Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.03.1949, Blaðsíða 12
1 12 FÁLKINN 11. ÚT í OPINN DAUÐANN fvrir einniitt nú þegar liann hafði haft sennilegan möguleika lil a'ð koniasl á burl af þessmn slóðúm, þar sein liann liafði lent í slikum ógöngum. Sérstaklega eflir að haía sloppið úr öllum hættunum um nóttina. En iiensínlaust var hjólið ekki að eins gagnslaust lieldur beinlínis hættulegt. Ef liann skildi það eftir við veginn mundi það finnasl, annaðhvort í nótl eða á morgun, og segja lögreglunni lil um hvaða leið hann hefði farið. Hann ýtti hjólinu út á flötina. Þar fyrir neðan var laul niður að ánni og grjótí hlaðið við árlialíkann til að verja landið í valnavöxtum. Hann lirinli hjólinu og lét það bruna niður lautina og sá að ])að fór á kaf í ána. Það gal að vísu liugsast að það sæist i björtu, cn bann varð að hætta á ,það. Hann hafði ekki drukkið neitt daginn áður nema brennivínsblönduna af flösku sinni og staupið bjá Wachmúller. Nú lagð- isl hann á árbakkann, baðaði andlitið i köldu árvátninu og saup vatn úr lófa sín- um. Það var ekki oi't sem Gregory drakk vatn, en þetta bragðaðist eins vel eins og kampavínið úr k.æliskápnum bjá sir Pell- inore. Ef þurft befði mundi liann bafa viljað borga mikið fé fyrir flösku af vatni. Nú fyllti bann flöskuna, brölti upp á veg- inn og stefndi lil Köln. Ilann var þreyttur og lionum bafði fall- ist hugur. Kraftarnir, sem hann Iiafði haft á hættustundinni voru farnir að bila. Það var varja annað liugsanlegt en að hann vrði handtekinn um morguninn. Eini mögu- leikinn lil að komast hjá fangelsun var sá að komast inn i einhverja stórborgina þar sem kannske væri hægt að blekkja nasist- ana með þvi að blandast mannfjöldanum á götunni. En þegar Ivohlenz var fráskilin og hún var lokuð honura, var Köln eina stóra borgin í þessum hlutá Þýskalands, og þangað voru rúmir átla kílómetrar. A leiðinni lil Köln voru smábæir svo sem Köningswinter, þar scm ókunnur mað- ur mundi undir eins vekja atliygli, og bá- skólabærinn Bonn, en þangað var nærri eins langt og til Köln. Og svo var þetta, að liann var enn i hershöfðingjabúningnum. mest áberandi búningi sem hugsast gat. Og það sem verra vár: Jiann hafði misst húf- una þegar Jiann Jioppaði út um gluggann. og það mundu nasisarnir nota sér i leit- inni. Væri húfan ekki þegar fundin ]>á mundi hún finnast undir eins og birti. Samt fannst honuni ekki um annað að velja en liálda áfram til Köln til þess að komast eins langt frá Koblenz og unnt vær,i áður en birti af degi. Fyrir birtingu varð hann að finna sér heylön eða annan felu- slað, til að hýrast i um daginn. Ilann hafði ekki gengið meira en hundr- að métra er liann fór að vcrkja í faúiirna. í atinu upp á luisþakinu og flóttanum á eftir hafði hann alveg gleymt þvi að hann var særður, en nú fann hann sársauka i herinu við hvert skref sem hann steig. Hann fann heitl blóðið seilla niður eftir lærinu. Hann fór-aftur niður að ánni. Fór úr buxunum, reif ræmu af skýrtunni, stöðv- aði blóðrennslið eftir því sem liann gal og þvoði sárið vandlega. Siðan batt hann ráemunni um sárið. Fór svo í buxurnar 'og þerraði blóðið vandlega af höndunum. Hann hafði gengið úr skugga um að kúl- an var ekki í fætinum og hrósaði liappi yfir að haf.a sloppið svona yeb Að vísu var sárið til baga. En liann vissi af reynslu að ef Iiann gæti fundið samastað sem hann gæti haldið kvrru íyrir í nokkra daga þá væri öllu horgið. Svona holdsár gróa fljótt á heilbrigðum likama. Hann sá votan blett á buxunum yfir sárinu og réð af því, að blóðið licfði seiílað gegnum umbúðirnar. En frakkinn huldi blóðbletlinn ef einhvcr kynni að mæta honum. Hann fór upp á veginn og Iiélt áfram. Ilann verkjaði enn i sárið, en ekki eins mikið og áður. og eftir þvottinn var minni hætta en ella á að bólga hlvpi i það. Hann staulaðist áfram nokkra kilómetra án ])ess að jnæla nokkrum manni, leil á úrið og sá að komið var miðnætli. Hann glotti er Jiann hugsaði lil þess er hann hafði upplifáð síðustu klukkutimana. A þessari stund höfðu séra Wachmúller og átta nas- istar, sem allir vöknuðu hressir og j-eifir i gærmorgun, yfirgefið þetta líf. En hverju skipti það þegar þúsundir manna — konur, börn og hernrenn höfðu týnt lífi á sama tíma á vígyöllunum i Póllandi? Hann var þrevttur og settist á grjótgarð við vegiim til að hvíla sig. Tók eina þýsku heysigarettu úr hylkinu, kveikti i og reykti, en sigarettan hrann upp í fáeinum teigum. Hann var að stíga á stúfinn þegar bann sá tvö Ijós nálgast á veginum frá Koblenz. Ósjálfrátl dró liann sig i hlé því að hann óllaðist að þetta væri lögregluhifreið. En svo tök kæruleysið- vfirhöndina. Hverju skipli hvort þár var lögreglubíll eða ekki? Hann liafði bensín og var á leiðinni til Köln. Gregorv hafði enn skammbyssu og nóg af skotuin. Bíllinn nálgaðisf hægt og luktirnar voru bvrgðar. Gregory ætlaði að stöðva bann og neyða bílstjórann lil að taka sig með. Ef óbveyttir borgarar væru í bilnum, en það var litt sennilegt, mundu þeir verða hræddari en svo að þqir þyrðu að neita honum, ef það væri lögreglan eða hermenn vrði að grípa til vopna. Ef aðeins væri einn maður eða tveir i biln- um.gat bonuni lekist að skjóta þá áður en þeir gætu drepið liann. ()g þá ællaði hann að fleygja líkunum í ána og taka bifreið- ina. Hann dró upp skammbyssuna og gekk út á vcginn, og hélt byssunni fyrir aftan sig i hægri hendi. Hann varð að hrcyfa sig þannig að hann kæmi í ljósrákina, svo að bíllinn stansaði. En haiin vildi ekki ögi;a mönnunum til að skjóta slrax, heldur vildi hann fá færi á að verða fyrri til. Þegar bíllinn kom Ivfti hann vinstri hendi og veifaði. Bifreiðin nam slaðar nokkra meira frá honum og liann gekk að henni. Ef þeir sem í bílnum voru væru vopnaðir var mikíð i hættu, þvi að augu lians voru ö- vön birlunni. Nú sá hann að þelta var stór og vönduð Mercedes-bifreið og að liermað- ur var við stýrið. Hann var í þami veginn ag lyfta skainm- bvssunni þegar rúðan bak við bílsljórann var dreginn niður og skær kvcnriidd spur.ði: Hvað er að, Jöbannes? Ilversvegna stansar ]ni? Gregory gekk fram áður en maðurinn gat svarað, tók í húninn á' hurðinni og opnaði. Þrátl fyrir myrkrið inni í bílnum rá. hann að stúlkan var eini farþeginn og ann ávarpaði hana kurleislega en á- cveðið: Guten Abend, ynádigea Fráulein! Eg bið afsökunar á þvi að ég hefi stöðvað jifreiðina, en ég hefi orðið fvrir óliappi og verð að biðja yður að gera svo vel að ofá mér að sitja í til Köln. Óhapp? Hafið þér slasast? spurði slúlkan óðamála. -Es nmcht niehls. Gregory yp])ti öxl- um til að sýna að ]>að va-ri ekki alvarlegt. Sáuð þið hifreiðina mína í skurðinum, 'iálægt einn kílómctra liéðan? Þessi l)ölv- ið myrkvun! Eg missli húfuna og ataði nig út, en það gerir nú minna lil. Aðal- itriðið er að ég koniisl sem fvrsl lil Köln. Stúlkan hafði tekið úpp vindling og nú cveikti hún í eldspýtu. Gregoiv gat ]iess il að hún hefði gert þetta lil að sjá betur framan í hann, og þegar eldsjiýtan logaði ípp sá liann framan i hana. Ilún var Ijós- •ærð, á að giska tpttugu d'g sex ára gömul. Þó að sjá mætti á andlitinu að hún væri þýsk, var hún eig'i að síður ekki eins og kvenfólk gerist i Þýskalandi. í fyrsta lagi var hún mjög fríð, en það cru þýskar konur sjaldan, og ])ess vegna dait Gegorv i hug að hún kynni að vera frá Austurríki. Hún var ekki ósvipuð Mar- lene Dietrich. Þó að hún væri höflega mál- uð þá levndi sér ekki að augahrúnirnar voru ekki ekta og að hún nolaði vararoða. En þetta er sjaldgæfl nú orðið, eftir að Hitler hafði varað kvenfólk við að farða sig. Höndin sem liéll á eldspýlunni var grönn og neglurnar lilaðar. Fótleggirnir gránnir og í silkisokkum og pilsið stutt i samanhurði við núverandi tísku. Klæðaburður hennar studdi þá skoðun að hún væri eitthvað meira en é)venjulega l’alleg þýsk eða austurrísk kona. Smellinn litill straumlínuhattur gekk fram á ennið, kápan var axlamikil og úr minkaskinnum, kjóllinn svartur og skra'uthúinn og hæla-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.