Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.10.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 ,ALSO SPRACH 3ERNHARD SHAW'. Hann hefir sagt, að þegar í stað verSi aS hætta aS setja skólabörn unum fyrir, til þess aS bjarga siS- ustu leifunum af vitinu i þeim „Lexíur og heimalestur eru gagnstæS mannlegu eSlí, og félagiS sem berst gegn grimmd gagnvart mannkyninu ætti aS skerast í þetta mál. Ef skólastjórnin heimtaSi jafnmikla yfirvinnu af Attlee forsætisráSherra og öSrum ráSamönnum, þá mundu Útuegum „Cooleratoru kœliskápa — frá Bandaríkjunum. Einkaumboð: G. Helgason & Melsted h.f. ?©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©« þeir lenda á Kleppi. Slikur eftir- rekstur mundi drepa mig á einni viku,“ segir Shaw og bætir því viS aS tveggja tíma andleg vinna fjóra daga vikunnar sé meira en nóg, jafnvel fyrir Einstein og Newton. Á háskólunum eigi stúdentarnir ekki aS einbeita sér aS náminu nema eina til tvær rhínútur á dag til aS byrja meS. Síðan mégi auka þetta upp í háiftíma, en þaS verSi aS gerast meS mestu varfærni. Shaw var spurSur hvernig hann mundi fara aS ef hann væri kennari. „Eg mundi hóta nemendunum að drepa þá ef þeir dirfðust aS lita nokkurn- tíma í bók heima hjá sér,“ svaraði hann. -TILKYNNING - TIL UMBOÐSMANNA BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS OG HÚSAVÁTRYGGIENDA UTAN REYKJAVÍKUR. Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala byggingarkostnaðar i kaupstöðum og kauptúnum upp i 581 og í sveitum upp í 544, miðað við 1939. Vátrygg- ingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1948 og nemur hæklcunin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 34% og í sveitum rúmlega 4% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra liúsa í kaupstöðum og kauptúnum, sem metin eru eftir 1. október 1946 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1946. — Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarfjárliæð eigna þeirra að greiða hærra iðgjald á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitöluhækkuninni nemur. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Happdrættislán ríkissjóðs Nú eru aðeins 8 dagar þangað til dregið verður i fyrsta sinn í happdrætti hins nýja innanríkisláns rilcissjóðs. Vinningarnir, sem þá verður dregið um, eru þessir: 1 vinningur 75.000 krónur 15 vinningar 2.000 krónur 1 40.000 — 25 -— 1.000 — 1 15.000 — 130 - 500 — 3 vinningar 10.000 — 280 - 250 — 5 5.000 — Vinningar þessir eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum öðrum en eignarskatti. Þeir, sem kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs, fá þrjátíu sinum að keppa um jafnmarga og háa vinninga og að ofan greinir,en að því búnu fá þeir allt framlag sitt endurgreitt. Þetta happdrætti er þvi öllum iðrum liappdrættum hagstæðara. Samtals eru vinningarnir nærri 14.000, og kemur því vinningur á næstum tíunda hvert númer. Vinningur getur þó fallið á sama númer oftar en einu sinni, því að ekkert bréfanna verður dregið út til innlausnar fyrr en eftir 15 ár. — Með því að kaupa happdrættisskuldabréf rikissjóðs stuðlar fólk að auknum fram- kvæmdum í landinu og safnar sér um leið öruggu sparifé, sem hæglega getur marg- faldast. Þegar þér fáið laun yðar greidd nú um mánaðamótin, ættuð þér að íhuga vel, hvort ekki sé skynsamlegt að verja nokkrum liluta þeirra til kaupa á happdrættisbréf- um rikissjóðs, þvi að bréfin verða áreiðanlega ekki á boðstólum næstu mánaðarmót þar á eftir. Reykjavík, 28. sept. 1948. Fjármálaráðuneytíð DÝRMÆTIR FJÁRSJÓÐIR. í Sofia-kirkjunni í Istanbul eru ýmsir helgigripir, sem kristnir menn fá ekki að sjá. Tiu þeir dýr- mætustu eru geymdir í ævagömlu skríni. Þar er m. a. handrit á máli, sem aðeins örfáir lærdómsmenn í Turkestan geta lesið. Og þar er dýrasta bók heimsins, lækningabók Aviciermes frá 1220. Hún er 5 feta löng og 3Í4 fets breið og 350 blað- síður. Þar er og persneskt kvæði frá 911, sem gamall Persakonungur gaf soldáninum. Það er ritað á blað úr gulli. Starfið er margt en vellíðan aíkosi og vmnuþol er háð þvi að fatnaðurinn sé hagkvæmui og •raustur V0IR VDRfhOJlfADA<15ŒlR(Ð ðSŒANIDS "A REYKIAVlK tiUia »wn»to cxj tuiikomnuíto v*rk»mi6)o »innai ^raina: á l»laxt«k

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.