Fálkinn


Fálkinn - 24.06.1949, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.06.1949, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Málverkabók Asgríms Jónssonar Halla böndudáttir. — Myndin er úr Þjóðsögnm Júns Árnasonar. Vatnslitamgnd, gerð 1916. Árni lögmaður ríður til þings til að verja mál föður síns, Odds biskup.s Einarssonar. — Úr Þjóðsögiim Jóns Árnasonar. Teikning, gerð 1943. í ,'iMÉ Á fimm ára afmæli íslenska lýðveldisins kom út málverka- bók Ásgríms Jónssonar, og er hún fyrst í röðinni af bókum ])eim, sem Helgafell hefir á- kveSiS aS gefa út um íslenska listamenn og verk þeirra. Málverkabók Ásgríms Jóns- sonar er (54 Jds. i tvöföldum „royal“. í henni eru tæpar 60 myndir, m. a. 25 málverk prent- uS i eSlilegum litum, en auk þess teikningar og málverk í svörtu. Myndirnar eru frá ýms- um tíimun. Sumar eru gerSar rétt eftir aldamót, en aSrar eru frá síSustu árum. ListamaSur- inn hefir sjálfur annast val myndanna í samráSi viS útgef- andann, og nafn hverrar mynd- ar, nafn eigenda bennar og ald- ur listaverksins er skráS á is- lensku og ensku undir hverja mvnd. Gunnlaugur Scheving listmálari, skrifar formála á ís- lensku, en Bjarni GuSmunds- son, blaSafulltrúi á ensku. Flestar mvndirnar eru prent- aSar i Danmörku, en nokkrar í prentsmiSjunni Hólum hér í Reykjavik. AS öSru leyti sá Víkingsprent um prentun bók- arinnar og Bókfell um bók- bandiS. Ásgeir Júlíusson teikn- aSi kápu og saurblöS. Allur frágangur er hin vandaSasti, og er enginn vafi á því, aS mál- verkabók Ásgríms Jónssonar og aSrar þær listaverkabækur, sem út munu koma, eiga eftir aS verSa mörgum til augnayndis á ókomnum árum. Sumar mynd- irnar eru prentaSar í 8 litum, en aSrar í 5—6 litúm, svo aS leita liefir orSiS lil annarra landa um prentun þeirra, því aS íslenskar prentsmiSjur vakla ekki fleiri en 4 litum. Tvær næstu bækur i lisla- verkaflokknum eru senn fullbún- ar, en líklegt er, aS 4 mánuSir líSi á milli útkomu l)óka, þann- ig aS 3 komi út á ári. Næsla bók verSur málverkabók Jóns Stefánsonar. Myndirnar í hana eru prentaSar i Englandi, Dan- mörku og Bandaríkjunum. Sú þriSja í röSinni verSur bók Kjarvals. Hún er öll prentuS í Englandi. Þá er og fullráSiS, aS sú fjórSa verSi um Þórarinn Þorláksson. Ásgrímur .Tónsson er einn af merkustu brautrySjendum is- lenskrar myndlistar, og fer vel á því aS belga honum fyrstú bókina i listaflokki þessum. Hann hefir öSrurn fremur sótl viSfangsefni sín í íslenska nátl- úru, enda hefir hann alll frá barnæsku haft næmt auga fyr- ir fegurS hennar og jafnan ver- iS tengdur henni. Málverlc lians hafa mörg hver „impressionisl-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.