús eða mínus? I5að getur v'el verið, að ])ú þurfir að fá vilneskju um það, hvernig pólarnir snúa á rafgeymi, en hins- vegar er ekki víst, að þú eigir full- komin tæki til að komast að raun um það. En nú skal ég kenna þér aðferð, sem allir geta notfært sér. Settu tvo rafmagnsvíra sinn á hvora tengiskrúfu rafgeimisins. Skerðu svo hráa kartöflu i tvent og stingdu vírendunum inn í hana. Þá myndast lítill grænleitur hring- ur á hvítri kartöflunni í kringum annan vírinn, og þar er pósitívi póllinn! Olympiuleikar árið 1948 S k r ítl u r í Grikklandi liinu forna var ár hvert haldin hátíð til lieiðurs æðsta guði þjóðarinnar, en hann hét Zeif- ur. Hátíðirnar voru haldnar í borg- inni Olympiu og sérhver Grikki hlakkaði mikið til þeirra, meðal annars vegna þess, að einn þáttur hátíðahaldanna var óvallt íþrótta- keppni milli liraustustu manna landsins. Hnefaleikar, kapphlaup, stökk, spjótkast og yfirleitt flestar tegundir iþrótta voru stundaðar þarna, en glæsilegastir voru þó kappakstrarnir á vögnunum sem fjórir gæðingar drógu. Mesti heið- ur sem nokkrum manni gat ldotnast, var að vinna titilinn olympíiimeist- ari. En þessi titill er í rauninni aiveg eins mikilsverður nú ó tínnim. Árið 1894 datt einhverjum góðum manni í hug, að endurvekja olypmíuleik- ana með nýtísku sniði, og strax - —• —»trapsSi árið 1896 voru hinir fyrstu seinni tíma olympíuleikar haldnir í Aþenu. Árið 1940 ótti að halda olympíu- leikana í höfuðborg Finnlands, Hels- ingfors. Stór ieikvangur hafði verið gcrður þar, en þá hófst stríðið og kom það i veg fyrir að hægt væri að haida olympíuleikana í það skifti. En nú er gert ráð fyrir, að olym- piuleikar verði aftur haldnir árið 1948; og það er mjög liklegt að London verði valin sem staður fyrir þá. Skyldi ekki einhver íslendingur geta unnið gullheiðurpening við það tækifæri? Þú hefir að minsta kosti nægan tima til að æfa þig, ef þú byrjar strax. Heldurðu ekki, að það yrði gaman fyrir þig að verða landinu okkar fil sóma sem frægur íjiróttamaður (eða kona) eftir tvö ár? — Sko.... hugsaðu þér bara,. . ef við hefðum nú svona standlampa hcima, þá þyrfti maður ekki alltaf út á götu, til þess að.... Friðrik II. hafði boðið til veislu. Meðal gestanna var heimsspeking- urinn Moses Mendelssohn, einn af vinum skóldsins Lessings. Friðrik II. hafði ætlað sér að draga dár að Mendelssohn. Á borðkort hans hafði hann skrifað „fábjáni" undir nafn Mendelssohns, og svo nafn sitt, Friðrik II, þar fyrir neðan. Mendelssohn las kortið þegar sest var að borðum og stakk þvi svo rólega í vasa sinn. Þessu hafði keisarinn ekki búist við, og nú bað hann alla um að lesa, hvað stséði á boðskortum þeirra. Þegar kom að Mendelssolin las liann, með á- herslu, sem keisarinn liafði víst ekki búist við: — Mendelssohn er fábjáni, Frið- rik só annar. Hertogafrúin af Kingston, sem bæði var fríð og gáfuð, en líka sérlega léttúðug var einu sinni dæmd til að brennimerkjast á hönd- ina fyrir það að hún liafði gert sig seka um að vera gift tveimur mönnum í einu. En hún gat borið fyrir sig gamlan lagabókstaf, sem bjargaði henni frá refsingu. Hins- vegar varð Iienni illa vært í Eng- landi eftir þetta og reyndi að kom- ast til Berlín, því að þar átti hún rnarga vini. Bað hún Rússa einn við prússnesku hirðina, sem var mikill vinur hennar og aðdáandi, að útvega sér dvalarleyfi hjá kon- ungi og segja, að hamingja hennar væri í Róm, auður liennar í Fen- eyjum, en hjarta hennar væri í Berlín. Konungur hlustaði á orðsending- una en svaraði þurrlega: — Heils- ið þér hertogafrúnni frá mér og segið, að mér þyki mjög, leitt að hún skuli hafa látið mig hafa það lakasta! —........ nú.... og hvað er svo að segja um brjóstsykurmotann, sem þú stalst af mér 3. október i fyrra? * * * ^ *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.