Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN 1 f „ALLEN“ I vélknúna sláttuvélin & ■ er með 3 feta ljá, ódýr í innkaupi miðað við afköst sín, bensín-sparsöm, gangviss og mjög auðveld í meðförum. „ÁLLEN“ vélknúna sláttuvélin er einkar hentug fyrir minni sveitaheimili. Jafnframt sem sláttuvél er hægt með litlum breytingum að nota „ALLEN“ sem vatnsdælu eða léttan plóg. Allar frekari upplýsingar hjá | Garðar Gíslason h.f. ! Sími 1500. Reykjavík. | Sýning Félags íslenskra frístunda- málara er nú nýlokið. Yakti hún mjög mikla athygli að verðleikum. Hér birtist mynd af einni höggmynd- inni, sem var á sýningunni. Bíó undir lögregluvernd. — f kuilcmyndahúsi í Vestur-Berlín en nálægl rússneska hliitanum, er verið uð sgna myndina „Ni- notjska“ með Gretu Garbo í að- alhliitverkina. Af hræðslu við að kommúnistar gérðu aðsúg að húsina var jafnan hafður vörð- ur um />að, meðan á sgningum stóð. Og eftir sgningarnar var farið með filmuna á lögreglu- stöðiua, og hún geymd þar til næsta dags. Hér sést sgn- ingarmaðurinn vera fað setja filmuna í sýnivélina, og er lög- reglúþjónn lijá honum á meðan. ► Alltaf eitthvað nýtt WA Fjölbreytt úrval af barnafatnaði Sendum gegn póstkröfu um Prjónastofan HLIN Skólavörðustíg 18 Sími2779

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.