Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Side 10

Fálkinn - 12.11.1948, Side 10
10 FÁLKINN YNOSVW LES&NbURNIR Kafarinn. Ef þú átt augnasprautu — gler- pipu nieð gúmmiblöðru á breiðari endánum — getur þú búið þér til skemmtilegan kafara. Og svo vcrð- ur þú að bafa flösku með löngum stút og tappa, sem er rúmur í stútnum. Þú teiknar mannsandlit á gúmmíhettuna með teiknibleki og festir svo stálvír (eða pípuhreins- ara) að ofan og neðan, því að þeir eiga að vera hendur og fætur kaf- arans. Svo fyllir þú flöskuna af vatni, alveg upp í stút. Stingur kaf- aranum ofan i flöskuna og stingur tappanum í, og þegar þú þrýstir á hann sekkur kafarinn hægt til botns, en ef þú lyftir tappanum þá kemur kafarinn upp. Skýringin á þessu er sú, að kafarinn sekkur þegar Ioftið þéttist undir tappanum; þá þrýst- ist nfl. vatn inn i glerpipuna og við það þyngist Iiún og sekkur. En lyfti maður tappanum þá minnkar loft- lirýstingurinn í flöskunni, vatnið streymir út úr gleropinu og hún léttist og lyftist upp. Skrifborðið þitt. Ef þú hefir kommóðu í herberginu þinu, þá er enginn vandi fyrir þig að gera úr henni skrifborð. Þú tæm- ir bara efstu skúffuna og snýrð henni á hvolf og getur þá notað hana sem skrifborð eða lestrar- borð þegar þú vilt. Þegar Adamson ætlaði að bjarga gullfiskinum. HJÁLP í VIÐLOGUM í þessu blaði byrjum við á að segja frá algengustu óhöppum og meiðslum, sem alltaf geta komið fyr- ir, ekki síst í ferðalögum, og hvern- ig þið eigið að ráða bót á þeirn til 1. Óli og Níls sátu fyrir utan tjaldið sitt og voru að horfa á sól- arlagið. Tveir piltar hjóluðu fram hjá og veifuðu til þcirra, en um leið missti annar stjórn á hjólinu sínu og datt og stóð ekki upp aft- ur. ÓIi og Nils lilupu strax til og ÓIi hafði lært hjálp í viðlögum og nú kom það sér vel. Hann sá þeg- ar að pilturinn hafði snúist um ökl- ann og sendi Níls i tjaldið eftir um- búðunum sínum. Þeim kom saman um að vefja fótinn til bráðabirgða, svo að pilturinn gæti setið á hjól- inu sinu og látið aka sér á því, án þess að stíga það. bráðabirgða. Þið skuluð lesa þess- ar ráðleggingar vandlega, svo að þið jnunið þær síðar, ef svo illa kynni að fara, að þið þyrftuð á þeim að halda. 2. Óli notar „ideal“-bindi, og á teikningunni getið þið séð vöfin og talið þau. Það verður að vefja nokk- uð fast, til þess að styrkja fótinn, en þó ekki svo fast að bindið hindri blóðrásina. Við liðsnúning og sinatognun fjarlægjast liðirnir hvor annan sem snöggvast en komast þó í samt lag aftur. En við þetta getur æð hafa sprungið eða taug slitnað, og þess- vegna hleypur bólga í liðinn. Hann breytir ekki útliti, nema livað ofur- Jítill þroti kemur, en mikill sársauki fylgir þessu. Framh. Skrítlur - Eq hefi látið smíða þetta sér- staklega handa sijni mimim. Hann gelur spilað „Gamli Nái með ein- um fingri. — Það er lirœðilegt hve skólabœk- urnar eru dýrar. - Haiui Viggó minn er svo nýtinn. Hann notar alltaf sömu bækurnar Ivo vetnr i röð. — Hafið þér ekkcrt bað hérna á gistihúsinu? ■— Nei, við viljum helst að gest- irnir séu lireinir þegar þeir koma hingað. Á rakarastofu: •— Jæja, lialdið þér að hárið sé ■gott svona? — Eg ætla að biðja yður að liafa það dálítið lengra. — Er það satt að þú hafir unnið 10.000 krónur í happdrættinu? v\al/ I 7 — Þér eigið að figtja næst, frú Nielsen. — Síðusla gerðin okkar af rúmr um — — sérstaklega smiðuð vegna g is tihúsvandræðanna. — Nei, það er nú eitthvað annað. Það var ekki liappdrætti heldur lander. Og það voru ekki 10.000 krónur lieldur tíu krónur. Og ég græddi þær ekki heldur tapaði ég þeim. — Þér fáið liana frú Olsen fyrir sessunaut við borðið, Brogren lækn- ir, og það slcal ekki bregðast að hún verður ræðin við yður því að hún hefir bæði botnlangabólgu og gallsteina.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.