Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.07.1946, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N Trolofun sínct hafa opinberað ■ ■ Til hamingju yndislega ungfrú. Fegurð yðar hefir töfrað hjarta lians. En einmitt þess vegna verðið þér að gæta fegurðar yðar af nákvæmni með Yardley húðnæringu. Notið hana á andlit og háls eftir baðið og Yardíey dagcrem og „.Bond Street“ púður á eftir. Siðast en ekki síst, Yardley varalit, sem er mjúkur, litfagur og endingargóður. Þessar fegurðarvörur og aðrar frá Yardley fást í góðum verslunum lim allan heim. Litir og gæði við allra hæfi. Y A R D L JE Y - 3 3 O L D B O N D S T R E E T - L 0 N D O N BEACON þvottavindur Eru ódýrar, léttar og auðveldar í meðferð. Ómissandi á hverju heimili. Einkaumboð: Sveinn Bjornsson & isgeirsson Hafnarstræti 22 — Reykjavík. Get nú útvegað frá Englandi hinar heimsfrægu „Dunlop“ gúmmí-matressur. Margra ára reynsla er þegar fengin, sem sýnir óviðjafnanlega endingu. Allar upplýsingar veittar í síma 1717 og 1719. Einkaumboð fyrir: DUNLOPILLO DIVISION, ENGLAND. H.f. Egill Vilhjálmsson Frakkar ráðast inn í Síam. Fyrir nokkru réðust franskar hersveitir í Indókína yfir landamæri Siam á allmörgum stöðum. Lögreglusveitir frá Síam voru sendar til varnar. Á myndinni sjáum við kort yfir Austur-Indland til vinstri, en til hœgri „iýyiska“ götumynd frá höftið- borg Síam, Bangkok. SKIPGENGT var orðið nokkru fyrir styrjöldina frá Hvítahafi til Eyslrasalts — það er að segja án þess að farið væri út í Atlantshaf. Skipaleið þessi liggur frá Leningrad um vötnin Ladoga og Gnega til Hvitahafs. Skurðirnir milli vatnanna eru mestu mannvirki; t. d. þurfti á einum stað að sprengja skurðinn i berg á 40 kílómetra svæði. Nítján flóðgáttir varð að setja til þess að gera skipastiga í skurðinn og ennfremur að grafa 44 aðfærsluskurði. J ÓNSMESSUN ÓTT Á EYJAFIRÐI. Myndina á forsíðu þessa blaðs tók Skarphéðinn Ásgeirs- son á Akureyri á miðnætti á Jónsmessunótt við Knararnes við Eyjafjörð. H: Hí íþ H< Hc í PARÍS liafa betlarar haldið út blaði, sem heitir „Gazette des Mendiants“. Flytur það allskonar fréttir, sem betlara varða, og stendur á verði um „hagsmunamál stéttarinnar“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.