Fálkinn - 20.02.1948, Qupperneq 13
FÁLKINN
13
KROSSGÁTA NR. 668
Lárétt, skýring:
1. Snuðrar, 5. land, 10. málmur,
12. sór, 13. stefna, 14. ull, 10. for-
setning, 18. kvenfugl, 20. árstíð, 22.
rógur, 24. veiðarfæri, 25. framkoma,
26. lofttegund, 28. skemmd, 29. i'anga
mark, 30. fastur, 31. flón, 33. xij)p-
liafsstafir, 34. ungviði, 36. úldiö,
38. slóttug, 39. einn af Ásum, 40.
sníkjudýr, 42. fljótur, 45. hrörlegt,
48. öðlast, 50. eind. 52. loft, 53.
skáld, 54. greinir, 56. fæði, 57.
hlekk, 58. sendiboða, 59. málfræð-
ingur, 61. gersamlega, 63. á litinn,
64. eldsneyti, 66. bókstafurinn, 67.
hygg, 68. fugl, 70. drungi, 71. krist-
inn, 72. kunnur.
Lóðrétt, skýring:
1. Lærisveinn, 2. bókstafur, 3. egg,
4. rykagnir, 6. sérhljóðar, 7. kona,
8 mannsnafn, 9. líffæri, 11. farkost,
13. elska, 14. fák, 15. brauð, 17. á
linakk, 19. óhreinindi, 20 vökvi, 21.
málamaður, 23. skemmd, 25. skip,
27. fönn, 30. eldhúsgagn, 32. trúar-
brögð, 34. lítur, 35. hljóm, 37. ferða-
lag, 41. iðrun, 43. óhreinka, 44. leik-
fang, 45. rætin, 46. ungviði, 47.
prúttar, 49. fljótið, 51. sápa, 52.
kæti, 53. drykkjustofa, 55. ílát, 58.
fiskur, 60. fisk, 62. óska, 63. sæti,
65. mælitæki, 67. rændi, 69. tvi-
hljóði, 70. dýramál.
LAUSN Á KR0SSG. NR. 667
Lárétt, ráðning:
1. Loppinn, 5. lotning, 10 úði, 12.
lóa, 13. ála, 14. sef, 16. grá, 18.
suma, 20. suður, 22. trog, 24. ina,
25. luið, 26. nál. 28. sko, 29. Na,
30. Kóla, 31. amen, 33. A.P. 34.
liopa, 36. akur, 38. sat, 39. spá, 40.
Róm, 42. Fram, 45. moll, 48. öl,
50. Uran, 52. Rósa, 53. au. 54. gúl,
56. frá, 57. átt, 58. enn, 59. trón,
61. kræða, 63. slag, 64. mús, 66.
aka, 67. bil, 68. lóa, 70. mát, 71.
skólaus, 72. soltinn.
Lóðrétt, ráðning:
1. Loksins, 2. púla, 3. iða, 4. Ni,
6. O.L. 7. tóg, 8. nart, 9. galgojh,
11. peð, 13. áma, 14. suða, 15. funa,
17. árs, 19. Una, 20. súla, 21. ráma,
23. oka, 25. Hóp, 27. lek, 30. kotru,
32. nurla, 34. liaf, 35. æpa, 37. ról,
41. lögtaks, 43. arf, 44. mark, 45.
móta, 46. ost, 47. sunginn, 49. lúr,
51. nára, 52. ráða, 53. ana, 55. lóm,
58. ell, 60. núll, 62. æki, 63. sitt, 65.
sóa, 67. bál, 69. au, 70. M.O.
kynblendingur hættir áreiðanlega ekki fyrr
en liann verður að gefast upp eða hefir náð
sér niðri á okkur Samuel. Það er alveg tvi-
mælalaust að liann er i samhandi við leyni-
félagsskap nasista, og þaðan fær hann
menn til að liafa gát á okkur meðan við
verðum í París. Þjóðverjar vissu að ég
hafði feluslað i Rue Henner. Það var til
þess ætlast að þeir vissu það.
Iloot og Cally voru nú komin inn á
Trinité-torgið. Nú var manni farið að skilj-
ast hvað það var að vera hundeltur, vera
á flótta. Þá hleyp'ur maður ekki — þá
gengur maður hægt. Og maður lítur til
mannsins, sem maður gengur með, horfir
i andlitið á honum með svo mikilli ástúð
o'g hlýju, sem manni er unnt að sína undir
slíkum kringumstæðum, og alltaí' hefir
maður á tilfinningunni að skuggar spor-
liundanna séu á næstu grösum.
Allt í einu finnur þú að handleggurinn
á manninum sem leiðir þig fer að skjálfa
og titra, svo að þú heldur að hann hafi
misst stjórnina á sjálfum sér. En jafnsnögg
lega verður handleggurinn rólegur aftur,
rólegur þó að þú finnir að hver vöðvi er
strengdur. Maðurinn heldur áfram á þess-
um hræðilega seinagangi og snýr andlit-
inu að þér, hrosandi andliti; en brosið er
ekki eðlilegt bros, það er gretta, sem aðrir
eiga að lialda að sé bros, ekki bros sem er
ærlega meint og ætlað þér. Og svo heyrir
þú grunsamleg hljóð, hljóð, sem vekja ang-
ist. Þú verður að taka á honum stóra þín-
um lil þess að líta ekki við með angist og
kvíða uppmálað i andlitinu. Nei, þú hleyp-
ur ekki þegar þú neyðist til að flýja. Það
kemur ekki lil mála að hlaupa fyrr en ger-
samlega er gengið úr skugga um, að sá
kostur einn sé nauðugur. Svona er að flýja,
lmgsaði Cally með sér.
Svo heyrði liún sírenu væla á ný, stut-u
gaulin komu eins og liögg og yfirgnæfðu
öll önnur ldjóð næturinnar. Þau gengu
fram lijá manni, sem var að þrefa við
stelpu á götuhorni. Hoot hætli að tala og
þrýsti Cally faslar að sér. Hoot leit við.
Cally gat ekki setið á sér og leit við líka.
Maðurinn og drósin héldu áfram að rífast,
það var auðséð að hún vildi fara inn i háa,
mjóa liúsið, sem þau stóðu fyrir utan, en
hann ællaði að varna henni þess með valdi.
— Þetta er ekki athugavert, sagði Iloot.
— Láltu engan sjá að þér sé órólt innan
brjósts.
Og nú heyrðist sirenuvællinn úr l'jarlægð
enn einu sinni. Það var eins og kalt vatn
rynni niður eftir bakinu á Cally. Iíom þetta
hljóð frá sjúkravagninum sem sótti Sanni-
el Hook? Eða hafði nýtt slys orðið í ein-
hverju af þröngu sundunum i Montmartre?
Nú beygðu þau inn á Trinité-torgið og enn
gekk allt vel. Enginn hafði stöðvað þau.
Göturnar voru mannlausar. Það var ekki
gar þau voru á leið frá Paul fyrr
um kvöldið; nú hafði enginn gát á þeim
úr gluggunum sínum. Enginn stóð á óvænt-
um stað og blístraði. Enginn drengsnáði
lék sér lilgangslaust að snæri og spýtukubb.
-— Hoot, sagði Cally. — Eg held mig sé
að dreyma. Eftir augnablik vakna ég kann-
ske í Pomona við að þú stendur fyrir utan
gluggann minn og kallar til mín að ég
verði að koma út og verða fyrirmynd að
málverki hjá þér.
Án þess að segja orð tók hann reifuðu
hendinni um liönd hennar. Þau fóru yfir
þvert Trinité-lorgið og inn í eina af mann-
lausu götunum. Það varð enn eigi annað
séð en að þau mundu komast undan. Með
hverju sporinu færðust þau nær járnbraut-
arstöðinni. Og í lestinni gátu þau komist
burt frá, París og hættunum þar. Cally
liugsaði með sér: — Æ, bara að sírenan
vildi liætta þessum ógeðslega væl.
En vællinn virtist sifellt vera að ágerast,
hann verkaði á hana eins og stálhrammur,
sem væri að reyna að liremma liana i
myrkrinu.
Hoot tók aftur til máls: — Tíminn er
okkar megin. Þegar þú kemur lil Rocama-
dour verður þú að halda kyrru fyrir hjá
þessum dr. Mathias. Starfaðu að þessu, scm
þú komst hingað til að starfa, og sem
Samuel Ilook er annt um að þú ljúkir sem
fyrst. Eg skyldi halda að þú værir sæmi-
lega örugg þar, að minnsta kosti þangað
til allt fer i kalda kol hérna. Við verðum
að skilja þegar við komum til Brive. Eg
ætla að fvlgja þér þangað, en — —■ —
„Hoot, þú mátt það ekki. Þú færð ekki
að gera það. Eg má ekki missa þig!
— Hlustaðu nú á mig! Nú fór handlegg-
urinn á honum að titra aftur, en hann
harkaði fljótt af sér. Svo sagði hann með
eins eðlilegri rödd og hann frekast gat:
— Eg verð að reyna að útskýra fyrir þér
Iivað mig langar til að þú gerir. Ef ég' verð
tekinn, þá verður þú að ganga i minn stað.
Þú sást Sylvestre og hann þig. Hann veit
að þú værir að hugsa um að-----------—.
Nú jæja, hélt hann áfram. — Sylvestre er
milligöngumaður minn. Við höfum nána
samvinnu.
— En þú hefir ekki lnigmynd um livern-
ig þú átt að ná í liann í Brive ef hann er
farinn í felur ásamt nazistunum. tók hún
fram í.
-rr Jú, það geri ég, heillin. Hlustaðu nú
á mig. Þetta er ofur einfalt. Sylvestre hefir
farið að eins og svo oft áður þegar liann
hefir þurft að koma skilaboðum til min.
í Frakklandi er varla til nokkur sæmilegur
bær til svo að þar sé ekki safn. Og í öllum
þessum söfnum er að minnsta lcosti einn
glerskápur með steingervingum eða öðrum
jarðfræðilegum hlutum, fáséðum. Maður
sem gengur með demanshring getur staðið
við slíkan skáp án þess að vekja athygli.
og svo getur hann rispað fáein orð á gler-
ið. Það er fljótgert. Eg finn áreiðanlega