Fálkinn


Fálkinn - 24.06.1949, Blaðsíða 7

Fálkinn - 24.06.1949, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Ruprecht krónprins af Bayern varð 80 ára 18. maí s.l. Á af- mælisdaginn heiðruðu Bayern- húar hann á ýmsan 'hátt. Marg- ir þeirra vilja láta endurreisa konungsríkið og setja Ruprecht á kon ungsstólinn. Sean Thomas O’Kelly fyrsti for- seti hins írska lýðueldis, sem stofnað var á annan dag páska, 83 árum eftir „páskabylting- una 1016, sem lýsti yfir lýðveldi í pósthúsdyrunum í Dublin. Til Hongkong. — Margar hersveitir voru sendar til Hongkong frá Englamli í maí til þess að styrkja setuliðið, sem Bretar hafa i hinni ensku borg. — Hér sjást hermenn úr Royal Corps of Signals vera að bera farangur sinn um borð í „Empire Halladale", sem sigldi með Jrá til Hongkong, Til vinslri, efsi: llenry Hálfdánarson, form. sjúmonnad(i(/sráðs, afhendir Þorkeli Pálssyni, siynrvegara í stakkasundskeppninni, verðlaunabik- arinn og gullmerki dagsins. í miðið: Hópganga á leið suður i Tívoli. -» Sjóianadaðiringí Reyhjivík Tvöfaldi kvartettinn, sem söng í Tívolí itndir stjórn Róberts Abraham. Sigfús ’Hatldórsson var einsöngvari. >>

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.