Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.08.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 'A' Óskadrykkur þjóðarinnar. ^ Brunatryggingar Sjótryggingar Bifreiðatryggingar Athugið: að samvinnan stuðlar að bættum lífs- kjörum fólks- ins. — Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. S.Í.B.S. Frh. af bls. S. arfélög liafa veriö stofnuð í Reykja- vík, Vestinannaeyjuni, Akranesi, Siglufirði, Akureyri, ísafirði. Aðalstörf Sjálfsvarnar á Vífilsstöð- uni liafa verið leikstafsemi, starf- ræksla námsflokka og svo hefir fé- lagið annast útvarp innan hælis. Á Kristnesi hefir Sjálfsvörn gefið út blaðið ,,Helsingjar“ og unnið hefir verið að því að koma upp vinnu- stofum. Erindreki S.Í.B.S. er Þórður Bene- (liktsson. Tók liann við af Andrési Straumfjörð, er hann lést. Sumarið 1947 kom hingað fram- kvæmdastjóri sambands norskra berklasjúklinga til að kynna sér berklavarnarmál Islendinga. Er liann kom til Noregs aflur, sagði hann í blaðaviðtali: „Við getum lært af i SAMVINNUTRYGGINGAR ! ** ÓYSOING^11 Reykjavík — sími 7080. liaga beri berklasjúkl- undirlagi þessa manns íslendingum, hvernig hjálparstarfsemi fyrir inga.“ Að var svo boðað til fundar með full- trúum berklavarnarsamtakanna á Norðurlöndum, sem Þórður Bene- diktsson sat fyrir hönd íslands. Var þar eindregið mælt með því, að stofnfundur Berklavarnarsambands Norðurlanda yrði haldinn að Reykja lundi á íslandi. Nú er sú stund runnin upp, á 10. starfsári S.Í.B.S. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sfmi 4775 Framkvæmir: Ailar viögeröirá rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. H raðfrystih ús Útvegum og' smíðum öll nauð- synleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar I-þreps --------- hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVÍK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.