Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 718 7 8 Lúrétt skýring: 1. Hannyrða, 5. fönn, 10. þekkja, 12. á litinn, 14. fúlinenni, 15. liund, 17. barið (fornt), 19. elskar, 20. dimmu, 23. skel, 24. óbundinn, 26. á iitinn, 27. skyldmenni, 28. tíma- bils, 30. fljótiðí 31. ættingjann, 32. mjög, 34. glundur, 35. tamdar, 36. aldraður, 38. tilfelli, 40. lilés, 42. þjáir, 44. biblíunafn, 46. róta, 48. fjall, 49. sekkir, 51. blómleg, 52. ferð, 53. hríðar, 55. tímamæli, 56. hljóðar, 58. flýti, 59. óhreinkar, 61. árstíð, 63. bátanaust, 64. bítur, 65. undir yfirráðum. Lóðrétt, skýring: 1. Upphaf hvíldardags, 2. umhug- að, 3. kann við, 4. frumefni, 6. fanga mark, 7. samtals, 8. ómarga, 9. holdsveikur, 10. skurð, 11. óvitur, 13. veikin, 14. biður, 15. skýrsla, 16. minnast, 18. upphrópun, 21. ósam- stæðir, 22. tveir samhljóðar, 25. loðdýr, 27. skemmir, 29. skipulegg- ur, 31. sárar, 33. þræta, 34. her- bergi, 37. reyndasta, 39. vaxa, 41. lokkir, 43. ræktaðs lands, 44. birta, 45. mæla, 47. söngfélög, 49. ósam- stæðir, 50. fangamark, 53. símamað- MESTA IiNEYKSLI STYRJALDARINNAR kallaði Richard Stokes skriðdrekana ensku, í ræðu sem hann hélt á leynifundi i þinginu enska 24. mars 1944. Og Bob Crips majór, sem var i skriðdrekaliði Breta öll stríðsár- in segir m. a.: Eg hcfi notað því nær allar teg- undir af enskum og amerískum skriðdekum, frá A9, sem við liöfðum með okkur til Grikklands, til Crom- ■well-skriðdrekanna, sem við notuð- um í Normandí. 1) Af þeim 52 drekum, sem deild- in mín hafði með sér til Grikklands, var aðeins einn eyðilagður af óvin- unum. Hinum var guði sé lof ekki hægt að koma af stað. 2) Frá 1940 •—’45 sá ég sjálfur hvernig skeytin frá skriðdrekum minum hrukku af ur, 54. fyrirlitið, 57. leiða, 60. saurga, 62. sólguðinn, 63. horfði. LAUSN A KROSSG. NR. 717 Lárétt, ráðning: 1. Þrasi, 5. kanal, 10. þjóta, 12. Jónas, 14. kvóti, 15. arf, 17. gaula, 19. lað, 20. raðtölu, 23. nið, 24. arfs, 26. brall, 27. tuga, 28. Gréta, 30. all, 31. kanil, 32. láði, 34. fang, 35. kal- inn, 36. tálgar, 38. gula, 40. alur, 42. nasla, 44. gæf, 46. armar, 48. dufl, 49. Katla, 51. sára, 52. I.M.R. 53. vitlaus, 55. lit, 56. skæni, 58. sag, 59. teini, 61. Aðils, 63. garns, 64. illar, 65. mylnu. Lóðrétt, ráðning: 1. Þjóðfélagsfræði, 2. rót, 3. atir, 4. S.A. 6. A.J. 7. nógu, 8. ana, 9. launungarmálinu, 10. þvarr, 11. ár- tali, 13. sligi, 14. klaga, 15. aðra, 16. föll, 18. aðall, 21. A.B. 22. L.L. 25. stálull, 27. tangurs, 29. aðila, 31. kalla, 33. ina, 34. fáa, 37. yndis, 39. vætlar, 41. krati, 43. aumka, 44. gats, 45. flag, 47. arins, 49. K.I. 50. au, 53. vill, 54. stal, 57. Níl, 60. ern, 62. S.A. 63. G.Y. skriðdrekum Þjóðverja. 3) Eg sá mjög sjaldan að kúlur Þjóðverja hrykkju af okkar drekum. 4) Þjóð- verjar skutu alltaf úr að minnsta kosti 350 metra meiri fjarlægð en við. 5) Við fengum aldrei skrið- dreka, að undanieknum máske Churchill-drekunum, sem gátu stað- ist loftvarnarbyssur óvinanna. 6) Fyrsti drekinn, sem sambærilegur var við dreka óvinanna var „Comet“. Hann kom mátulega til þess að taka þátt í sigurgöngunni inn í Berlín. 7) Ef ég ætti að velja um þýskan Mark—IV frá 1940 og enskan Crom- well frá 1944 mundi ég kjósa mér Mark—IV. 8) Ef við liefðum liaft sæmilega skriðdreka 1941 hefði Af- ríkustyrjöldinni lokið á sex mán- uðum. - TÍZKUMYNDm - Hermilínsjakki. — Það er ekki sparað skinnið í þennan hvíta kvöldjakka, með víðum erm- um og annars einföldu sniði sem ávallt mun í tísku. Franskur túrban. — Túrbaninn fer aldrei úr tísku, hann er þægilegur og fallegur. Það má breyta honum óendanlega. Þessi hérna er frá Coralie í París og er úr grænu, silfurofnu silki og munu flestir álíta að hann hafi tekist óvenjulega vel. Sjónleikurinn var leiðinlegur. Á leiksviðinu var fangi í klefa, og hafði járnstöng i hendinni, sem liann var að reyna að hora gat á vegginn með. — Eg verð mörg ár að þessu! segir hann. — Þá ætla ég að fara heim! sagði einhver uppi á svölunum og stóð upp og fór út. Sjöundi afmælisdagur Tuma var að nálgast og móðir hans segir við hann: — Hvernig litist þér á, að ég keypti handa þér afmælistertu og setti sjö kerti á hana? — Það væri nú gaman, mamma, sagði Tumi, — en eitt væri þó ennþá betra, að þú keyptir sjö tertur en hefðir bara eitt kerti Kvöld í París. — Það mætti halda að franski tískukóngur- inn, Molyneux hefði haft kó- sakkabúning í huga er hann bjó til þennan lcvöldkjól. Pilsið er úr svörtu lafti en bolurinn úr gráu ullarefni og prýddur snúrusaumi. Fínn frakki. — Þessi frakki er úr mj.úku velourefni með fal- legu sniði, tvíhnepptur, þröngur í mitti og með víðum ermum. Persíanskinn er lagt á kraga og uppslög, einnig hnapparnir af sama. Giftir menn lifa ekki lengur en ógiftir — en þeir halda að þeir geri það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.