Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.02.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN »Glatt á IIar. Á. Sigurðsson. Hólmfríður Þórhallsdóttir og Alfred Andréssoti. Bláa stjarnan er nú byrjuð að sýna „Glatt á hjalla“, arftaka „Bland aðra ávaxta.“ Fyrsta kvöldskemmtun- in var á sunnudaginn, og framvegis munu þær verða á hverju miðviku- dags- og sunnudagskvöldi. Efnisskráin er fjölbreytt, en nokk uð-misjöfn verða skemmtiatriðin að teljast, sum eru mjög góð, en önnur lika fyrir neðan það, sem hlýtur að verða krafist á svona kvöldum. — Har. Á. Sigurðsson er kynnir kvöldsins og flytur prologus, Birna Jónsdóttir sýnir dans, „Bláklukkur“ (Björg Benediktsdóttir, Hulda Em- ilsdóttir og Sigriður Guðmunds- dóttir) syngja með gítarundirleik, Haukur Morthens syngur danslög, Sigurður Ólafsson syngur með und- irleik Árna Björnssonar, Snorri Halldórsson syngur „cowboy“-lög með gitarundirleik, Egill Jónsson Norðursetuferðir Frh. af bls. 5. þessi lönd voru sérlega vel byggi- leg fyrir íslenska veiðimenn, veiði- mannafjölskyldur, og það var und- irstaða að því, að lönd þessi byggð- ust af íslensku fólki, og að afkom- endur þeirra íslensku landnáms- manna byggja lönd þessi enn. — Fjöldi annarra sagna er til um Norðursetuferðirnar, en hér verður ekki farið lengra út í þá sálma. Hversu langt voru þessar Norð- ursetuferðir farnar? Þvi verður tæp- ast svarað enn sem komið er. En hjalla « Birna Jónsdóttir. Árni Björnsson, píanóleikari, Sigurður Ólafsson, söngvari. leikur einleik á klarinett með píanó- undirleik Árna Björnssonar. Þá er óperetta, sem heitir „Vaxbrúðan“ (Birna Jónsdóttir, Guðrún Jacob- sen, Haraldur Adolfsson, Sigurður Ólafsson), með undirleik Árna Björnssonar, gamanleikurinn „Um daginn og veginn“ (Har. Á. Sig. og Alfred Andrésson), gamanleikurinn „Ást og óveður“ (Hólmfriður Þór- hallsdóttir og Alfred Andrésson), og þær Hulda Emilsdóttir og Björg Benediktsdóttir sýna norska þjóð- dansa. — Leikstjóri er. Indriði Waage. Að lokum er svo stiginn dans og leikur hljómsveit Aage Lorange fyr- ir dansinum. — Vafalaust munu margir eiga eftir að skemmta sér vel á þessum skemmtunum „Bláu stjörnunnar". þau svæði, þar sem bjarnargildrur finnast, liljóta að hafa staðið í stöð- ugu siglingasambandi við bænda- byggðirnar, þvi að fásinna liefði verið að veiða birnina lifandi í gildrur, nema öruggar samgöngur á sjó gerðu það mögulegt að koma þeim lifandi til bændabyggðanna og þaðan til Evrópu. Bjarnargildrur hafa fundist í Krosseyjum (Angmagsalik), norður við hafssvelgi og vestur i Hundsonsflóalöndum allt vestur á Melville-skaga. En eflaust voru Norð- ursetuferðir öðru hvoru farnar miklu lengra en þetta. Haraldur Björns- son sem Volpone í hinum sam- nefnda leik, sem Leikfélag Reykja víkur sýnir um þessar mundir. — Myndina tók Vignir. Hann tók einnig allar mynd irnar, sem birtar voru úr leiknum í siðasta tbl. Fálk- ans. Píanótónleikar Árna Kristiánssonar Árni Kristjánsson. Árni Kristjánsson, píanóleikari, leikur Árna mjög áheyrendur. En hélt Beethoven-tónleika í Austur- ]>að er engin nýlunda að Árni hljóti bæjarbíó s.l. föstudag fyrir styrkt- ' góða dóma fyrir leik sinn, enda er armeðlimi Tónlistarfélagsins. — Á hann meðal fremstu hljómlistar- efnisskránni voru 3 sónötur, og hreif snillinga, sem íslendingar ciga. ÁRMANN . . Framh. af bls. 3. Eftir að við liöfum séð hina fal- legu drengi frá Sögueyjunni hafa sýninguna getum við sagt, að hin fagra þjóðaríþrótt íslendinga, glíma, sem er ekki þekkt og iðkuð víða um heim, er fögur og áhrifamikil íþrótt, sem gefur góða og alhliða þjálfun fyrir allan likamann. Þannig eru öll blaðaummælin eða á líka lund. Óhætt er að fullyrða að æska Ármanns hefir unnið þjóð sinni mikið og gott starf með þessari landkynningarstarfsemi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.