Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1948, Side 8

Fálkinn - 05.02.1948, Side 8
8 FÁLKINN B ★ - '• KVÖLDVERÐUR MEÐ LOUVAINE ★ 0. Eg hitti Louvaine i fyrsta sinni í „garden party“ í Bombay. Á fáeinum dögum tókst okkur a& veröa dús og ég bað hennar tvívegis. En svo lauk skylduþjónustunni minni í Indlandi, og þegar ég kom heim frétti ég i klúbbnum, að hver einasti ógiftur liðsforingi í Bombay hefSi beSiS lienn- ar — og allir meS sama neikvæSa árangrinum og ég. ÞaS stafaSi ljómi og yndisþokki frá Louvaine. Áhrifin frá henni náSu alla leiS hingaS á Tlie Embankment, þar sem oft var talaS um yndisþokka hennar og hvaS hún væri varkár gagnvart karlmönnun- um. MeSlimirnir í klúbbnum þekktu hana að vísu ekki nema af bréfum félaga sinna þar eystra. Enginn af eldri foringjunum liafSi séS liana. Hún var nýtt fyrirbrigði i sögu hersins, sagSi Saunders gamli. ÞaS, sem mér gramdist mest, þegar þessa yndislegu bar á góma, var aS ég gat ekki gefiS neinar upplýsingar um fortíð hennar, fjölskyldu eða venslafólk. Eg hafSi töfrast svo ger- samlega af persónuleik þessara ungu stúlku, aS ég liafSi gleymt öllu öSru. Eg viSurkenni hreinskilnislega aS ég hafSi veriS stjórnlaus af ást til Louvaine, og þaS var ég enn þennan morgun, sem ég rakst á hana af til- viljun á Rue Lafayette í París. — Herra minn trúr, er þaS Louva- ine. Ert þú hérna? Eins og þruma úr heiSskíru lofti. sagði ég. En hún virtist ekki vera neitt liissa á þessum samfundum. Hún brosti inni- lega og kumpánlega í senn er hún sagSi: — Daginn, Pat! Gaman aS sjá þig aftur. Eg hélt aS þú værir í Aldershot að kenna nýliðum aS skjóta til marks. Hvað hefir þú fyrir stafni liérna? — í sama máta? — Eg er starfs- maSur i breska sendiráSinu hérna. — Og ég er hér í erindagerðum. Finnst þér það ekki hræSilegt? — ÞaS er furðulegt. En ég geri ráð fyrir að þau erindi séu viS tískuhúsin Worth eða Patou! — Nei, þér skjátlast. Þetta eru al- varlegar erindagerðir, skal ég segja þér, svo aS ég hefi ekki einu sinni haft tíma til að skreppa til Englands. — Þú ætlar þó ekki aS segja mér að þú komir beint frá Indlandi? — Jú, ég kom til Marseille á þriðju- daginn. — Og hvernig leið IiSsforingjunum í Bombay? Hún hló fjörlega. — Ekki nokkur lifandi sál vissi af að ég ætlaði aS fara svo að ég veit eiginlega ekkert hvernig þeim líður. Það var ekki nokk- ur lifandi manneskja niðri við skip til að kveðja mig. — ÞaS var óvirðuleg burtför, fyrir aðra eins hjartadrottningu og þú ert. En það var gaman að sjá þig, og nú skaltu ekki sleppa. Fyrst og fremst verð ég nú með þér og hjálpa þér með „erindin" þín. — Nei, nei. Það er því miður ekki hægt! — Jæja, en þá verðurðu að minnsta kosti að borða einhversstaðar með mér í kvöld. Til dæmis á Café de la Paix. -— Þökk fyrir, það vil ég gjarnan. Það verður gaman að tala um Ind- land við gamlan kunningja. Hún rétti fram höndina. — Eg kem klukkan sjö, en verð þvi miður að fara aftur kortér fyrir átta. Eg hefi lofaS að hitta nokkra gamla kunningja hérna í París. Með sjálfum mér fór ég að velta því fyrir mér hvaða kunningja liún gæti átt þarna i heimsborginni, þeg- ar hún dró að sér höndina og sagði: — Sjáumst aftur, Pat! Eg stóð um stund og andaði að mér góða ilminum, sem var í loftinu eftir hana. Svo gekk ég hægt upp í sendi- ráðið til aS líta á póstinn. Það var ekki margt um manninn i Café de la Paix um kvöldið, en það gerði ekkert til. í mínum liuga voru aSeins tvær persónur þar, — og enda í öllum heiminum — og það var gull- ið liún Louvaine ög ég. Eg man ekkert hvað við borðuðum, eða livaS ldjómsveitin lék, eða hvernig Louvaine var klædd. ÞaS skipti engu máli. En þegar ég renni huganum til þessa viSburðaríka kvölds finn ég greinilega ilminn af Kölnarvatninu liennar. Eau de Louvaine ætla ég að kalla það, því að ég hefi aldrei fundið þennan ilm, hvorki fyrr eða síðar. Eg man eftir andlitinu á henni. Hún minnti svolítið á Ann May Wong, — með fíngert, ávalt andlit, ofurlítinn lokk i enninu en liárið að öðru leyti greitt aftur, með linút i linakkanum. Augun brún og flauelsmjúk, augnahár- in löng, munnurinn fallega lagaður með ofurlitlu glettnisbrosi. Þetta kvöld bað ég hennar í þriðja sinn. Louvaine hló af kæti. — GóSi minn, sagði hún. — Ekki skil ég að þið skulið tíma að plága mig svona sí og æ. Eg hélt að ég hefði losnað við alla biðlana í Bombay — og svo kemur þú! — Falleg stúlka getur ekki búist við að fá að vera í friði fyrr en hún hefir tekið þann útvalda — og kannske ekki þrátt fyrir það, sagði ég. — En hugsaðu þér, ef ég væri nú gift. — Það er óliugsandi. Það er nefni- lega altalað í klúbbnum, að hver ein- asti lautinant og kapteinn í enska hernum hafi beðið þin og fengið hryggbrot. — En góði minn, ég þarf ekki endi- lega að vera gift hermanni. — Leitt ef það væri ekki. Því aS hermehn eru nú einu karlmennirnir á hnettinum. Og fallegasta kona ver- aldarlnnar á sannarlega aS vera gift manni sem segir sex. — Æ, ekki þessa gullhamra! Eig- um við ekki heldur að tala um eitllivað annað? Þú liefir ekki einu sinni spurt mig hvernig ferðin hafi gengið. — Ætli það taki því að spyrja að því? — Það liefir víst ekki verið ann- að en dufl og leikur á þilfarinu og dansleikir og annarskonar leiðindi. — Þér skjátlast. Þetta var afar spennandi ferð. — Jæja. Einliver undirmál kannske. Yar einliver giftur konu annars manns, sem sat eftir i Indlandi súr á svipinn? — Bull! Hún liorfSi á mig um stund gegnum þunna reykslæðu frá sígar- ettunni, sem lá á milli okkar. — Það varð reginlineyksli þarna um borð. — Þjófnaður! — Jæja. í lierrans nafni — hverju var liægt að stela um borð í þessum stóra pramma? — Þetta var enginn gamall prammi. Eg kom heim með „Empress of India“, skal ég segja þér. Og hvað þjófnað- inn snertir þá er það mesti gimsteina- þjófnaður, sem framinn hefir verið síðustu tíu árin. — Heyrðu — segðu mér meira af þessu! Glottið breiddist sem snöggvast yfir allt andlitið á henni, og ég varð að viðurkenna, að það fór henni ekki vel. Svo lyfti hún kampavínsglasinu og sagði — Skál fyrir lady Barberton! — Eg gat ekki áttað mig á þessu. Hvað átti það að þýða. Lady Barber- lon? Það er liún sem er gift sir Henry Barberton hershöfðingja i Madras. En hvað kom þessi gamla skrukka okkur við núna. GuSi sé lof, að maður var mörg þúsund kílómetra undan áhrifa- svæði hennar. — Hún var víst ekki sérlega ljúf við unga liðsforingja, hefi ég heyrt. En drekktu nú skál hennar samt, og svo skal ég segja þér alla söguna á eftir. Við skáluSum hátíðlega, en i hugan- um óskaði ég kerlingarnorninu til fjandans. — Lady Barberton var nefnilega með skipinu heim. Hún ætlaði að heimsækja frænda sinn í Sussex og sjá um að hann fengi sæmilegt kvon- fang, þvi að einhverjar sögur höfðu gengið um hann og einliverja kór- stelpu í „Emoire“, og voru komnar alla leið til Indlands, byrjaði Louva- ine. — Og nú á víst að tjóðra veslings drenginn við eitthvert hesputré úr háaðlinum enska. Eg sárvorkenni hon- um. En það kemur nú ekkert sögunni viS. Manstu eftir fallegu hálsfestinni, sem soldáninn af Dliarma gaf lady Barberton fyrir rúmu ári? Það skeði víst áður en þú fórst heim? — Hvort ég man eftir því! Blöðin skrifuðu í belg og biSu um þetta djásn og steinana i þvi, sérstaklega um smaragðinn, sem átti sér svo merki- lega sögu. Þú ætlar þó ekki að segja, að þvi hafi verið stolið? — Jú, einmitt! — Nú tekur út yfir! En það hlýtur að vera hægðarleikur að finna þjóf- inn um borð i skipi. Hvorki maðurinn né djásnið getur horfið i sjóinn. — Getur verið en djásnið er ekki fundið enn. — Þetta eru meiri fréttirnar. Lady Barberton hefir vitanlega ráSið allan Scotland Yard til þess að finna djásn- ið. Segöu mér meira! — Þetta var einn síðasta daginn. Við vorum komin inn í Miðjarðarhaf og iþróttanefndin var komin að helsta liðnum á dagskránni, verðlaunaútlilut- uninni með dansi á eftir. Þú hefir víst einhverntíma verið með i slíku sjálf- ur. ÞaS eru verðlaun fyrir bridge og skák, fyrir tennis, pokahlaup og guð má vita livað fleira. — Já, ég þekki það. Skelfing leið- inlegt. — Venjulega er það, en það var ekki svo í þetta skipti. — Svo-o? — Já, skilurðu — það var ung, blind stúlka, sem úthlutaði verðlaun- unum. — Blind? — Já, steinblind. Mér var sagt að hún hefði orðið blind í bílslysi i Burma þegar hún var á átjánda ár- inu. Hún var frá Bombay — einstak- lega lagleg stúlka. Hún liét Winnie Barker og var með frænda sínum, og svo Brown nokkrum, sem víst var einskonar bryti fjölskyldunnar. Mr. Brown var alltaf einn síns liðs, eins og hann væri mannfælinn. Hann varð fyrir manni á allra einkennilegustu stöðum um borð. Hann rannsakaði útveggina á farþegaklefunum, raf- leiðslunnar og tenglana. Hann sást liérumbil aldrei með blindu stúlkunni, en frændi hennar lét sér hinsvegar mjög hugarlialdiS um liana. Barker var seint og snemma ,á gangi með lienni á þilfarinu og sagði henni frá öllu sem hann sá. Stundum fór liann með liana til einhvers farþegans sem stóð við borðstokkinn til þess að luin gæti talað við fleiri, og það var lirær- andi að sjá gleðibrosið sein kom á andlitið á henni þegar einhver þeirra fór aS spjalla við liana. Hún hafði svo mikinn áhuga fyrir öllu milli him- ins og jarðar, að sá sem talaði við hana í hálftíma fann að liann liafði ekki kastað tímanum á glæ. Þessvegna varð þess skammt að biða að farþeg- arnir kepptust um að vera með blindu stúlkunni og létta undir með mr. Barker. ÞaS kom brátt á daginn að Winnie bæði söng og dansaði. ÞaS var hríf- andi að sjá liana standa við hljóðfær- ið. Hún var alltaf með svört horn- spangargleraugu til að hlifa slokkn- uðum augunum, og svo söng hún þætti úr óperum og léttari lög, en einhver, sem hafSi farið yfir lögin með lienni áður, spilaði undir. Þegár fólkið klappaði brosti unga stúlkan með svo miklum yndisþokka og þakklæti, að fólkinu lá við að vikna. Ef hún fékk góðan herra hafði liún gaman af að dansa um borð. Blindan hafði þroskað hjá lienni frábæra næmi fyrir lirynjandi. Og aljtaf vildi hún vera þar, sem einhver gleði var á ferðum. Hún tók meira að segja þátt í grimudansleiknum og klæddist eins og álfamær. Og það var líka Winnie, sem sam- kvæmt tilmælum nefndarinnar afhenti verðlaunin þetta kvöld á Miðjarðar- hafinu. Hún sagði nokkur orð við livern einstakan af vinnendunum. — Stundum liafði liún hausavíxl á nöfn- unum, þó að formaður nefndarinnar hvíslaði að henni. Fólkið liló og sjálf liló hún hæst og innilegast af öllum. — Hún var verulega góður „sport- maSur“, sögðu farþegarnir. Það eina sem greindi hana frá liin- um ungu stúlkunum voru dökku gler-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.