Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1948, Side 16

Fálkinn - 05.02.1948, Side 16
16 FÁLKINN 'JOAX BLOXDELL Fræg filmstjarna „Mýkra og jafnaro hörund Hversu fatlegt sem hörund yðar e,r, ]>á þ.ar] það .samt stöd'uga umhgggju Lux handsápunnar. — Pessvegna nota 0 filmstjörnur af 10 þessa sápu til að halda hörundinu sléttu, björtu og Ijömandi. LUX HANDSÁPA Notuð a/ 9 filmstiórn• um af hverjum 10 Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 2. flokki 10. febrúar. Endurnýjunarfrestur til 4. febrúar. I 2.—12. fl. eru vinningar samtals kr. 2.497.000,00 Vinningarnir eru tekjuskattsfrjálsir og tekjuútsvars- frjálsir. S ii;»þ ii i* i* k ii ii a i* t ív lí i Bændnr! hér með skorað á alla þá bændur sem áhuga hafa á að bagnýta sér þetta, að senda oss sem fyrst ítarlegar upp- lýsingar um eftirfarandi: I. Flatarmál og dýpt hlöðu. II. Hvers konar mótorum er óskað eftir. Blásari. S. I. S. hefir þegar borist sending af miðflóttablásur- um frá Bandaríkjunum til súgþurrkunar og er von á fleiri sendingum innan skamms. — Blásarar þessir eru samstæðir eins og myndin sýnir og eru fáanlegir í tveim stærðum: 218 H gerð sem blæs 12000 teningsfet á mín. 221 H gerð sem blæs 18000 teningsfet á mín. Hagkvæmast er að knýja blásara þessa með rafmótor- um ef rafmagn er fyrir hendi. Að öðrum kosti má knýja blásarana með olíu- eða diesel mótorum. Vonir standa til að afgreiðsla mótoranna geti farið fram fyrir vorið. Sérfróðir menn í þjónustu vorri munu annnast alla uppsetningu og viðhald slíkra súgþurrkunartækja og er Hlöðugólf. Véladeild S. í. S. mun gefa allar frekari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga o o

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.