Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.08.1947, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 29. ágúst 1947. XX. Verð kr. 1.50 ULLARÞVOTTUR Það er orðið sjaldgœf sjón fyrir kaupstaðarbúa að sjá ullarþvott, og ullarbreiður, sem þessi, er nýstárleg fyrir flesta. Þorri alls œskulýðs í landinu kann lítil ékil á öllum þeim störfum, sem unnin eru í sveitunum, bœði í sambandi við idlariðnað og annað, þó að eldri kynslóð- in þeklci vel til slíkra verka. Mörgum finnst þetta kynleg þróun og óeðlileg, og hœttir þeim til að áfellast œskulýðinn fynr fákunnáttu þeirra á þessum sviðum. Slíkar aðfinnslur eru að vísu eðlilegar, en samt oftast óréttmœtar, því að „tímarnir breytast og mennirnir með“. Æslmmaðunnn lœrir ýmsar listir, sem foreldrar Jians kunnu ekki. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.