Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1948, Page 13

Fálkinn - 10.12.1948, Page 13
FÁLKINN 13 — Vegabréfamennirnir okkar ganga frá því síðdegis í dag. Þeir hafa nóg af þýsk- um plöggum og gera þetta svo vel að eng- inn getur séð að það sé falsað. Þér þurfið ekki annað en velja yður nafn, sem yður finnst viðeigandi. — Eg er hræddur um að það sé ekki nóg. Að vísu er þýski herinn svo stór að þar eru mörg hundruð hersliöfðingjar en þrátl fyrir það verð ég að gera ráð fyrir að flestir hershöfðingjarnir þeklci liverir aðra, að minnsta kosti að nafninu. Ef ég rækist á mann, sem væri fróður um nafna- skrá hershöfðingjanna og hann hefði al- drei lieyrt nafnið, sem ég gengi undir, væri ég illa staddur. Það er vissara- að nota eitt- hvert hershöfðingjanafn, sem raunverulega er til. — verra væri þó ef þér lentuð á aðal- stöðvum þess sama hershöfðingja, dreng- ur minn. — Eg fellst á það, sagði Gregory og brosti, en ég ætla mér ekki að leika lilut- verk neins frægs hershöfðingja. Við verð- um að finna nafn liershöfðingja, sem telst til hersins en er óvirkur. — Ilvað eigið þér við? ■— Eg á við liersliöfðingja, sem er starf- andi utan Þýskalands og getur ekki komið heim — hermálafulltrúa í einhverju sendi- ráðinu eða þess háttar. Eða það sem hetra er: ég get tekið mér heili einhvers sem er dauður! —Sem er dauður? — Einmilt. Þjóðverjar verða, eins og aðrir, að kveðja í herinn óteljandi yfir- menn, sem fyrir löngu eru farnir úr her- þjónustu, en liægt er að nota til að þjálfa hermenn eða vera í setuliði. Við verðum að finna einlivern þesskonar mann, sem ekki er mjög kunnur, en sem menn þó kannast við nafnið á. Helst einhvern, sem er dauður síðan Jiann fór úr virkri her- þjónustu. Ef ég liefði hrokkið upp af þá geri ég ráð fyrir að ýmsir mundu muna eftir því. ■— Sumir, en ekki margir. Það eru fáir sem setja á sig þó einhver liershöfðinginn hrökkvi upp af, nema það sé þá kunnari maður. Og rekist ég á einhvern, sem hefir þekkt liann persónulega þá er maður vit- anlega illa staddur, en líkurnar til þess eru svo hverfandi litlar, ef maður á ann- að boi'ð getur fundið einhvern, sem liefir sálast eftir að hann fór úr þjónustunni. — En aldurinn? Þér litið ekki út eins og hershöfðingi, sem hefir látið af starfi fyr- ir mörgum árum. — Eg hugsa ekki að við þurfum að hafa áhyggjur af því. Þegar maður er kominn af léttasta skeiði er hægur vandi að gera sig tíu árum eldri en nxaður er, með því að gera sig ellilegri i hreyfingum og látbragði. Auk þess krúnuraka ég mig að prússnesk- um liætti, þó mér sé meinilla við það. Þegar dökka hárið er farið lmgsa ég að þér vei’ðið liissa á live ellilegur ég er. — Jæja, þá segjum við það. Eg skal, undir eins og þér eruð farinn, ná sam- bandi við réttan hlutaðeiganda og atliuga hvort við gelum ekki fundið liershöfð- ingja, senx lxægt er að nota. Ef það tekst þá skal ég sjá yður fyrir þeim skili’íkjum, sem með þarf. Ef það tekst ekki þá verð- ið þér að gera yður áixægðan nxeð að verða ofursti, en það er næri'i því eins gott. — Agætt. Hafið þér nokkrar upplýsing- ar að gagni lianda nxér? Sir Pellinore stakk fingrununx i vestis- vasann og tók upp lítinn liakakross úr gulli og rétti Gregoi'y yfir skrifborðið. -— Sjáið þér nokkuð athugavert við þetta? — Já, sagði Gregoi'y samstundis. •— Það er öfugur hakakross, — þeir eru kallaðir karlkyns, í nxótsetningu við kvenkyns- krossinn, senx nasistar hafa að tákni. Þess- ir karlkyns-krossar eru tákn frá fyrstu dögum kristninnar og jafngiltu til forna venjuleguixi krossunx nú á döguxxi. Það er álitið að þeir hafi táknað máttarvöld ljóss- ins hjá kristnum mönnum, en kvenkyns- krossinn var tákn nxyi’kravaldanna. Mig hefir oft fui'ðað á að nasistar skyldu vera svo heiniskir að velja sér tákn myrkranna að nxerki. Sir Pellinore fór að hlæja. — Það er þessu fólki likt, — sanxskonar heimska og að sökkva „Atlienia“ undir eins og sti'íðið skall á. — Jæja, Erika von Epp, eða í'étt- ara sagt von Ostenberg greifafrú, senx lxúix heitir nú, á þennan grip. — Hvernig konxust þér yfir hann? — Ungi liðsforinginn, sem ég var að tala um áðan, fann hann einn morguninn í sokknum sinum. — Er það satt? Gregory lileypti hrún- unx og þeir litu livor á annan og hrostu. •— Hvernig konxst hann þangað? — Hún var vitlaus í stráknum, og ganxli hneykslishundurinn Brantóme mundi hafa kallað liana „une dame trés belle et trés galante“. Á okkar sveitamáii mundum við liafa kallað liana blóðheitan kvenmann Vinur minn sagði mér að hún liefði notað krossinn til að festa lineppsluna á nærkjóln- um sínum. Hann hlýtur að liafa losnað einliverntima þegar þau áttu ævintýri sam- an. Að minnsta kosti fann liann krossinn einhverntíma þegar hann kom heinx og skilaði okkur honum þegar liann sagði okkur frá því að Erika liefði sagt skál fyrir góðu gömlu dögunum þegar herinn réði. Krossinn er kannske einskis virði, en liitt getur hugsast að hann sé auðkenni, sem samsærismenn nota. Það er hest að þér takið við honum. Hver veit nema hann konxi vður að gagni. Gregory tók við gripnunx og stakk hon- um í veskið sitt. — Nokkuð fleira? spurði hann. — Nei, það er því miður ekki fleira. Það kemur til yðar kasta að finna sam- særisnxennina fvrir milligöngu Julius Rheinhardt, eða þá með hjálp Eriku greifafrúar, ef hann veit elcki neitt. Það er ekki vert að hugsa neitt um lxolsjevik- ann Archer. — Látið þér mig samt fá heimiíisfang hans. — Hann á lieima í Walsingham Terrace 65 í Kennington, rétt sunnan við ána. — Þakka yður fyrir. Hvenær á ég að fara? — Ivonxið liingað klukkan 11 í kvöld. Þá skal einkennisbúningurinn og skilríkin vei’ða tilhúið, Við skulum sjá unx að bíll sé við handa yður út á flugvöllinn, og ég ætla að fylgja yður úr lilaði. — Það er fallega gert af yður. — Nei. Rödd sir Pellinore varð dýpri og hann leit undan sem snöggvast. Annað- livort komið þér ekki aftur, drengur nxinn, eða ég verð viðstaddur athurð, sem getur orðið ujxphaf að nýjum hamingjukafla í sögu Evrópu. IV. Kap. I flugvél yfir fjendalandi. Þegar Gregory ók aftur heim í Glou- cester Road var likt umlxorfs á götunni og nokkrum tíniunx áður. Enn var sólskin og nxikið af sparihúnu fólki á ferli. Að undanteknu því að fjölmennið var nxinna en venjulega og sandsekkir fyrir kjallara- dyrum og pappírsræmur á rúðunum og einstaka herklæddur maður á ferli, var ekkert senx bar þess vitni að þjóðin væri i styrjöld. Borgin var sú sanxa og verið liafði þeg- ar hann fór út á götuna í Glouoester Road, en Gregory sjálfur var annar maður. Uppstökknin og eirðarleysið hafði yfir- gefið hann. Hann var gagntekinn af sjálfs- trausti, sem gerði hann næmari fyrir öllu sem Iiann sá og heyrði. En samt var liann ekki eins glaður og kátur, eins og yngri nxaður liefði verið í lians sporum. Hann gerði sér fyllilega ljóst hve þýðing- armikið hlutverk hann liafði tekið að sér, og live hættulegt það var. Að launxast inn í óvinaland á stríðstínximx, með fölsuð skilríki þýddi ekkert annað en að liann yrði skotinn ef liann næðist. Það fóru líka sögur af því að þjónar Himinlers hýddu fórnarlömh sín svo að þau yrðu að kássu, áður en þau voru skotin. Enginn gat gisk- að á lxvað þeir mundu gera ef þeir næðu í hataðan Englending. En liann var kaldlyndur maður og ekki huglaus. Senx sannur spekingur skildi liann að unx var að gera að liafa allar þær var- úðarráðstafanir sem honum gat dottið i hug. Og svo varð tilviljunin að ráða hinu. En honum var örvun að því hve þýðingar- mikið erindið var. Og liann brosti er lxann hugsaði til þess að þennan sanxa morgun nxundi hann Iiafa tekið stöðu í fótgöngu- liðinu fegins liendi. Tækist honunx að reka þetta erindi nxundi lxann gera þjóð sinni eigi nxinna gagn en lxvaða liermarskálkur i sigursælum her, senx vera skyldi. Nú hafði lionunx verið falið erindi, senx gat orðið til þess að hinda enda á stríðið. Það var meira en allur her þjóðarinnar gat gert og liann hafði alveg óbundnar hendur. Undir eins og hann kom í Gloucester Road 272 kallaði liann á Rudd, og hinn gamli skósveinn hans kom eins og eldi- brandur innan úr dinima skúmaskotinu, sem hann hafðist við í, í kjallaranum. Hann skildi livað var á seyði undir eins og lxann sá Gregory. — Jæja, svo þetta tókst, sir. Yður tókst að sannfæra gamla manninn, — ég vissi það nú alllaf. Ilvað varð fyrir valinu? Herinn eða flotinn? Einu gildir mig, bara ef ég fæ að koma með yður og skjóta Chaplinskeggið af Hitler. Gregory liristi höfuðið. — Því miður, gamli vinur, mér er ómögulegt að liafa þig með mér.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.