Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1946, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.03.1946, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N HEIÐURSPENINGURINN. Framh. af bls. 11. — Eg er að hugsa um að fara með lionum í kirkju á sunnudaginn, sagSi Anna-Lisa virSulega, en þaS er ekki vert aS eitthvert ykkar reyni aS koma líka. — O, svei attan! hrópaSi Pearl og teygði upp nefið, — hann verð- ur auðvitað i gamla grænsvarta frakkanum og með fornaldar-froll- una á liausnum. Eg lcalla þig hugaða Anna-Lísa! Við hin hreppum varla þennan heiðurspening. Svo framar- Iega sem ekki.... HÚN sat lengi og liugsaði um hvernig hún ætti að finna hærra tromp en það, sem systir hennar hafði á liendinni, og Buster hnyklaði brúnirnar og hugsaði um það sama ....... Samkeppnin milli unga frænd- fólksins hélt áfram allt liðlangt haustið. Nú var farið að líða að jólum, og þá áttu þessir skólaung- lingar að fá að fara heim til for- eldra sinna í sveitinni. Logan gamli ætlaði lika heim til sín. Hann átti heima í nokkurra mílna fjar- lægð frá ættingjum sínum, en af því að ráðskona hans átli alltaf frí um jóiin, þá hélt hann þau jafn- an hjá Brown tengdasyni sínum. Hann kom í gamla frakkanum sinum og með fornfálega hattinn, og enginn fór á járnbrautarstöðina tii að taka á móti lionum. Þeim yngsta, Charles, hafði nefnilega ver- ið falið að gera þetta, en hann hafði farið út í skóg í staðinn. Svo var fyrir mælt, að jólagjaf- irnar skyldu lagðar i stofuhornið á aðfangadagskvöldið, en ekki mátti skoða þær fyrr en morguninn eftir. Systkinin þrjú dreymdi hvort í sínu iagi um verðlaunin, en það gerði Charles áreiðanlega ekki. Hann hafði ekki tekið á móti gamla manninum, svo að hann varð að bera þungu töskuna sína einn. —Charies, má ég fá að tala við þig, sagði Logan, þegar drengurinn var að ganga upp stigann inn í herbergið sitt. Hitt fólkið er farið að hátta, svo að jiað truflar okkur víst enginn. Eg þarf að tala við þig um þennan svokallaða heiðurs- pening, „verðlaunin fyrir fræki- legt afrek“. Hugsaðu þér ef þú fengir þau! — Nei, nei, afi. Eg kom ekki einu sinni á járnbrautarstöðina. — Iíanske einmitt þessvegna. Líttu nú á, þú hefir aldrei reynt að hræsna, aldrei reynt að koma þér i mjúkinn hjá mér. Og ég er viss um, að þú hefir tekið svari mínu við hin systkinin. Eða livað? CHARLES leit undan. Svo kink- aði hann kolli. — Var það ekki það, sem ég vissi. Annars liætti mér við að gleyma regnhlífinni minni stund- um, þegar ég heimsótti barnabörn- in mín. Og þá sneri ég oft aftur til þess að sækja hana. Og þá, þú skilur .... Það bar stundum við að maður heyri....... — Afi! hrópaði drengurinn með tárin í augunum .... ég sá þegar þú komst til baka, það var þessvegna sem .... Eg get ekki tekið við neinum verðlaunum .... Gamli maðurinn hló dátt. — Ein- mitt þessvegna áttu að fá verð- launin. Því að þú játar að þú vissir að ég kom aftur. Eg sá þig í glugg- anum þegar ég sneri aftur. Og svo talaðirðu hærra en öil hin, svo ég hefði þekkt þig þó ég hefði eklci séð þig. Hérna er heiðurspeningur- inn þinn fyrir hreinskilnina! Charles beygði sig djúpt. Þetta var fallegt armbandsúr úr gulli, hlutur sem hann hefði aldrei getað dreymt um. ÉG NOTA SUNLIGHT í ALLAN ÞVOTT Stundum getur veriö erfitt aö ná í Sunlight- sápuna, því er gott aö spara hana. X-S 1387-925 SUNLIGHT-sápan freyðir sérlega vel, og fer því vel með þvottinn. Þess- vegna er hún jafn örugg fyrir fín gerðan þvott og stórþvottinn. SUNLIGHT-sápan er lika frábær í hreingerningar, og alveg skaðlaus fyrir hendurnar. Sun- light-sápan losar blátt áfram öll óhreinindi. SUNLIGHTsápan freyðir vel, örugg í allan þvott * Allt með fslenskum skipum! * LESLIE HEFNIR SÍN. Framh. af bls. 9. Hann meðgekk þetta fyrir mér í skelfingarkastinu , sem hann fékk þegar hann hélt að hann hefði drepið loig. Hann elskaði þig, eins og þú veist, og það var af því að hann hafði tekið eftir að þú gafst mér auga, að hann reyndi að vekja hatur lijá þér þér til mín. Þegar lögreglan kom skaut hann sig. Kæra Leslie, nú er ekkert, sem aðskilur oklcur. Þú getur ekki Sitjandi skál! Sjóliðsforingjar .Breta mega alltaf drekka skál konungsins sitjandi, eða eru réttara sagt skyldugir til að gera það. Ástæðan er þessi: Charles II. Englandskonungur, er réð ríkjum í Bretlandi 1060 - ’85, var einu sinni að skoða nýlt skip, sem floti lians hafði eignast. Á eftir ræddi hann við liðsforingjana og vildu þeir auðvitað drekka skál konungsins. Konungurinn stóð mpp til þess að skála við þá, en rak þá hausinn upp í bita. Þegar hann hafði jafnað sig eftir höggið sagði hann: „Það er óhæfa að sjóliðar mínir reki sig uppundir í hvert skifti, sem þeir drekka skál mína. Því mæli ég svo fyrir, að The Royal Nc,vy sitji, jafnvel þó konungsskálin sé dukkin!“ Hann var tekinn á orðinu og síð- an drekka flotamenn konungs skál- ina alltaf sitjandi. Þýskur hershöfðingi var að út- mála fyrir norska yfirhershöfðingj- anum Ruge hve vænt Þjóðverjum þætti um Norðmenn og hve þá langaði mikið til að vingast við þá! Ruga svaraði stutt: — Nauðgun er líka ein tegund ástar. En mér hefir aldrei geðjast að henni. Hljóð og hæð. Blístur eimreiða er það hljóð, sem hingað til hefir komist hæst upp í loftið. Það hefir heyrst um 3000 metra yfir yfirhorði jarðar. Það sem næst hefir komist er hvell- urinn frá riffli (1830), og hundgá (1800 m.) Hróp mannsraddarinnar heyrist ekki lengra en 1500 metra. Hversvegna er almanakið kallað „kalender“ á mörgum útlendum málum. Orðið kemur úr latínu. Rómverjar kölluðu fyrstu daga hvers mánaðar „cal- endæ“ en jjað var leitt af sögn- inni „calare“: að kalla saman. Á fyrsta degi mánaðarins köllúðu prestarnir fólkið saman, til þess að tilkynna því livaða hátíðis- og helgidagar væru í mánuðinum. Síð- an voru auglýsingar feslar upp á strætum og gatnamótum, og þessi listi var kallaður „Calendar“. Skrítið þýfi. .Bóndi einn í Nebraska í Banda- ríkjunum, átti vindmyllu úr stáli, og var hún 15 m. á hæð. Notaði hann hana nærri j^ví daglega til ljósgjafar og annars. En einn morg- uninn er hann vaknaði var myllan horfin. Henni hafði verið stolið um nóttina! Síðan eru Ameríkumenn farnir að tryggja vindmyllur sínar gegn þjófnaði. harið niður tilfinningar þínar til mín. Þær hafa komið greinileg- ar í ljós en svo------------“ Það féll skuggi á blaðið. Leslie leit upp og horfði inn í augu Barc- lays, sem Ijómuðu af fögnuði. Hann féll á kné við rúmið og greip hönd hennar. „Þú þarft ekki að lesa lengra, elskan mín,“ sagði hann og brosti. „Eg er kominn liingað til þess að segja þér niðurlagið sjálfur.“ ***** Í i Í i Í í Í BYGGINGAVÖRUR ! i Í i Í i í Sögunarvélar i í með bensínmótir og 2V’ + Í blaöi, mjög ódýrar. i * t *** i i 4 Eldhúsvaskar t emieleraðir, hvítir. i * i ± *** i i * i Vatnsdælur i í Vatnshrútar i i i *** i i i í Gúmmíslöngur i í %” og 1”. + JL + *** i ± i Filtpappi * i Gólfdúkalím t * * i *** i i i t Hitamælar t i Vatnshæðarmælar i i i ± *** i i i i Vatnskranar i i Ventilhanar t í Stopphanar i i Rennilokur i 1 Iíransastútar i i i i *** i i t í J. Þorláksson & Norðmann i i Rankastr. 11 Sími 1280 i i Árið 1855 var mikið laxveiðiár í flestum lönd- um Evrópu. Þá var lax sífellt á borðum á fjölda heimila og loks var fólk orðið hundleitt á honum, því að lax er leiðigjarn matur, þótt hann þyki sælgæti svona einstöku sinnum. Því var það að þegar fólk réði sig í vist, setti það sein skilyrði að það þyrfti ekki að borða lax nema þrisvar í viku. Við brúðkaup í Japan ber brúðurin hvitt silki- hand um ennið, hið svokallaða tsunokakushi. Er bandið tákn þess að brúðurin heitir þvi að vera hvorki afbrýðisöm né önug og ó- hlýðin tnanni sínum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.