Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Hættuleg „munaðarvara“ / grein þessari segir frá eiturlyf junum, uppruna þeirra og áhrifum, — og misbrúkun þeirra. nærfellt sex ár fór stormur eySileggingarinnar yfir heim inn, og milljónir manna munu í mörg komandi ár súpa dreggj- arnar af þeirri heimseyðingu, sem áít hefir sér stað. Þetta fólk er svift húsi og heimili og venjulegri lífsgleði, og freist- ingin er meiri Jijá því en ella væri, til að leila sér svölunar í deyfandi lyfjum, ýmist lil að gleyma eða lcaupa sér unaðs- tilfinningar stutta stund. Og sumir liafa orðið til að kynnast ýmsum eiturlyfjum á sjúkra- liúsum, er þeir komu þangað særðir og kvaldir og var keypt- ur friður með morfíni eða kó- kaíni. Eiturlyfin Jiafa lengi verið notuð til gagns, í þágu lælcnis- listarinnar, en jafnframt var snemma farið að nota þau til nautna og er eiturlyfjanotkun allútbreidd í heiminum og virð- ist ryðja sér til rúms, þó að stjórnarvöld flestra landa berj- ist gegn þeim með oddi og egg. Baráttan við eiturlyfin er al- þjóðamál, og eitt af því sem AlþjóðasamJjandið tók á stefnu- skrá sína, og síðan UNO. Það er ekki í Indlandi né Kína, liinum svonefndu ópíums- löndum heldur í Miðjarðarliafs- löndunum, sérstalílega í Hellas og Egyptalandi, sem menn upp- götvuðu fyrst álirif ópíumsjurt- arinnar (Papaver somniferum) og lcosti liennar sem læknis- dóins. Varð það lil þess að farið var að rækla þessa ópíumjurt, sem er grein af jurtinni Papa- ver setigerum, er óx villt í Mið- jarðarliafslöndum. Það var vit- að með vissu að ópíumjurt var ræktuð lijá Grikkjum á 4. eða 5. öld f. Kr. og ummæli Hesiodus og Heródóts henda á að hún liafi verið notuð þar mörg hundruð árum fyrr, en liinsveg- ar ópíums livergi getið í Ind- landi eða Kina fyrr en um 1000 e. Kr. og er sennilegt að Múham eðskaupmenn liafi flutt ópíum þangað. Opíum er þurrkað úr safa blómsins og innilieldur ýms deyfilyf og er morfín þeirra sterkast. Það var þýskur lyf- sali, Sertiirner, sem fyrstur framleiddi lireint morfín úr ópíum. Morfín varð eftir það meira notað til lækninga en ó- aðgreint ópíum, og eins liefir kveðið meira að því í Evrópu að menn yrðu forfallnir í mor- fín en ópíum. Lílvlega er langt síðan fólk í löndunum við Miðjarðarhafs- hotn fór að nota ópíum, en til Kína kemst þessi siður eklvi fyrr en á 17. ökl. Hinsvegar fer elvki að kveða neitt að misbrúk- un morfíns í vesturálfunni fyrr en upp úr fransk-þýska stríð- inu 1870—’71, en þá notuðu læknar það óspart til að stilla kvalir særðra liermanna og upp úr því fóru ýmsir að nota það að þarflausu. Morfín er ekki eingöngu en þó fyrst og fremst taugaeit- ur og liin kvalastillandi álirif þess verlca á heilasellurnar. Venjulegur hyrjendaskammtur, sem læknar gefa, 1 cgr., vekur vellíðan lijá mörgum. Það væri misskilningur að Jialda að þessi áhrif væru eins stöðug eins og Ivvalastillingin. Fólk sem er fyllilega hraust á sálinni finnur sjaklnast til nokkurrar vellíð- anar af morfínsskammti, fyrr en það er farið að venjast lyf- inu að staðaldri. En þeir sem að einliverju leyti eru veilir fyr- ir gera það. Þeir sem eru óvanir morfíni þurfa ekki nema 1—2 cgr. stóra skammta til þess að verða fyrir ujiplífgandi áhrifum en á eftir kemur þægilegur slappleiki og síðan svefn og draumar. Ef skammtarnir eru stærri, 3—5 cgr. sofnar fóllc fljótt og sefur draumlaust og er venjulega elvlvi með neina ógleði er það vaknar. En hinsvegar er höfuð- verkur algengur er menn vakna eftir ópíumreykingar. Hætlan við morfin er sú að líkaminn venst því fljótt og þessvegna verður sífellt að auka skammtana, til þess að þeir nái tilætluðum árangri. En líkam- inn veikist og manninum líður illa ef liann vantar eitrið eða dregur af skammtinum. Þegar fram í sækir er það aðeins til að eyða vanlíðaninni en eklci til þess að njóta annarra hetri áhrifa, sem morfínistinn sækist í eilrið, honum finnst liann vera sjúkur maður ef hann fær það eldci, og hann er það. Og liann þarf alltaf meira og meira. Venjulegur maður þarf ekki nema 10—20 cgr. af morfín- klórídi lil að drepa sig, en mor- fínistinn þarf meira til að „jafna sig.“ Menn vila eldvi með vissu hvernig á þessari löngun stend- ur. En hún fer sívaxandi lijá þeim, sem fara að nota morfín og verður svo sterk að Hann getur ekki unnið bug á henni lijálparlaust. Þrátt fyrir það að líkaminn þolir æ meira og meira af eitrinu þá fer lionum lirakandi, maðurinn verður aum- ingi hæði á sál og líkama. Greind mannsins virðist að vísu ekki liraka, en truflanirn- ar á tilfinningalífi og viljaþreki eyðileggja hann. Hann verður kærulaus um skyldur sínar og skýtur öllu á frest. Er alltaf að skipta skapi og grípst af óþoli, sem hann verður að sefa með nýjum morfínsprautum. Ilann svífist einskis til þess að seðja morflnshungrið, lýgur úr og í, eyðir siðustu aurunum fyrir eitrið og falsar lyfseðla á mor- fin ef aðrir vegir eru ekki fær- ir. Og stundum leiðir eiturnotk- unin til geðveiki. Á líkamann hefir morfinið þau áhrif, að maðurinn verður Ópíumreyldngar eru hvergi eins útbreidclar og í Kina. Á legni- kránum er regk- ingamönmmum stungiö upp i flet og þar sofa þeir úr sér vim- una. Kona tekur kókain i nefið. Misbrúkun kókains breiddist mikiff út i fgrri heimsstyrjöldinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.