Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN / Styðjam sjnka til sjálfsbjargar Þau 10 ár, sera Sam- band íslenskra berkla- sjúklinga hefir verið við lýði hafa vinsældir þess farið vaxandi með ári hverju og ekki að ástæðulausu. fyrr meir var sú skoð- un almenn, að lítils væri að vænta af mönnum þeim, er tek- ið hefðu berklaveiki, jafnvel þótt þeir hin- ir sömu lilytu útskrift frá berklahæfi. Þessi skoðun er ekki rikj- andi lengur og er það starfsemi S.Í.B.S. að þakka. Vinnuheimili S.f.B.S. fyrir berklasjúklinga, að Reykjalundi, sem íslenska þjóðin hefir svo drengilega stutt sambandið til að reisa, liefir gefið betri raun en nokk urn mann hafði órað fyrir, að und- anskyldum hinum bjartsýnu for- ystumönnum þeirra samtaka. Vinnu- stund sjúklinganna liefir skilað arði, ekki siðri en liinna fullfrísku manna yfirleitt. Lífs- og starfsgleði sjúkling- anna hefir vaknað á ný, með þeim árangri, að heilsa þeirra liefir tekið liinum bestu framförum. Sjúkling- arnir verða þess fljótt varir, að þeir eru ekki lengur byrði þjóðfé- lagsins, heldur nýtir þjóðfélagsborg- arar. Þeir elska þetta heimili, sem hefir gefið þeim skilyrði til and- legrar og líkamlegrar endurreisnar og vinna því af trúmennsku, enda mólast öll framganga vistmanna af prúðmennsku i verkum, fasi og um- gengni. Starfsemi S.Í.B.S. hefir beittasta broddinn af ógnum berkla- veikinnar og vel sé sambandinu fyr- ir það og vel sé þjóðinni fyrir að hafa stutt þennan félagsskap með ráðum og dáð. Vinnuheimili S.Í..B.S. hefir enn- fremur sýnt og sannað að öryrkjar, liverrar tegundar sem er, geta orðið bjargálnamenn og hamingjusamir menn, sé þeim aðeins gefið skilyrði til sjálfsbjargar. Við íslendingar ættum að taka höndum saman og' verða fyrsta þjóðin, sem býr öryrkj- um sínum mannsæmandi lífskjör, gera það vegna samúðar og hagsýni. En fyrst skulum við hjálpa S.Í.B.S. til að reisa að fullu liið þjóðfræga vinnuheimili að Reykjalundi. Við ættum að gera kjörorð S.Í.B.S. að alþjóðar kjörorði: „Styðjum sjúka til sjálfsbjargar“. Nú sem stendur er auðveldasta leiðin til að styrkja starfsemi S.í. B.S. sú, að kaupa alla happdrættis- miðana, sem sambandið hefir nú á 0 manna Hudson bifreið, sem allir vilja eignast. Þessi aðferð til hjálp- ar S.Í.B.S. veitir styrktarmönnunum þægilega eftirvæntingu samfara þeirri gleði, sem ávallt er samfara liverri þeirri athöfn er stuðlar að velferð þjóðarinnar. Stúlkan á bensínstöðinni. Frh. af bls. 9. ef hann hefði ekki litið tvisvar á Rosy. Það hafði enginn gert fyrr, að minnsta kosti ekki á þennan hátt. En liann sá að móðir hennar hafði gefið henni rétt nafn, og liann tók eftir þessu þokugráa í augunum hennar, hinu mjúlca í ljósa hárinu, og langaði til að blístra Jágt meðan liún lagði peningana í lófann á lionum. „Þú segist hafa kofa, sem þú get- ir sclt gistingu í í nótt?“ „Eg hefi ekki sagt það,“ svaraði hún, „en ég hefi það ....“ Hann borgaði henni fyrirfram. Þetta kvöld, eftir að Rosy hafði lokað stöðinni og læst dælunni, gengu þau saman alla leið að brúnni á ánni. Það var fullt tungl og tunglið synti í ánni. Enginn hafði gengið með Rosy að brúnni fyrr en þetta kvöld. Hún vissi ekki hvort hún átti að lofa honum að halda um þykku höndina á sér — eða neita lionum um það, en þegar þau gengu til baka héldust þau í hendur og sveifluðu liöndun- um upp á móti tunglinu, og þrátt fyrir erfiðið á bensínstöðinni var hönd Rosy nærri þvi eins mjúk og á barni. Hann reyndi ekki að kyssa hana þegar hann bauð henni góða nótt, en Rosy bjóst heldur ekki við þvi. Hún gat verið gröm og fús i hjarta sínu, eins og liún vissi sjálf að hún var, en það gat hann ekki vitað. En þar skjátlaðist Rosy. Hún barði á dyr bjá honuin þeg- ar hún fór á fætur klukkan fimm morguninn eftir, hann liafði sagt henni að hann yrði að leggja snemma upp, og þau drukku kaffi saman. Hann settist upp i gamla bílskrjóðinn og setti hreyfiiinn í gang — og digra Rosy stóð þarna með annan fótinn á aurbrettinu og renndi soltnum augum til hans, — þess eina, sem hafði nokkurntíma litið tvisvar á liana. Og þessi ungi piltur frá Texas, hann sá þetta mjúka gráa í augunum hennar, og augu þeirra mættust og héldu hver öðrum föstum, og tvö tár hrundu af augum Rosy og runnu hægt nið- ur bústnar kinnarnar. „Rosy,“ sagði hann. „Já,“ sagði hún. „Rosy, sestu hérna!“ Rosy kipptist við þegar liún gerði Jón Aðils í hlutverki herrans og Herdís Þorvurldsdóltir sem bónda- Indriði Waage sem þreytti maður- konun og Karl Guðmundsson sem inn. bóndinn. Fjalaköttarinn: »Meðan við foíðumu Nú er Fjalakötturinn byrjaður sýningar á leiknum „Meðan við bíðum“ eftir norska skáldið Jolian Borgen. Tómas Guðmundsson hefir þýtt leikritið á íslensku, og Indriði Waage annast leikstjórn. Efni leikritsins er dálítið sérstætt og torskilið. Leikurinn gerist á járn- brautarstöð, þar sem nokkrir karlar og konur biða eftir lestinni. Henni seinkar mikið, og samræður takast í ýmsu formi með fókinu, sem bíður. •— Þarna er Herrann, sem Jón Aðils leikur með prýði. Það er liroka- gikkur, sem virðist hafa komist eitt- livað upp metorðastigann og er nú á leið til borgarinnar til þess að halda aðalræðuna við móttökuat- höfn, sem nokkrum flughetjum hef- ir verið búin. Þangað koma bónd- inn og bóndakonan, leikin af Karli Guðmundssyni og Herdísi Þorvalds- dóttur. Herdísi tekst ágætlega að sýna hina dauðvona konu, sem tal- ar í hálfgerðu óráði, sem brýst út í hræðslu við að fara á sjúkrahúsið. þá kemur þreytti maðurinn á stöð- ina. Indriði Waage leikur þetta stóra og erfiða hlutverk af djúpum sér ljóst livað hann hafði sagt. Hún vissi hvað það þýddi. „Hvert eigum við að fara?“ stam- aði hún. „Til Texas — það er þangað, sem við eigum að fara.“ Feita stúlkan á bensinstöðinni, þessi Rosy, varð falleg eins og rós. Hvenig þeim vegnaði siðar kemur ekkert málinu við — hún fór bara al' bensinstöðinni og fluttist til Texas. Til Texas og Paradísar. Því það er svo, að þú verður stundum að Jíta á þær tvisvar sinnum. MÍR ANDÓLÍN A. Framh. af bls. 3. Sigurður Þ. Guðmundsson og vekur leikur hans sérstaka atliygli, þar sem hann er fjörþrunginn og engu tækifæri sleppt, þar sem mögulegt er að bregða á leik. Greifafrú Al- batrossa leikur Hildur Knútsdóttir og Önnu frænku hennar Anna Sig- ríður Gunnarsdóttir. Hlutverk þeirra en ekki mjög veigamikil en vel með þau farið. skilningi. Hinum drykkfelda, dular- fulla ólánsmanni lýsir liann vel. Þá kemur einnig leikflokkur á stöð- ina. Hildur Kalman fer með hlut- verk leikkonunnar, Guðjón Einarsson með hlutverk leikarans og Arndís Björnsdóttir leikur hvíslarann. Þau taka að æfa leikritið, sem þau eiga að fara að sýna, og fá þreytta mann- inn og herrann til að hjálpa sér við æfinguna. Prédikarinn leggur leið sína inn í biðstofuna á járnbraut- arstöðinni til þess að kveðja bónd- ann og bóndakonuna úr sveitinni, en hann fær köllun til þess að pré- dika, þegar fólkið fer að verða ó- þolimótt vegna þess, live lcstinni hefir seinkað. Iíann biður alla að vera rólega, þvi að lestin komi og taki alla m.eð, en það er lest daúð- ans, sem hann hefir i huga. Róbert Arnfinnsson leikur prédikarann, og gerir hlutverkinu góð skil. Alfred Andrésson leikur ökumann, og Þor- grímur Einarsson stöðvarstjórann, hvorttveggja litil hlutverk. Endir leikritsins er óhugnanleg- ur. Lestin kemur og rennur út af sporinu á stöðinni og verður þeim að bana, sem eftir lifðu af fólkinu, er beið. Áður hafði sá atburður gerst, að ókunna konan, sem sat í skugga úti i horni biðsalsins, liafði gert vart við sig á óþægilegan hátt fyrir þreytta manninn og herrann, sem báðir höfðu verið giftir henni áður. Tilfinningarnar verða æstar hjá þcim og ná gjörsamlega tökun- um á gjörðum þeirra. Æsingarnar, sem verða i sambandi við þetta verða þreytta manninum að bana, en áður hefir bóndakonan kvatt þjáningar þessa heim. Ókunnu kon- una leikur Inga Þórðardóttir. Leikurinn hjá allflestum leikurun- um er mjög góður, og leikstjórnin ágæt, en efni leikritsins er of tor- skilið og sundurlaust til þess að leik hússgestir geti notið þess til fulls. Hinn óhugnanlegi blær getur þó hrifið fólkið með, og endirinn er óneitanlega áhrifamikill. Vignir hefir tekið ljósmyndirnar. COLA VMKtfUR £"r

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.