Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.03.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 673 _L Lárétt, skýring: 1. Hallandi, 4. þraut, 10. korn, 13. uppdráttur, 15. brask, 16. ieik- ara, 17. strí'ðin, 19. á litinn, 20. sko, 21. stræti, 22. leiða, 23. flugbátur, 25. bæta, 27. sleipa, 29. kennari, 31. tvö lönd, 34. fangamark, 35. upp- lirópun, 37. stólpi, 38. atviksorð, 40. steintegund, útl. 41. ósamstæðir, 42. Fjölnismaður, 43. stjórna, 44. mjög, 45. söguhetja, 48, kveikur, 49. fangamark, 50. spott, 51. lireyfast, 53. tónn, 54. undir fæti, þf. 55. karldýr, 57. sekkur, 58. liárið, 60. poki, 61. mann, 63. flettir, 65. fæð- ir, 66. þrepin, 68. borg, 69. ílát, 70. liljóð, 71. í hljóði. Lóðrétt, skýring: 1. Henda, 2. úrgang, 3. anno, 5. fangámark, 6. sarga, 7. tæpara, 8. gervaila, 9. tveir samhljóðar, 10. hryggjast, 14. í glugga, 12. busluðu, 14. stórskip, 16. fugl, 18. bíti, 20. himna, 24. þéttara, 26. hjálpar, 27. hrönglinu, 28. flyðran, 30. kalt, 32. lengra, 33. voru undir, 34. taug, 36. bókstafur, 39. vökvi, 45. drepur, 46. var lengi, 47. yfirstéttar, 50. á fæti, 52. flón, 54. herberg'i, 56. voldug, 57. frjósa, 59. bita, 60. ó- hreinindi, 61. greinir, 62. lilekk, 64. efni, 66. tveir eins, 67. ósamstæðir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 672 Lárétt, ráðning: 1. Sel, 4. skammar, 10. kaf, 13. kram, 15. flein, 16. fala, 17. oftar, 19. lið, 20. földu, 21. auga, 22. aða, 23. Anna, 25. rása, 27. ánni, 29. ur, 31. lagasafn, 34. óp, 35. mara, 37. nutra, 38. náði, 40. iðar, 41. Ilr. 42. G.L. 43. aðal, 44. naf, 45. kastala, 48. ill, 49. Gr. 50. kal, 51. NNA. 53. I.I. 54. völd, 55. Inga, 57. haldi, 58. ránni, 60. vildi, 61. aga, 63. legna, 65. ertu, 66. glufa, 68. satt, 69. iða, 70. ófarinn, 71. rit. Lóðrétt, ráðning: 1. Sko, 2. erfa, 3. latur, 5. K.F. 6. alla, 7. meiðast, 8. miða, 9. an, 10. kalni, 11. alda, 12. fau, 14. mag- álar, 16. fönnina, 18. rasa, 20. fann, 24. aumingi, 26. agnlialdi, 27. á- fallnir, 28. spillir, 30. raðar, 32. aims, 33. arga, 34. óðali, 36. raf, 39. áði, 45. kaldi, 46. tryggur, 47. annál, 50. köldu, 52. Agnes, 54. valta, 56. angar, 57. hirð, 59. inti, 60. Yei, 61. ala, 62. afi, 64. att, 66. G.F. 67. an. ***** Hún lagði augun aftur og ákvað að reyna að sofna dálítið meira. Henni fannst eins og hún væri að hrapa djupt, djúpt niður í eittlivað óendanlegt tóm. Hana dreymdi um litla feila manninn i neðanjarðarlestinni. Litli maðurinn hafði breyst. Hann hafði vax ið og var orðinn mesti slöttólfur. Hann heygði sig yfir hana og horfði illmannlega niður á liana í rauðleitum hjarma, hann Iiallaði sér fram, fór að hallast, valt yfir liana, féll, féll -— -— Brakið hljómaði enn fyrir eyrunum á henni þegar liún glaðvaknaði i einni svip- an og varð þess vör að hún hafði sparkað sænginni ofan af sér. Nú heyrði hún ekki annað en dyninn og óliljóðin og vælinn í ausandi rigningunni og veðurofsanum. Hún lilustaði. Eitlhvað sérstakt hlaut að hafa vakið liana. Hún hafði lieyrt hrak og dynk. Þetta hlaut að hafa verið annað en draum- ur. Hún heyrði sjálfa sig hvísla: — Hoot — Og' regnið buldi á rúðunum. Skelfingin gagntók hana. Hún náði í minkafeldinn sinn og hleypti sér í liann. Með skjálfandi hendi dró hún lokurnar frá hurðinni. Hún hljóp eins og hún ætti lífið að leysa fram ganginn og inn í sýn- ingarstofuna. Hrinti upp hurðinni og heyrði hávaða og gauragang utan af götunni. I stofunni var ofurlítill hjarmi frá glæð- unum á arnirium. Rúm Pauls var autt. Vængjahurðin í stofuendanum stóð opin og hún sá að dyrnar út að götunni voru opnar líka. Útihurðin var að skellast i storminum. Vegna gustsins að utan kom líf i glæðurnar á ný og hálfbrunnu kuhb- arnir fóru að loga. Postulínsbiskupinn stóð ekki framar á sínum stað, við vegginn yf- ir rúmi Iloots. Nú skildi Cally hversvegna hún liafði vaknað. Postulínsbislcupinn liafði fallið niður af stalli sínum og mölbrotnað á rúminu, sem hafði brolnað niður um miðjuna undan þunga styttunnar er hún datt. Höfðagáfl- inn og fótagaflinn stóðu á skakk. Postu- línsbrotin, fætur og molar úr dökkblárri biskupskápunni voru eins og hráviði lcring um rúmið. Höfuð og herðar hrotna hisk- upsins lágu á miðju rúminu. Hávaðinn og gauragangurinn á götunni dvínaði og hvarf. 1 óðagofinu fór hún að ryðja poslulínsbrotunum burt úr rúminu, því að hún taldi víst að Hoot mundi liggja einhversstaðar undir þeim. Þá heyrði hún rödd Hools balc við sig: ■— Þessi bófi reyndi að drepa mig. Hún leit við. Þar stóð Hoot í rennvotri skyrtu og nærhrókum, sem voru ataðar forarsletlum. Ilún sá sporin eftir vota fæl- ur lians á gólfborðunum. Hann liélt á stuttri hríðskotaskammbyssu í heilbrigðu liendinni og hengu löng ljósleit hönd við hana. Hún stóð með liausinn af biskupn- um i höndunum. Ilann datt á gólfið með miklum dynk. Þau tóku ekkert eftir að hann fór í mél. — Góða mín, sagði hann, ■— ég hefi nú fengist við þetta déskotans starf lengur en svo, að mér detti i hug að leggjast til svcfns i lierbergi með manni, sem ég þekki ekki. Og sérstaklega vel vakandi varð ég þegar hann hagaði svo til að vitni hlust- uðu á liann segja, að liann væri hræddur um að postulinsbiskupinn mundi detta. Hann settist á hitt rúmið. Það var ekki annað að sjá en að hann tæki eklci meira eftir nærveru Cally en venjulegur bókalánari mundi taka eftir Iienni, þar sem hún slæði fyrir innan af- greiðsluborðið i bókasafninu i Pomona. Iiann var með allan hugann við sjálfan sig og skammbyssuna sína. Þetta var Steyr & Rotli, 8-millimetra, níu skota og sagað af hlaupinu. Vopnið var ekki lengra en svo, að maður gat hókstaflega falið það í lófanum. Það var með daufum gljáa, svo að líklegt var að það hefði oft verið fægt. Hann lagði skammhyssuna innaiilærs, vafði bendlunum um lærið og festi þá saman með lieftiplástri. Þegar hann liafði gert þetta leit liann til Cally og brosti. — Vertu róleg. Ef þú heldur þessu áfram bítur þú af þér þum- alfingurinn. Gerðu svo vel að rétta mér huxurnar mínar. Hann henti á hrotna rúmið. Hún sá aðra buxnaskálmina gægj- ast fram undan lcodda, sem var alþakinn postulinshrotum. Hann stóð upp og reyndi á hvort skammhyssan væri föst. — Eg beið með að fara úr buxunum þangað til ég var kominn undir yfirsængina. Mig langaði ekkert til að láta liann félaga þinn sjá að ég væri vopnaður. Án þess að segja orð kom Cally til lians og rétti honum óhreinar og velktar bux- urnar. — Þakka þér fyrir. Samuel gamli Hook kenndi mér þetla, að hafa skammbyssuna milli fótanna,. Ef gerð er sæmilega liroð- virknisleg leit á manni, eru mildu minni líkindi til að skammbyssa finnist þarna eri ef maður geymir liana undir hendinni, að venjulegum nazista- eða bófaliætti. En það er dálítið torvelt að grípa til hennar í snatri. Nú fór hann að setja á sig skóna. Nú voru raddböndin í Cally komin í samt lag og' hún hafði fengið málið. — Komst Paul undan í Renault-bílnum? Hoot hnýtti skóreimarnar. — Eg heyrði að hann kom og læddist að rúminu mínu til að fullvissa sig um að ég svæfi. Það er indæll piltur, þessi vinur þinn. Næst tók ég' eftir þvi að hann var að bardúsa með skörunginn bak við postulínsbiskupinn til þess að reyna að velta honum af stallin- um. Það munaði minnstu að ég yrði ekki of seinn til að velta mér fram úr rúminu og' losa skammbyssuna. Eg reif skrámu á mig þegar ég' kippti burt heftiplástrinum, sem ég hafði fest liana með. Hann stóð upp og spyrnti fótunum ofan í vota skóna. — Þú liefðir átt að sjá hann þegar hann uppgötvaði að ég hafði skotist undan! Hann réðst á mig með skörunginn. En ég lield að hann hafi orðið ennþá meira liissa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.