Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1947, Síða 11

Fálkinn - 29.08.1947, Síða 11
F Á L K IN N 11 Minnisleysi og minnismissir Eftir Stephen Palmer Minnismissir cr nokkuö algent fyrirbrigði. Hversu oft heyrist ekki tilkynning i útvarpinu um fólk, sem flækist um í reiðiieysi og hafi sennilega misst minnið. Orsakir þessa geta verið margvís- legar. Oftast nær er ástæðan þó sú, að maðurinn hefir fengið taugaáfall eða höfuðhögg. Minnismissirinn get- ur líka stafað af sjúkdómum, sem valda hreytingum á heilanum, en hann er miðstöð minnisins. Þeg'ar svo stendur á missist minnið þó að jafnaði aðeins að nokkru leyti. Því að við höfum margar minni- miðstöðvar, eina fyrir livert skiln- ingarvit. Og þcssar miðstöðvar eru ekki allar á sama stað í heilanum. Þannig' getur t. d. endurminningin um það sem maður sér eyðilagst, þó að minni þess sem maðurinn héyrir sé óskaddað. Heimspekingurinn Nietzsclie þjáð- ist af alvarlegum sjúkdómi, sem spilti þeim hluta heilans, er sjónar- minnið var i. Þegar iiann sá kunn- ingja sinn gat hann ekki þekkt hann. En þegar maðurinn fór að tala kannaðist Nietzsche við hann. Minnismyndin af rödd mannsis var skráð í heila hins. Þessi tegund blindu er kölluð sálblinda. Að verða sálblindur er miklu hræðilegra en að missa sjónina. Venjulega blindur maður tnissir hæfileytahnn til að nota aiigun, en en sá sálblindi missir sina innri sjón. Hann getur ekki hugsað sér hvernig hlutur lítur út, liann getur ekki hugsað í myndum, þó að hann sjái Iiinn ytri heim jafn skýrt og aðrir menn. John Milton skráði „Paradísármissi“ þó að hann væri blindur. Sjónminni hans var ó- skaddað og hann gat seitt fram hugmyndir sínar og' túlkað þær i orðum. Beethoven samdi tónsmíðar þó að hann væri heyrnaraus. Og liér ber að sama brunni þó að um heyrnina sé að ræða. Hiustir Beet- hovens voru ónæmar fyrir hljóði, en heyrnarminnið var óskaddað og geymdi undursamlega óma, alveg eins og grammófónsplötur í skáp. Þegar hann stjórnaði hljómsveit heyrði hann ekki neitt til hljóð- færaleikaranna. En samt gat hann gert sér grein fyrir hverjum tón. Er hægt að þjáfa minnið eða er gott minni rrieðfætt? Vísindamenn við Cornell-háskóla vörpuðu fram þessari spurningu fyrir nokkru. - Þeir völdu út stúdent einn i með- allagi greindan og æfðu hann lát- laust í 75 klukkutíma. Svo létu þeir hann keppa við hinn fræga minnis-snilling dr. Finkelstein, sem þá var staddur í háskólanum. Nú var 21 tala skrifuð á blað i cftirfarandi töluröð: 024706884598611326181.. Finkelstein var 4.43 sekúndur að læra töluröðina utanað, eða styttri tíma en það tekur að lesa hratt úr tölunni. En stúdentinn kom öllu i uppnám — hann setti heimsmet og notaði 0,07 sekúndu styttri iíma Það tólc hann 4,36 sek. að læra tölurnar utanað. Þannig virðist að hægt sé að æfa minnið, þó að ekki sé þar með sagt að ötlum takist eins vel og þessum stúdent. Hann hefir vafa- laust haft miklu betra minni en fólk flest. Besta aðferðin til að æfa minnið er sú, að setja á sig daglega síma- númer, bilnúmer og önnur talna- sambönd. Líka er hægt að temja sér að læra langt mál utanað. Sá sem les hátt í bólt fær ekki aðeins stoð sjónminnisins heldur líka heyrn arminnisins og tungutaksminnisins Þessvegna læra börn fljótar texíur, ef þau lesa hátt en ekki í hljóði. Napóleon liafði frábært minni. til þess að muna tölu eða staðar- nafn þurfti hann ekki annað en hripa ]mð niður á blað. Svo reif hann blaðið — en það sem liann hafði skrifað mundi hann í mörg ár. Montagu Norman, fyrrum aðal- bankastjóri Engandsbanka, og Vict- or Emanuel fyrrum Ítalíukonungur eru báðir annálaðir fyrir minni. En líklega er ungur, japanskur stúd- ent, Isihara að nafni, minnugasti maður i heimi. Fyrir nokkru lék hann sér að því að tæra 2500 tölustafaröð utanað á fjórum tímum. Og þetta lygilega afrek virtist ekki kosta hann neina fyrirhöfn. Og tilraunirnar með Isihara afsönn- uðu þá almennu skoðun, að endur- minningin sljóvgist þegar frá líður. Isihara man htutina nefnilega bet- ur eftir þrjár vikur en eftir eina Sannleikurinn mun vera sá að minn- ið skerpist ýmist eða dvínar fyrst á eftir og sljóvgast síðan smátt og smátt. Það er almennt talið að börn eigi hægara með að læra utan að en futlorðriir, en þetta er atveg öf- ugt. Skýringin á þessu mqn vera sú, að þeir fullorðnu noti sitt „rök- fræðilega“ minni til hjálpar, en börnin læra hugsunartausar utanað. Hinsvegar geymist það sem lært er betur og lengur hjá börnum en fullorðnum. Minnið fer að jafnaði að sljóvast þegar maðurinn er orð- inn 24 ára. Úr því verður sifelt erf- iðara að geyma ný áhrif í hug- skotinu. Því eldri sem maðurinn verður því liægara á hann með að gleyma. En þó eru undantckningar. Gott minni þarf ekki að tákna það, að maðurinn eigi auðvelt með að læra þuhir eða tölur utanað. Minnið nær til annarra liluta. Moz- art hafði til dæmis ekki gott minni nema á tónlistarsviðinu. En þar var hann hinsvegar frábær. Þegar hann var fjórón óra og kom í sixtínsku kapelluna i Vatikaninu heyrði liann „Miserere“ Allegris í fyrsta skipti á ævinni. Hann varð gagntekinn af fegurð þessa tónverks og reyndi að lcomast yfir nóturnar, en það varð árangurslaust — páfinn liafði bannað að láta taka afrit af verk- inu. Þá neytti Mozart þess að hann var minnugur. Hann skrifaði tónverk ið niður eftir minni skömmu síðar. Síðan hefir þetta afrit Mozarts ver- ið borð saman við frumritið og kom þó á daginn að því bar að heita mátti alveg' saman. En jafn áríðandi og það er tón- - TÍZKUmODIR - Ensk sportdragt. — Þessi græn- og hvít-köflótta clragt, rúðurn- ar eru dálitið daufar, hefur óvanalega fallegt snið, nýtísku sportsnið, með lausu a.vlar- stykki e'ms og sésl hefir á regnkápum. Það er langt síðan sést hefir stokkfellt pils. Iíér sjáum við ameríkanskan kjól á sumar- dansleik. Litla lélla treýju með stuttum ermum og þétt felli Getur maður hugsað sér nokkuð sumarlegra og yndislegra en þenncin rósrauða sumarkjól, — Snöggfelldi jakkinn og síða pils- ið er mjög fcdlegt saman og svo kórónar hatturinn myndina. teinum. Þessi sami liöfundur var skáldmeistarinn og konungur teik- ritanna William Shakespeare. Slæmt minni hefir eigi sjaldan orðið til þess að saklausir ínenn tiafa verið dæmdir sekir. Dómsúr- stitin geta oltið á framburði eins einasta vitnis, og vitnið hefir rang- minnt og Iýst þýðngarmiklu atviki eða atburði öðruvísi éri rétt var. kjollinn, sem er saumaður ur hvít- og blárósóttu silki, er mjög dömulegiir með hjartalagað hálsmál og belgermar. Þetta er einn af þeim kjólum, sem eru svo hentugir að maður er vel klæddur í þeim bæði um eftir- miðdaginn og á kvöldin. skóldinu að hafa gott minni, er rithöfundinum það. Því minnugri sem h'ónn er á orð og orðasambönd því meiri fjölbreytni getur liann sýnt í orðavali og komist nær því, sem hann vildi sagt hafa. Orðríkasti rithöfundur veraldar hafði um 15.000 orð og orðasambönd á tak-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.