Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 % y H r M I LEIKHUS OG LEIKLIST 1 ^ % l FRÁ FORN-GRIKKIUM TIL VORRA DAGA £ 5 ■ »• R '&KKKKh'&'&'&'&^'&'&KKKKK'&y'&'&'&^'&'&K KKKKKKK Inngangur. J>;ið er sJaðhœft, að i'óllv seni lief- ir vanist á að fara í leiklnis geti ekki án þess verið, og að leikarar, sem látið hafa af störfuni fyrir elli- sakir, þjáist íil dauðgdags af löng- un eftir að koma á Ieiksviðið aftur. Hver hefir ekki fundið tiihlökknn- ina og forvitnina fjötra sig, er hann vrar sestur í áhorfendasalinn og bcið ]>ess að tjaldið væri dregið up]) i leikbyrjun, og liver liefir ekki setið Jiöggdofa og gagntekinn i sæti nu sínu eftir áhrifaniikinn leik eða stórfengiegt Jeikrit? I’annig liei'ir það verið frá alda öðli. Því að leiklistin er nieð réttu Jalin áhrifainesta Iisiin, sem mann- kyninu hefir vekist að skapa. Og áhrifin stafa af þvi. að það er lífið sjálft, sem leikhöfundurinn og leik- arinn eru að reyiia að svna. Ilér á land* hefir áhuginn fyrir leiklist aldrei verið meiri en sið- ustu ár og lefkhusgcstir liafa aldrei séð fjölhreytl.u'i leikrit og betri leik- stjórn en nú ;i siðuslu árum, eftir að þjóðin fór að eignast menntaða leikara og leiksíjóra, s?m hafa haft tækifæri 'iil að fórna leiklistargyðj- unni ofurlittlu meira en knöppum fristundum. Og úti um lanil vcx á- huginn líka og viðvaningar æfa leiki sina i sainkoinuhúsunum. Og æfðir kunnandi leikflokkar fara iim landið og sýna úrvals leikrit. Og einhverntima seint á þessu ári rætist væntanlega konungshug- sjón Indriða Einarssonar, og Þjóð- leikhúsið tekur til slarfa. Það er þvi ekki að ófyrirsynju að. Fálkinn byrjar i þessu blaði greinaflokk um leikhús og leik- mennt, sögu leiklistarinnar frá dög- tnn liinna fyrstu grísku leikrita- skálda, sem jafnframl voru leikstjór- ar og fram allar aldir siðan. Blaðið væntir þess, að þessar greinar verði lesnar með áhuga, ekki sist af ungu kynslóðinni, sem eigi aðeins er for- vifið um Ingrid Bergmann og Gar> Cooper heldur líka um ýmsa forna leikara, sem enn eru ekki gleymdir ])ó að þeir liafi legið leugi i gröf- inni. í greiharflokki þesstun verður fyrst sagl frá grískri og róm- verskri leiklist, þvi næst frá ,,myst- eriunum“ og píslarsöguleikjunum, en þá tekur við frásögn af leikhús- uiium eins og ])au voru á línuim Shakespeares og Moliere og sagt írá ýmsum frægnstu leikurum þeirra tima. Þá koma leikarar 19. aldar- innar og loks ágrip af leiklist Xorð- urlanda á þess'ari öld. Gríska leikhúsið. Samkvæmt grískri þjóðtrú var það Tliespis, sem uppgötvaði leik- lislina, sérstaklega sorgarleikinn, og róinverska skáldið Horaz scgir frá því, er hann fór um með leik- lnisið sitt á kerru, af þvi að liann gat hverði fengið fastan samastað fyrir list sína. Þessi merkilega Thespiskerra, sem margir hafa heyrt nefnda og vmsir notað sér sem fynirmynd, er nú sami ekkert nema heilaspuni. Það ej' fjarri öllu sanni að hugsa sér Thespis, sem einskon- ar farandleikara i nútímamerkingu. Hann er nefnilega ekkert annað en þjóðsiigul'igúra (hann var sagður liafa verið uppi inn 54(1 f. Kr.). En vera kann að þjóðsagan tun hann hafi haft .einhverja ])ýðingu fyrir griska leiklist. Leikhst í Grikklandi hel'ir i upp- liafi byggst á trúmálagrundvelli. Hún s|)rettur ii))]) af söngvum þeim, sem ortir voru og sungnir til vegsemdar guðinum Dyonisos, en efnið i söngv- um þessum voru mestmegnis sagn- ir, sem lifðu um guðinn í meðvit- und almennings. Fyrsta uppistaða leiklistarinnar er þannig grísk Eddukvæði. Dyonisos var ekki að- eins vínguðinn heldur og guð hinna skapandi náltúruafla. Nú bar það oft við, að skáldið, sem hafði ort drápu guðinum lil heiðurs, lét söng- flokk syngjá drápuna, en sjálfur hélt hrnn einskonar fyrirleslur á undan til að skýra kvæðið, og skiptist jafn- vel orðum á við söngflolckinn. Á þann hátt varð samtalið ■ ilialog- us til, en það er frumundirstaða alls leikritaskáldskapar. En svo óx þetta stig' af stigi. Mcnn ortu nú ekki aðeins um Dyonisos heldur og aðra guði og liálfguði og jarðneskar hetj- ur, og nú fór skáldið eða sögu- maðurinn eða hvað maður á að kalla höfundinn, að leiða l'ram fyrir áheyrcndurna hetjuna, sem lcvæðið hljóðaði um. Og þetta er upphaf leiklistárinnar, maðurinn, sem kemur fram leiknv hetjuna, scm kve'ðið er um; hann er ekki hetjan sjálf. Og það er ekki ómögulegl að það hafi verið Thespis, sem fyrstur tók að sér þetta áliæltuspil. Þvi að áhættuspil var það og vakti stórkost- lega gremju hjá fína fólkinu i Aþenuborg, Eldri kynslóðinni fannsl það lireint og beint guðlast að sjá gamlar og frægar hetjur þjóðarinn- ar ganga bráðlifandi um sviðið og segja orð, sem þa>r sennilega mundu aldrei liafa viljað taka sér i nninn. En unga fólkið var á öðru máli. Það var himinlifandi ylir þessari miklu framför i skemmtanalifinu og marg- ir áttu ekki neina ósk heitari en að gerast leikendur sjálfir. Þó var ein- staklingurinn á leiksviðinu horn- reka ennþá; það.var söngflokkurinn chorus ■— sem bar leikina uppi. Hið ágæta skáld Aeskylos verður fyrstur til þess að bæla öðrum leik- ara við. Eftir hanii kemur Sofokles, sem er enn meira dáður hjá síðari kynslóðum en liinn fyrrnefndi; hann bætir við þriðja leikaranum og xni eru samtölin orðin veigameiri þátt- ur í leiknum en sjálfur söngurinn. Vitanlega .varð ekki án söngflokks- ins verið, en þýðing hans fór rýrn- andi. í l’yrstu harmleikjum Aeskyios- ar er hlutverk kórsins ekki minna en % af öllum leiknum og um helmingur i hinum siðari. Hjá Sofokles-nemur hlutverk kórsins 11 til m af leiknum. Og þegar rit hins þriðja al' l'rægustu forngrísku leik- ritahöfundunum, Evripidesar, eru at- huguð, keluur það á daginn að þar nema söngvarnir aðeins V» af leiknum. Gömlu sönghátíðirnar, sem helgaðar voru Dionysos, eru með öðrum orðum orðnar það, sem við mundum kalla leiksvningar, enda þótí leikritin i Grikklandi liinu forna væru með alll öðru sniði en leikrit nútímans. Söngflokkarnir eða kórarnir við Dionysoshátíðirnar sungu eigi að- eins guðunum lil lofsemdar heldur dönsuðu þeir lika kringum altari það, sem guðinuin hafði verið reist á leiksviðinu. Þetta svæði var kringl- ótt og kallað orkestra. Kringum þaö var lágt garðbrot úr grjóti, og fyrir utan það stóðu áhorfendurnir, sem vildu sjá dansinn og heyra sönginn. Þannig er hringleikhúsið i önd- vcrðu. En svo var farið að setja bekki undir áhorfendurna og hækka áhorfendasvæðið eftir þvi senx fjær dró leiksviðinu, svo að þeir fremri sky.ggðu ekki ;) þá sem fjær sátu. Eftir þvi sem aðsóknin óx að sýn- ingunum var fleiri hringmynduð- um hekkjaröðum bætt utan við og pallarnir undir þeim hækkuðu. Stundum var þetta ekki sem traust- ast og kom það fyrir við leiksvn- ingar í Aþenu að pallarnir hrundu og fjöldi fólks beið bana. Til þess að komast hjá trépöllunum var far- ið að velja leiksviðunum stað í hringmynduðum dalverpum og setja bekkina i smáhækkandi þrep; Síð- ar voru leikhúsin byggð úr steini, og má sjá rústir sumra þeirra enn þann dag i dag. Súm þeirra voru mjög ' stór. Dionysosleikhúsið i A])enu rúmaði I. d. 17.000 manns. Leikhúsið í Mcgnlopolis rúmaði 20,- 00(1 og í Efesos var leikhús, sem rúmaði 50.000 manns. En leiksýn- ingarnar i A])enu voru með öðru sniði en við hugsum okkur leiksýn- ingu í dag. Við getum farið i leik- húsið hvenær sem okkur sýnist, og þurfum ekki að hugsa fyrir aðgöngu miða fyrr en skömmu áður. En i g'amla daga var ferðin i leikhúsið eins konar kirk.juferð. Og sýning- arnar voru ekki nema söku sinnnm. stundnm ekki nema nokkrum sinn- um á ári, í tilel'ni af hinum mikl.i Dionysoshátíðum. En þá var leikið þ.rjá daga i röö og þetta var við- burður, sem fólk hlakkaði til eins og barn til jólanna. Á hverjum degi voru sýndir þrír sorgarleikir og einn svonefndur „satyr-leikur“ og ennfrcmureinit gamanleikur síðdeg- is. Á Dionysoshátiðum voru aðeins sýnd ný leikrit, þetta voru með öðr- um orðum frumsýningar. Ennfremur voru sýningarnar santkeppni ntilli höfundanna, leikaranna og kóranna. Á síðasta degi hátíðarinnar var hir- viðarkrans al'hentur höfundi þcint, sem hafði lagt til besta leikinn, annar besta leikaranum og þriðji besta söng- og dansflokkuum, það er að segja manninum, sem lagði til fallegustu húningana. Hann varð að vera efnaður vel, þvi að hann átti að borga hrúsann sjálfur. Sýningarnar byrjuðu að morgni og stóðu allan daginn og ekki veitli af limanum, þvi að ekki var smá- ræði í boði: Þrir harmleikir, „satyr- leikur“ og gamanleikur á dag. Var því ekki að furða þó leikhúsgestirn- ir þyrftu hressingu meðan á sýning- unum stóð, enda höfðu þeir með sér matarkörfur og stóra brúsa með víni. Kórstjórinn iét stundum veita áhorfendum vín og aðrar' hressing- ar og stundum gérðu leikritahöfund- arnir það líka. Urðu þeir, éinkum gainanleikahöfundarnir, stundum fyrir aðdróttnmun um það, að þeir veittu leikbúsgestum g'óðgerðir til að vinna liylli ]>eirra, og fá meira lófaklapp en ella. Leikhúsin voru jafnan þaklaus, i sólriku loftslaginu i Grikklandi þurfti ekki þak yfir höfuðið. Bekkjaraðifiiar voru i hálf- hring, smáhækkandi, stundum tug- ir þrepa upp að þeim efstu. Stund- um var kvos í fjallahlið gerð að leik- húsi og kæti höggvin i bergið. I fyrslu var enginn aðgangseyfir seldnr að leikjunum, en siðar var aðgangur seldtir fyrir 2 ohcd (uni 2(1 aura) fyrir heilan leikhúsdag. En Perikles leiddi i lög, að borgararn- ir skyldu fá þessa peninga greidda frá rikinu. Aðgöngumiðarnir giltu hvar sem var i húsinu hema að hciðursstúkunum. Tölusettir miðar þekktust ekki. Var þessvegna lagt kapp á að koma snemma iil að ná i góðu sætin. Efnaðir menn, sem ekki notuðu sér heimildina til að fá sæli sín endurgreidd, sendu þræla sina og létu ])á leggja hald á sæti og sitja i þeim þangað til þeir kænni sjálfir, svo að þeir þyrfu ekki að taka þátl i sætarifrildinu sjálfir. Neðstu bekkjaraðirnar voru lieið- ursgestasætin; þar sálu opinberir embættismenn, æðstiprestur Dionys- osmusterisins, aðrir prestar og er- indrckár erlendra ríkja. Þessi sa>ti voru lekin frá og þvi gátu .heiðurs- gestirnir lcyft sér að koma seinastir. - Hér er lítil saga sem sýnir hvern- ig leikhúsgöngum hagaði i gamla daga og hvernig ástalt var i leikhús- inu þegar sýning átti að byrja. Þetta var i Aþenu. Gamall maður, scm ekki hafði náð sér i sæti i kapphlaupinu, gekk röð frá röð og reyndi að smokra séi; einhversstaðar niður. Fólk hló að honum og engum datt i hng að standa upp og hjóða hon- um sæti sitt. Sendiherrann frá Spörtu sá þetta og stó'ö ])egar u])p úr hciðursessi sinum og bauð ganda manninum að seljast. Fólkið klapp- aði íyrir þessu og' þá kallaði Spart- verjinn hátt: ,„lá, sannarlega vila Aþeningar hvað rétl er, en þeir gera það ekki." Aþenubúar voru fjörmenn og ó- Frh. á bls. (i.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.