Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1947, Síða 1

Fálkinn - 29.08.1947, Síða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 29. ágúst 1947. XX. Verð kr. 1.50 ULLARÞVOTTUR Það er orðið sjaldgœf sjón fyrir kaupstaðarbúa að sjá ullarþvott, og ullarbreiður, sem þessi, er nýstárleg fyrir flesta. Þorri alls œskulýðs í landinu kann lítil ékil á öllum þeim störfum, sem unnin eru í sveitunum, bœði í sambandi við idlariðnað og annað, þó að eldri kynslóð- in þeklci vel til slíkra verka. Mörgum finnst þetta kynleg þróun og óeðlileg, og hœttir þeim til að áfellast œskulýðinn fynr fákunnáttu þeirra á þessum sviðum. Slíkar aðfinnslur eru að vísu eðlilegar, en samt oftast óréttmœtar, því að „tímarnir breytast og mennirnir með“. Æslmmaðunnn lœrir ýmsar listir, sem foreldrar Jians kunnu ekki. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.