Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 732 Lárétt, skýring: 1. Eymdartal, (i. rifa, 12. l'ellt, 13. tælti, 15. ritstjóri, lli. hljómar, 18. liangi, 19. samhljóðar, 20. mann, 22. steikinni, 24. gengi, 25. karldýr, 27. forskant, 28. venjur, 29. árás, 31. leiða, 32. skræðan, 33. verkfæri, 35. fjöll, 36. atyrtar, 38. í-æktað land, 39. yfirstétt, 42. alþjóð, 44. kvæða, 46. efnis, 48. málhelti, 49. syntu, 51. kreik, 52. stök, 53. hljóðlát, 55. skemmd, 56. greinir, 57. bókstafn- um, 58. samtals, 60. íþróttafélag, 61. gnótta, 63. erfiði, 65. í kirkju, 66. dettúr. Lóðréti, skýring: 1. Hnýtt, 2. keyr, 3. kvikinyndafélag, 4. ungviði, 5. strax, 7. liana, 8. hala, 9. óhreikni, 10. fangamark, 11. liækk aði, 12. ófriðar, 14. kona, 17. totu, 18. lilekkja, 21. illgresi, 23. valmenni, 24. bíða, 26. röngum, 28. raddar, 30. þutum, 32. málgagna, 34. sjaldgæf- ur, útl. 35. sjávardýr, 37. illtyggj- andi, 38. skelin, 40. farva, 41. lieil- ar, 43. áleitinna, 44. suðu, 45. eld- stæði, 47. veikur, 49. merki, 50. heyr- ist í, 53. flokka, 54. kona, 57. ógnað, 59. þrir cins, 62. ósamstæðir, 64. fangamark. LAUSN Á KR0SSG. NR. 731 Lárétl, ráðning: 1. lllakka, 6. sprett, 12. búktal, 13. ræntar, 15. R.R. 16. slit, 18. saga, 19. G.Ú. 20. Job, 22. skratti, 24. áll, 25. ónóg, 27. kapri, 28. Emil, 29. talar, 31. frá? 32. hraða, 33. stam, 35. safn, 36. afarkosti, 38. eðin, 39. suða, 42. eskið, 44. Ása, 46. rimpa, 48. maur, 49. hrats,'51. sorp, 52. bur, 53. pennans, 55. rit, 56. ið, 57. argi, 58. róma, 60. K.I. 61. rignir, 63. tyrfir, 05. reiknar, 66. fargað. Lóðrétt, ráðning: 1. Húrona, 2. L.K. 3. ats, 4. kals, 5. klikk, 7. prati, 8. rægi, 9. eta, 10. Tn. 11. taglið, 12. brjóta, 14. rúllan, 17. traf, 18. strá, 21. bóls, 23. aprí- kósan, 24. áman, 26. gataðir, 28. erf- iðis, 30. rafið, 32. hatur, 34. man, 35. S.S.S. 37. kembir, 38. ekur, 40. Amor, 41. gaptir, 43. sauðir, 44. Árni, 45, atar, 47. prikið, 49. hegra, 50. snóta, 53. prik, 54, smyr, 57. ani, 59. arg, 62. G.E. 64. Fa. WlVM/V/V NORÐUR FYRIR HJALL. Frh. af bls. G. — Var ekki presturinn liérna? Maðurinn, sem hafði gert upp- götvunina, hafði sest undir ræðu- stólinn, því að hann fann að liann var orðin mikilsverð persóna. Nú stóð liaijn upp, sneri sér að fólkinu og sagði hátiðlega: .— Hann séra Níels þurfti bara að bregða sér norður fyrir hjaíl! Síra Níels kom inn og fór upp 'i ræðustólinn. Hann leit yfir söfnuð- inn og fannst nýtt yfirbragð vera komið á liann. Hann hafði aldrei séð sóknarbörn sin horfa jafn hlý- lega á liann og nú. Og þegar hann fór að tala fann hann að hann hafði náð sambandi við fólkið. Síra Níels varð gæfumaður í em- bættinu. Hann var elskaður eftir að hann tók sinnaskiptum. Á presta- fundum og visitasium var Níels van- ur að setjast til fóta biskupnum með kaffibollann sinn og segja frá: — Það var eitl kvöld i bænahús- inu, sem þetta undur gerðist. Stór- merkilegt kraftavcrk ........ Móses bittir ísrael á götu og segir við hann: — Skelfing ertu blár í framan, ísrael. Hvað gengur að þér? Eg er gjaldþrota, hvorki meira né minna. — Gjaldþrota? sagði Móses, - en hve miklu gastu kom- ig fyrir á nafn konunnar þinna? — Eg kom engu fyrir á hennar nafn, svaraði tsrael. -— En á nafn dóttur - TÍZKUHYNDIR - Útikjóll. Smárúðótt er á- reiðanlega tískulitur í áir. Þetta er göngukjóll, gæti jafnvel kall- ast frakki. Að framan er renni- lás. Hann hefir raglanermar, Iwítan pikkikraga og svart lakk- belti. Svo hefir Jean Dresses setl á hann tvo stóra vasa að framan sem hann kallar keng- úrvasa. þinnar, þá? spurði Móses. —- Engu heldur, sagði ísrael kjökrandi. — Hvað er að heyra þetta maður. Þú ert þá ekki gjaldþrota •— þú ert öreigi! Kvöldkjóll. Hér er ngtt af- brigði af samkvæmiskjól, blússu og pilsi. Blússan er úr röndóttu silki. Fyrir kraga eru aðeins tvö horn að framan og rand- irnar látnar snúa á ijmsa vegu eins og mgndin sgnir. Pilsið er úr þukku svörtu silki. Breitt belti. Kirsuber. Sem imgnd sumars og sólar hefir þessi unga stúlka valið sér kirsuber. Hún skregtir bæði grófa stráhattinn sinn með þeim og hefir þau cinnig á kjól- blússunni sem Imappa.Iíún lætur þau nokkur saman á plastikblað p>. Ný vordragt. —- Þröngur jakki og vitl pils sem tíðkaðist síðast- liðið vor, verður nú að víkja fgrir þessari dragt frá Jaques Heims. Pilsið er þröngt og stutt en jakkinn víður og jafn, hnepptur á vinstri hlið. Taft- klúturinn er bundinn í stóra Igkkju og endinn á slaufunni nær jafnlangt niður og jakkinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.