Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1948, Page 8

Fálkinn - 20.02.1948, Page 8
8 FÁLKINN Karel Kapek: Lofthræðsla Nú á dögum, sagöi herra La- cina, eru menn liættir að kalla það samvisku, nú lieitir það „bældar hugmyndir“, en þér getið verið viss um að það kem- ur alveg út á eitt. Eg veit ekki livort noltkur ykkar hefir lieyrt um tilfelli Gierke verksmiðju- eiganda,. hann var ríkur og merk ur maður, stór og sterkur eins og drangur. Það var sagt að hann væri ekkjumaður. En að öðru leyti vissu menn iítil deili á honum, og það kom til af því að hann var svo fáskiptinn og dulur. Hann var kominn langt yfir fertugt, en þá varð hann ástfanginn af einhverri laglegri og lítilli hnáku, seytj- án ára var liún og alveg ljóm- andi falleg. Þessi telpa giftist svo Gierke, þvi að livað sem öðru leið þá var liann stór- menni og ríkur lika. Brúðkaupsferðinni var lieit- ið til ítalíu, og þar skeði þetta: Þau voru stödd í Venezia uppi á hinum fræga turni •— Camp- anile — og þegar lierra Gierke leit niður — það er sagt dásam legt útsýni þaðan — fölnaði hann, sneri sér að konunni sinni og datt kylliflatur, eins og hann liefði orðið fyrir eldingu. Eftir að þetta slceði varð iiann enn fálátari en áður. Augu iians voru ílótlalcg og flögrandi og örvæntingin skein úr þeim. Það cr skiljanlegt að ungu frúnni hafi orðið órótt út af þessu, enda fór liún lieim með liann liið bráðasta. Þau áttu fallegt liús rétt við skemmtigarðinn í borginni, og þar byrjaði hið kynlega hátterni Gierkes. Hann var si og æ á' vakki milli glugg- anna, til þess að athuga hvort þeir væru lokaðir, og varla var hann sestur aftur fyrr en hann þaut upp, ef einliversstaðar var opnaður gluggi og lokaði hon- um. Hann var meira að segja að þessu vakki á nóttinni eins og hver önnur vofa. — Væri hann spurður um ástæðuna, tautaði liann bara eitthvað um, að það væri þessi bansettur svimi og lofthræðsla, og að liann vildi vera viss um að gluggarnir væru lokaðir, svo að hann dytti ekki út um þá. Unga frúin lét setja grindur fyrir alla glugga til þess að hægja þessum ótta frá honum. Það bætti nokkuð úr skák i fáeina daga. Gierke varð dálít- ið rólegri, en ekki leið á löngu þangað til hann fór að hlaupa á mili glugganna og rykkja í grindurnar til þess að fullvissa sig um að þær þyldu. Síðan lét liann gera stálhlera fyrir glugg- ana og eftir það var hann eins og múraður inni Þetta hafði áhrif um sinn. En svo byrjuðu svimaköstin aftur, iivenær sem liann þurfti að ganga um stiga. Þá varð að styðja hann eins og farlama aumingja, en samt skalf liann eins og espilauf og svitinn bog- aði af honum. Já, stundum varð hann að setjast í miðjum stiga. Þá kvaldist hann svo að liann fékk krampakenndan ekka. Þið getið nærri að allir hugs- anlegir læknar voru sóttir til lians. Og þeir sögðu eins og þeir eru vanir að segja. Einn sagði að sviminn stafaði af því að Gierke liefði reynt of mikið á sig, unnið of mikið, annar sagði að þetta kæmi af hægða- leysi, sá þriðji að of lítið blóð rynni til heilans og svo framvegis. í stuttu máli hvor um sig liélt sinni skoðun til streitu. í hverjum mánuði kom nýr sérfræðingur og reyndi sina lækningaraðferð á Gierke. Hann var sterkbygður eins og steinn og þessvegna stóðst hann þetta. En nú gat hann ekki einu sinni staðið upp úr hægindastólnum sínum. Undir eins og hann leit niður á gólfið kom sviminn yfir hann, hann starði tómum augum inn í myrkrið án þess að hreyfa sig. Stundum fóru skjálftakippir um líkamann. Það var þegar liann grét. I þann tið fóru miklar sögur af nýjum lælcni, taugalækni, það var sagt að hann gæti gert kraftaverk. Hann liét Spitz og var dósent. Hann lagði aðal- lega fyrir sig að lælcna „bæld- ar kenndir“. Hann iiélt þessu fram: Nærri þvi hver einasta manneskja geymir í undirvit- und sinni allskonar hræðilegar hugmyndir, endurminningar, þrár — sem hún hefir reynt að bæla niður, af því að hún ótt- ast þær. Og það eru þessar nið- urbældu kenndir, sem valda óró og ákveðnum truflunum í tauga kerfinu. En ef duglegum lækni tekst að liafa uppi á liverjar þessar bældu kenndir eru og ná þeim fram í dagsbirtuna, léttir sjúldingnum þegar í slað og liann getur rétt við aftur. Slíkur sálgreinandi verður vitanlega að njóta ótakmark- aðs trausts af sjúklingsins liálfu til þess að geta fengið hann til að trúa sér fyrir öllu: hvað hann dreymir á nóttinni, atvik sem komið liafa fyrir hann í æsku og annað þesshátlar. Og loks segir hann: Jæja, góður- inn minn, fyrir mörgum árum iiafið þér komist að þessari nið- urstöðu eða orðið fyrir þessu — tíðast er það ejtthvað sem maður skammast sín fyrir — og þetta er að grafa um sig i undirvitund yðar — við köll- um það „sálrænt trauma“. En nú er það á bak og burt, einn, tveir, þrír, liókus i)ókus, einn tveir, þrir, þér eruð heilbrigð- ur. Þetta er 'nú allur galdurinn! Og þið megið trúa mér, liann var verulegur galdramaður þessi Spitz dósent. Þið hafið ekki hugmynd um live margir ríkir menn eru með bældar kenndir. Hjá fátæklingum kem- ur það miklu sjaldnar fyrir. í stuttu máli: Þessi Spitz liafði feyknin öll að gera. Nú höfðu allir hugsanlegir sérfræðingar gefist upp við Gierke, svo að Spitz dósent var beðinn að koma, og hann sagði að þessi svimaköst kæmu frá taugun- um, og að liann, Spitz dósent, skyldi ábyrgjast að liægt væri að eyða þeim. Svo að þetla var nú allt gott og blessað. Jæja, það reyndist erfitt að fá Gierke til að leysa frá sltjóð- unni. Spitz fékk að spyrja eins og hann vildi, en Gierke svar- aði fáu. Loks fór svo að hann hætli alveg að opna munninn og að endingu lét hann reka Spitz dósent út. Ilann var í öngum sínum. Því að heiður lians var í húfi, þegar um svona merkilegan sjúkling var að ræða. Og þetta var sérstaklega falleg og erfið útgáfa af taugaveiklun. Svo var á það að líta að frú Gierke var mjög liarmandi yfir þessu á- standi. Þessvegna var Spiíz dósent mjög hugað um að geta læknað þennan mann. Ef ég kemst ekki fyrir livaða kennd það er, sem þjáir Gierke, segi ég skilið við alla læknisfræði og fer að selja sápu, tautaðf liann. Hann tók aftur til óspilltra málanna og heitti nú nýrri að- ferð. Hann byrjaði með því að að kynna sér hvar frænkur, frændur og aðrir ættingjar sjúklingsins væru niðurkomnir í veröldinni. Svo leitaði hann þetta fólk uppi og reyndi að koma sér innundir lijá því. Læknar, sem nota þessa aðferð, verða umfram allt að vera góð- ir áheyrendur. Ættingjarnir voru himinlifandi yfir þessum Spilz dósent og live hann væri viðræðugóður maður. Þvi leng- ur sem þeir sögðu frá þvi al- varlegri var svipurinn á Spitz dósent, og loks sneri hann sér til grennslanastofu, sem sendi tvo áreiðanlega menn í ferða- lag. Þegar þeir komu aftur borgaði Spitz dósent þeim vel og fór svo beint til Gierke. Gierke sat i hálfdimmu í hægindastólnum sínum og gat tæplega hreyft sig. — Eg skal elcki gera yður ó- næði, sagði Spitz dósent. Eg skal ekki spyrja yður neins. En mér er það fyrir öllu að finna ástæðuna til svimakastanna eða loftliræðslunnar. Þér liafið bælt þessa ástæðu niður i und- irvitund yðar lengi. — Eg liefi ekki beðið yður að koma, læknir, tók Gierke fram í og seildist með liend- inrii til bjöllunnar. ■— Eg veit það, sagði Spitz dósent, en reynið nú að stilla yður svolitla stund! Þegar þér fenguð fyrsta svimatilfellið, i Campanilunni í Venezia, mun- ið þér, já, já munið þér hvað yður fannst þá? Gierke sat þarna eins og stein gervingur, með fingurna á bjöllunni. — Þá skaut upp i yður, hélt Spitz dósent áfram, — hræði- legri brjálsemisþrá eftir að iirinda ungu, fallegu konunni yðar út af turnbrúninni. En þér elskuðuð liana óstjórnlega, og þannig kom upp innri bar- átta í yður, sem svo varð að sálrænu taugaáfalli. Þér fenguð svimakast og það leið yfir yður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.