Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1946, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.12.1946, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Því aöcins Er gaman að Eiga ÍSLENDINGA SÖGURNAR, að SÆMUNDAR EDDA, SNORRA EDDA STURLUNGA SAGA íglgi þeim. / Isisndinga sagnaúfgáía Sigurðar Kristjánssnnar ein hýður gður þEssar dýrmæfu psrlur ísÍEnskra hákmEnnfa. Uss, það er enginn vandi að fá mjallhvítt með RINSO! Það er sonn aniegja að sjá hve Rinso-þvollurinn ve.rður hviliir. Og hve auðveldlega þelta gerisll Vand- inn er elcm annað en þvæla þvottinn i Ririso-löðri stutla stund, þú verður Iwnn verutega hreinn og hvít- ur Minni fynrhöfn — betri árangur — Það er galdurinn við Rmso Það gefur yður hvitara hvitt oy bjartan liti — svo auðveldlega og öruggt. — RINSO ÞVÆLIR ÞVOTTINN HREENAN X'R 215-925 Eiríkur á Brúnum KYNFERÐISLÍFIÐ Ein eftirtektarverðasta bókin, sem komið hefur á bóka- markaðinn, er „KYNFERÐISLÍFIГ eftir J. Fabricius Möller dr. med., yfirskurðlækni í Árósum, þýdd af Árna Péturssyni lækni. Bókin er sex fyrirlestrar, sem höfundurinn hefur flutt við háskólann í Árósum og lýðháskóla í Danmörku. í bókinni er á annað hundrað myndir. Bókin er samin og þýdd af hálærðum, sérfróðum læknum og skiptir ekki litlu máli, hvaða menn standa að slík- um bókum. Þetta er bók, sem enginn faðir eða móðir þarf að hika við að gefa ungum syni sínum eða dóttur, því yfir henni hvílir sá blær alvöru og ábyrgðartilfinningar, sem er svo einkennandi fyrir hinn danska lækni. Kynnið yður kyneðlisfræðina og fegurð þess ástalífs sem einkennir hið sanna heilbrigða hjónaband. Kaupið og lesið „KYNFERÐISLÍFIÐ.“ Þess skal getið að vegna papírsskorts er upplagið mjög takmarkað. ÚTGEFANDI: ÞORLEIFUR GUNNARSSON. Frh. af bls. 3. skarað fram úr í skólanum og var þvi sæmdur verðlaunum. Sama árið spilaði liann í fyrsta sinn opinber- lega í Berlín og var eftir það við- urkenndur sem snillingur. Síðan liefir hann farið með fiðluna sina víða um lönd og er hvarvetna dáð- ur fyrir stórbrotið listamannsskap og fágaðan fiðluleik. Hann leikur ,á Amatifiðlu, sem er kostagripur, og var eitt sinn i eign tónskáldsins fræga Ludvig Spolir, sem samið hefir m. a. sönglagið aikunna „Sveinar kátir syngið, saman fjörug ]jóð“. Síðar komst fiðlan i eigu fiðlusnillingsins fræga Henri Vieux- temps og nú er liún eign Telmányi’s svo sem áður er sagt, en hann er talinn sérstæður og stórbrotinn listamaður og verðugur arftaki hinna meistaranna að þessum dýr- grip. var einn af sérkennilegustu mönnum sinnar samtí'ðar hér á landi. Hann var fæddur 1823 og bjó á Brúnum i nærri aldar- fjórðung. Skömmu eflir þjóðhá- tíðina fór hann i kynnisferð til Kaupmannahafnar. Um þá ferð skrifaði hann „Litla ferðasögu", sem er ein skemmtilegasta og einkennilegasta ferðabók, sem til er á íslensku. Eiríkur á Brún- um tók eftir mörgu, sem aðrir veittu ekki athygli, eða þótti ekki ástæða til að segja frá. Hann kom úr fásinni íslenskrar. sveitar og undrun lians og ein- lægni kemur vel fram i ferða- þáttunum, í hispurslaÁsri, skemmtilegri og skrítilegri frá- sögn. Ferðasagan á sinn sess í bókmenntasögunni, bæði vegna frásagnargleði og málfars Eiríks á Brúnum, og vegna þess að hún sýnir þan áhrif, sem ný menn- ing og óþekkt erlcnd tækni liafði i islenskan bónda upp úr miðri seinustu öld. Ýms sömu einkenni koma fram í „Annarri lítilli ferðasögu", sem segir frá Amei’- íkuför Eiríks nokkrum árum seinna. Hann gei’ðist þá um skeið moi’inóni. Eiríkur á Brún- um var einnig góður sagnamað- ur og skráði ágæta þælti um huldufólk, útilegumenn og sam- tíma atburði. „Eiríkur á Brún- um“ er i senn fróðlegt menning- arsögulegt heimildarrit og skemmtilestur til dægradvalar. Bókin kemur út eftir helg- ina. / Isafoldarprentsmiðja H.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.