Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1946, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.07.1946, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 ÞJÓÐNÝTING. — Truman forseti hefir haft i h'yggju að láta ríkið taka við rckstri járnbrautanna, en þær hafa hingað til verið i eign einstakl- inga. Félpgin hafa átt í harðri samkeppni sín á milli og þessvegna reyiit að gera farrýmin eins vel lír garði og helsl verður á kosið. Yms- ir annmgrkar hafa þó fundist á rekstrinum, svo að Truman hefir þótt ráðlegt að gripa til róttækra ráðstafana. A myndinni sést hraðtest frá N?lu Céntral Lines halda út af La Salle brautarsiöðinni i Neiv York. SPENNANDI AUGNABLIK. — Fáir immdu vist óska sér að vera í spor- um riddarans á myndinni og enn siður hestsins, þvi að knaparnir sleppa oftast ótnilega vel frá svona ævintýrum, en hestarnir hálsbrotna Þannig fór einnig hesturinn hérna á myndinni og stegptist i torfæru- hlaupi og hálsbrotnaði. Myndin er frá síðasta „Grand National“ hlaup- inu enska. í styrjöldinni bjuggu Bretar út menn svo að þeir urðu einna likastir froskum í lítliti. Þessir menn gátu kafað í vatni og sett sprengjur i óvinaskip. Hér sést einn þessara manna, og er verið að færa hann í búninginn, á honum eru stórar sundfitjar. Háíðahöld hjólreiðamanna í Skotlandi. Fyrir skömmu voru haldin nýstárleg hátíðaliöld i smábæ í Dumfrie- shire i Skotlandi. Feykilegur fjöldi hjólreiðamanna mætti á hjólum sínum fyrir framan smiðju Kirkpatricks, smiðsins, sem þarna bjó sér lil fyrsta ,,pedal“-knúna hjólið, sem um getur. En síðan eru liðin tOH ár. Fyrir framan smiðjuna var Kirkpatric reist vegleg minnistafla, sem var afhjúpuð á hátiðahöldunum. Hinn gamli hjólreiðagarpur Jock Millar var þarna við sladdur, og kom á 130 ára gömlu hjóli, sem árið 1818 var smiðað fyrir hertogann af Argyll. Myndin sýnir okkur Jock á hjólinu og ungt „par“ á hjóhim af nýjustu gerð til samanbnrðar. llaráttan gegn hungurvofunni. Vegna yfirvofandi hungurdauða miljóna manna i heiminum, hefir Bandalag hinna sameinuðu þjóða lagt megináherslu á, oð komið yrði á sem jafnastri skömmlun matvæla meðal allra þjóða. Margar ráðstefn- ur hafa verið haldnar um þessi mál, og myndin hér að ofan er frá einni þeirra. Hún var haldin i sölum verslunarmálaráðuneytisins í Washington á vegum F.A.O., sem hefir liaft á höndum dreifingu mat- vælanna og fleira, sem að því lýtnr. Fulltrúar 22 þjóða sátu ráðstefnuna. Bresku hermennirnir i setuliðssveit- unum i Evrópu eru ágætlega séðir af borgurunum hvarvetna á megin- landinu, og tkki síst hinu veikaru kyni. Hér getur til dæmis að lita einn þeirra, sem er að gamna sér við tékkneska ungfrú í Prag. SMUTS I HÆTTU. — Hinn frægi forsætisráðherra Suður-Afriku, varð fyrir ónotalegum atburði er hann var að fljiíga á samveldislandaráð- stefnuna, sem haldin var í London i v.or. Elding hitti flngvélina og eyðilögðust ýms áhöld hennar, en hún komst þó leiðar sinnar. Hér er Smuts að skrifa nafn sitt fyrir handritasafnara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.