Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHC/W tt/fiNMIRNIR i---------------------------1 | Brotinn dijskur. f Getið þið hjálpað Dóru? Hún missti tvo af sparidiskunum á gólfið og þeir fóru í mél. Hérna eru nokkur brotin og nú reynið þið að leggja þau sainan þannig að út úr þeim verði diskur. En ég skal trúa ykkur fyrir því, að þrjú brotin eru úr hinum diskinum og verða því af- gangs. Límið myndina á þunnan pappa, kiippið brotin nákvœmlega og reynið svo að setja þau saman. Háðning bls. 14. -0O0 Þegar ísinn fór i bræðslu. S k r ítl u r 7. Þeir komu bráðum á viðlegu- stað sinn og allir fengu bikar af vini og ókunni maðurinn líka, en hann gætti þess vel að láta ekki sjá framan í sig. „Þú munt vera Hrói höttur, hinn frægi bogamaður,“ sagði ungi maðurinn, „sem gortar af að geta skotið liauk á flugi!“ — „Eg gorta ekki,“ svaraði Hrói, en Jón litli varð reiður yfir þessu van- trausti á liúsbónda sínum. 8. „Ég ræð þér til að gæta betur að munninum á þér,“ sagði hann, FIMM SUNNUDAGAR voru i síðastliðnum febrúar, þó að liann sé stysti mánuður ársins, og til þess þurfti auðvitað hlaupárs- daginn. Þetta er sjaldgæft og kem- ur ekki fyrir næst fyrr en árið 1970 og' síðan ekki fyrr en 2016. STÓRAR TÖLUR. Ameríkanskur klæðskeri, senx hef- ir vist ekki mikið að gera, hefir gert sér það til dægrastyttingar að telja nálsporin í jakka og buxum á fullorðinn mann. Kemst hann að þeirri niðurstöðu að 9561 nálspor séu í buxunum en 29.883 i jakk- anum. „sérstaklega úr því að þú ert am- lóði, sem ekki getui barist. Hefðirðu fallið í hendur ræningja mundi tungan hafa verið skorin úr þér fyrir þessi orð!“ Gesturinn hélt ró- legur áfram: ,Jæja, nú þekki ég þig. Þú ert liann litli Jón, og það varst þú, sem sveikst Gandelyn, svo að liann varð að flýja úr bænum og ganga í lið með útilegumönnum!" Gandelyn sneri sér að Jóni og sagði: „Er það satt sem hann segir? Framhald í næsta blaði. KONUNGAH EVRÓPU. Eftir að kvenskörungurinn Anna Pauker rak Mikael konung frá völd- um i Rúmeníu um áramótin eru alls ríkjandi 6 konungar i Evrópu: Georg VI. Bretakonungur, Wilhelm- ina Hollandsmeykóngur, Hákon Noregskonungur, Gústaf Svíakonung ur, Friðrik Danakonungur og Páll konungur í Hellas. Belgía er að visu konungsríki að lögum ennþá, en Leopold konungur er landrækur og Charles bróðir hans gegnir em- bættinu sem rikisstjóri. —• Þakka ijffnr kœrlega fyrir fyr- irspnrnina, — en ég ætla hina leið- ina ....... Góff hugmynd fyrir barnaríkar fjölskyldur, sem vantar stóla. VINNUR FYRIR SÉR. Svínabóndi einn i Ástralíu liefir komist að þeirri niðurstöðu- að grísirnir séu réttir til að vinna fyr- ir sér eins og aðrar lifandi skepn- ur. Hefir hann smíðað myllu, sem — Jæja, er litli drengurinn henn- ar mömmu lilbúinn til aff þvo upp í eldhúsinu? — Hver licfir tekiff naglana úr stólnum mínum? hann beitir grísunum fyrir og Jæt- ur þá mala kornið sem þeir éta. Það hefir komið á daginn að grís- irnir hafa gott af þessari hreyfingu, því að þeir þyngjasl ekki síður en „iðjulausir“ grísir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.