Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1948, Page 13

Fálkinn - 05.02.1948, Page 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 666 Lárétt, skýring: 1, Fugl, 5. rellin, 10 ýta, 12. sam- tenging, 13. sendiboði, 14. rödd, 10. nijög, 18. uppgötvaði, 20. stór, 22. heita, 24. rjúka, 25. Arabi, 26. í nefi, 28. óhreinindi, 29. fangamark, 30. hljóða, 31. úrgangur, 33. frum- efni, 34. eignast, 36. félög, 38. stefna, 39. veggur, 40. greinir, 42. fión, 45. veit, 48. setti saman, 50. stærst, 52. rétt, 53. íþróttafélag, 54. likamsliluti, 56, lítil, 57. teygt, 58. eldsneyti, 59. iiola, 61. fæddur, 63. prestssetur, 64. kenning, 66. straum- kast, 67. orkaði, 68. skel, 70. velur, 71. vansinn, 72. bygging. Lóörétt, skýring: 1. Efni, 2. ax, 3. atviksorð, 4. frum efni, 6. tveir eins, 7. kvika, 8. set- stokk, 9. flakkarar, 11. æst, 13. fljót- ið, 14. heimsálfa, 15. líkamshlutann, 17. eldur, 19. ílát, 20. krauma, 21. dugleg, 23. svað, 25. fé, 27. fóta- búnað, 30. sömdum, 32. eldstæði, 34. neyta, 35. skemmd, 37. elskar, 41. skordýr, 43. tínir, 44. stefnu, 45. höfuðborg, 46. umhugað, 47. gróf, 49. hverf, 51. falsi, 52. leiksvið, 53. í kirkju, 55. klæði, 58. virðing, 60 leiðangursskip, 62. hreyfingu, 63. tágar, 65. súld, 67. spýr, 69. versl- unarmál, 70. íþróttafélag. LAUSN Á KR0SSG. NR. 665 Lárétt, ráðning: 1. Vinkona, 5. vindill, 10. Oks, 12. fór, 13. óra, 14. fól, 16. tal, 18. inar, 20. kúlur, 22. garm, 24. náð, 25. all, 26. kúa, 28. fúi, 29. Dr. 30. slit, 31. tind, 33. N.N. 34. skef, 36. nart, 38. nýr, 39. kol, 40. óin, 42. pakk, 45. hagl, 48. in, 50. flot, 52. sinu, 53. G.E. 54. tóm, 56. ósa, 57. áta, 58. hæg, 59. iaug, 61. spara, 63. pass, 64. nag, 66. ami, 67. fag, 68. rúm, 70. áll, 71. skeglan, 72. Sjáland. Lóðrétt, ráðning: 1. Vísindi, 2. korr, 3. oka, 4. N.S. 6. I.F. 7. nót, 8. drag, 9. Ijóminn, 11. hól, 13. óað, 14. fúlt, 15. lukt, 17. lag', 19. nár, 20. klif, 21. rúin, 23. rún, 25. ale, 27. ana, 30. skraf, 32. drógu, 34. sýp, 35. not, 37. til, 41. vitlaus, 43. kló, 44. koss, 45. liita, 46. ana, 47. vegsemd, 49. Nóa, 51. tapa, 52. sári, 53. gæs, 55. mun, 58. bag, 60. garg, 62. amt, 63. pall, 65. gúl, 67. flá, 69. Ma, 70. Á.J. Hún kunni ekki við liláturinn sem Hoot rak upp. — Það er ekki margt um það að segja. Þessi Friedrich, hölvaður ræfill- inn stóð þarna heilan stundarfjórðung og var að afsaka það, sem hann yrði að gera við mig. Þú manst víst eftir Sylvestre? Karlanganum hérna niðri á stofuhæðinni, með öll örin í andlitinu, sem þú hræddir svo eftirminnilega í morgun? Jæja, undir eins og aðjútantinn var farinn kom Syl- vestre liingað upp. Hann stóð á lderi um stund. Svo gægðist hann inn um gættina og liitti Friedrich heint á gagnaugað. Eg liugsa að Friedricli liafi ekki haft ráðrúm til að skilja að hann skaut sjálfur líka. Hann hefir áreiðanlega verið dauður þeg- ar kúlan úr byssunni hans hitti höndina „ á mér. I garðinum hérna hak við liúsið er hundrað ára gömul limgirðing. Sylvestre hafði gert gal á limið, hann liefir það til að verða svo lafhræddur. Honum fannst það mjög hentugt að hafa gat þarna í girðing- unni, sem hann gæti flúið út um í snar- kasti ef á lægi. Um kvöldið fór Sylvestre með Friedrich veslinginn niður í garðinn og þar er liann ennþá. Hann liggur þarna undir liminu og Sylvestre hefir breitt svo- lítið af mold og rusli ofan á hann. Daginn eftir fór franska andstöðuliðið að berjast í París. Eg geri ráð fyrir að nazistarnir imyndi sér að það liafi verið andstöðulið- ið, sem afgreiddi Friedricli. Svo mikið er að minnsta kosti víst, að enginn kom hing- að til að leita að honum. Það birti í skúmaskotinu þegar Hoot kveikti í vindl- ingi með kveikjaranum sínum. Cally lyfti rommglasinu sínu. Þetta var ótrúlega slæmt romm. Hana sveið í háls- inn undan því. Hún fór að ígrunda liversu áliðið væri nætur. Hún gat ekki gert sér grein fyrir hve lengi hún hefði verið þarna í herberginu. Hún fór meira að segja að velta því fyrir sér hve mörg ár mundu vera liðin síðan liún fór heiman að frá Paul ásamt Hoot, þessa sömu nótt. Hún sagði: -— Nú tekur útyfir. Otyfir. Útyfir!“ Þeir litu báðir forviða á hana. En þetta voru kurteisir menn og litu af henni aftur. Hoot sagði Hook frá þvi sem ósagt var af atburðinum í neðanjarðarbrautinni. Hann dró málmhólkinn upp úr vasanum og lagði hann á borðið. — Eg liélt á hon- um með mér. Skrambi skrítið tækifæri, hvað finnst þér, Samuel? Ilerra Ilook beygði sig yfir hlutinn og rannsakaði hann nákvæmlega. llann klór- aði hann með nöglinni á gildum vísifingri, tók um liann, skoðaði lásinn og losaði um fjöðrina í öðrum endanum. Þá heyrðist skarpur smellur. Herra Hook úr sendiráð- inu varð vandræðalegur. — Já, sagði hann, — ef þessi náungi sem notaði þetta og skaut á þig með því er sá, sem ég held liann sé, þá er það bersýnilegt að nazist- arnir liérna liafa náð í einn af þessum gömlu atvinnumorðingjum í þjónustu sína. Þeir eru vísl ekki margir hérna í C. E. sem ekki hafa heyrt hans gelið. Fyrr eða síð- ar hlýtur sérhver nýliði hjá okkur að rek- ast á nafn hans í einhverri skýrslunni. Hefðir þú verið í C.E. síðan fjrrir stríð þá mundirðu eflaust hafa heyrt hans getið. — Hvað lieitir hann? spurði Cally. Hook horfði á hana meðan hann var að vefja hólkinn inn í vasaklútinn sinn. — Því miður hefi ég ekki liugmynd um það. Við höfum vilað að liann notaði ofurlítið liandvopn, sem auðvelt var að losna við, því að hann lilýtur að vera einn af þeim, sem oft hefir verið gripinn höndum og rannsakaður eftir öll þessi pólitísku morð. Ilann hlýtur oftast að hafa verið riær- staddur þegar lögreglan kom á vettvang. Og við slíkt tækifæri er það venjan að taka alla þá, sem nærstaddir eru. En í hvert skipti hefir liann sloppið aftur á- samt öllum hinum, sem engin vopn fund- ust á og ekki þóttu grunsamlegir. Þangað til í nótt liöfum við ckki liaft neitt að styðjast við nema kúlurnar, sem lögreglan hefir fundið í líkum þeirra, sem hún telur að þessi maður hafi myrt hér í Evrópu og i Suður-Ameríku. Og svo höfum við heyrt óljósar sagnir af því að svona maður sé til. Á þessu litla vopni hérna er ekki riffl- að hlaup, eins og á öllum venjulegum skammbyssum. Þessi hólkur er ætlaður til þess að drepa menn í návígi, eða í mesta lagi til að skjóta á iriann yfir þrönga götu. Það sjást engin merki eftir rifflun á þýsku kúlunum sem fundist liafa. Það getur vit- anlega liugsast að til séu fleiri en einn, sem liefir smíðað þetta vopn, en það er enganveginn sennilegt. Náunginn sem hef- ir smíðað þetta vopn hefir víst fyrrum verið þýskur vélasmiður eða eitthvað því- líkt. Hook stakk vasaklútnum með hólkn- um í vasa sinn. — Ertu viss um að þessi hrappur sé ekki leiguþý Frakka? spurði Hoot. — Hvar er Sylvestre? Hver veit nema liann viti eitthvað um þetta? Hook barði stórum hnefanum í borðið. Frakkar leigja ekki þýskan atvinnu- morðingja. Sylvestre er farinn. Yið höfum átt von á þeim í því nær lieilt ár og í kvöld komu þeir. Eg kom liingað til þess að segja þér frá því. — Æ, livað er nú þetta. Og þú sendir mig eftir þessari vatnslitamynd. — Ekki gat ég vitað að þeir kæmu ein- mitt í kvöld. Það kom maður liingað tví- vegis. Hann spurði bæði éftir þér og Syl- vestre. Ilann sagði við Sylvestre, að þið* yrðuð báðir að fara i felur einhversstaðar í Mið-Frakklandi. Eg kom hingað eftir að maðurinn hafði komið í fyrra skiptið. Syl- vestre sagði að ef þú kæmir ekki í tæka

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.