Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 06.12.1946, Blaðsíða 1
Á skíðum við Kolviðarhól Snjórinn þykir nokkuð stopull stundum í nágrenni Reykjavíkur: jafnvel þótt farið sé upp á Ilolviðarhól vill hann verða endasleppur undir eins og vetri fer að halla. En áhugasamir sldðamenn nota hann í lengstu lög, jafnvel þótt ekki sé eftir nema fannir í lægðum og rimarnir standi auðir upp úr á milli. Hér sér í snjólausa móa og skriður milli fannanna, og í haksýn í rendurnar á gömlum gíg skammt frá Kolviðarhóli. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.