Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1949, Page 13

Fálkinn - 15.07.1949, Page 13
FÁLKINN 13 tvívegis svo illa á mig að það lá við að ég vrði rekinn. (iregory brosti. — IJað er hugg'un að lieyra slikt frá manni eins og vður. Lacroix heyrði ekki skjallið. Hann ojjii- aði skrifborðsskúffu, tók fram símskeyti og rétti Gregory. Og liann las: llefi (Iriikkið Kiimmel einn og yðar vegna sóll um blett í Kensington til kálhausa- ræktunar. — Gwaine-Cust. Hann leit á ofurstann og brosli nap- urt. — Þarna kemur það. Mér liefir verið sagt upp. Mér hefir líka verið sagt uj)p, sagði ofurstinn. Oftar en ég kæri mig um að niuna. En eins og þér sjáið þá er ég hér enn, og nú liefi ég fengið bestu stofuna i öllu liúsinu. Finnst yður ekki úlsýnið gott hérná? Finnst vður að ég eigi að rífa jietta símskeyti? sagði Gregory. Ofurstinn ypi)ti öxlum. — Símskeyti lcomast ekki alltaf til skila. Ef ég verð spurður um það eftir nokkrar vikur verð ég víst að sjá um að þér fáið það. En ef þér afhendið mér ]iað aftur þá get ég lagt það í skúffuna og glevmt að fá yður það fyrst uni sinn. Eg gleymi stundum ýmsn smávegis. Gregory sneri sér í stólnum og liorfði í fjörleg augun í hrukkótta sposka andlit- inu. Má ég sjivrja livers vegna þér bjóð- isl til að gera þetla fvrir mig? Monsieur Sallust, ég Iiefi vérið valinn í þessa stöðu eingöngu vegna þess að ég er mannþekkjari. Starf vðar í fyrri styrjöld- inni sýnir að þér eruð liugaður. Samtal okkar hérna um daginn sannaði mér að þér eruð óheimskur. Bresku yfirvöldin á- byrgjast að þér séuð góður Englendingur. Eg held að ef yður er falið erindi ]>á gerið þér það, sem í yðar valdi stendur lil að reka það. Ef yfirboðarar mínir hefðu elcki gefið mér lækiíæri þegar ég var ungur, þá hefði ég ekki setið hérna i dag'. Og mig langar til að gefa yður nýtt tækifæri. Gregory lmeigði sig. Eg er vður þakk- látur og tek boðinu. Þá hafið þér kannske ekki á móti því að segja mér hvað þér liafið hugsað yður að gera? Ef þér treystið mér þá getur liugs- st að ég geti hjáljiað yður. Það vil ég fúslega, sagði Gregory. — Eg þykist viss um að hvorki Pellinore Gwaine-Cust eða þeir sem hann vinnur fvrir hali neitt á móti því að ég segi yður alla söguna. Svo sagði hann honum í sem fæstum orð- um frá þvi, sem honum liafði verið falið að gera, og frá ferð sinni til Þýskalands og því sem siðar halði gerst. Þegar hann var búinn kinkaði Lacroix kolli til hans. Eg þekki auðvitað bréfið frá forustu- mönnum bandamanna og veit líka um list- ann yfir herforingjana í Gestapo, sem nú eru i Berlín. Breskur erindreki komst yfir þennan lista rétl fyrir stríðið. Það var af- ráðið að bæði jilöggin skyldu liggja í Ber- lín þangað til rétti maðurinn gæti lekið við þejm. En jafnvel þótt vður tækist að reka þetta afar erfiða erindi, hefi ég litla trú á lokaárangrinum af þessu andnasista- samsæri ? - Hvers vegna? spurði Gregory. — Ilald- ið þér ckki að bægt verði að fá þýsku liers- höfðingjana lil að hefjast handa, ef þeir eru vissir um góðan árangur? Eg efast mikið um það. Meðan svona samsæri er ekki starfandi er afar erfitt fvr- ir leynilögregluna að safna gögnum gegn því, en undir eins og samsærismenn hefj- ast lianda er liætt við að eitthvað leki út. Hver einasti maður sem máli skijitir er höfuðsetinn af Gestapo bæði dag og nótt. Ef samsærið fær þann veigamikla stuðn- ing sem þér gerið ráð fyrir, getur það tek- ist. En ef Geslapo kemst að einhverju fvrirfram er sennilegt að það vérði kæft í fæðingunni. En þér eruð sammála um að það geti lekist ? Auðvitað. Og stríðið endi bráðlega ef það teksl? Eg er ekki viss um það. En það er mögulegt. En þér teljið möguleika á árangri, og ef nokkur möguleiki er til friðar, þá er vert að leggja mikið í sölurnar. Eg er ekki viss um hvort ég get verið vður sammála um það. Eg var að tala um endanlega árangurinn af áformi yðar. Það er um hann sem ég liugsa. Þegar til lengd- ar lætur getur verið betra fyrir Evrójm að þetta stríð verði háð þangað til vfir líkur. Hvað er að heyra þetta, ofursti. Hugs- ið yður öll þaú mannslíf! Þær fórnir get- um við snarað ef okkur tekst að steyjia Hitler. í rauninni er þetta stríð öðruvísi en öll önnur, því að við erum að berjast við flokk, en ekki við beila þjóð. Lacroix ofursti andvarpaði. Þar skjátl- asl vður, ungi vinur. Geri'ð svo vel að hlusta á mig augnablik. Þið Englendingar eruð svo bljúglyndir. Þið liugsið ykkur Þjóðverja sem feitan, hjartagóðan náunga, sem lieldur upp á tónlist og öl! Þið imvnd- ið vkkur að vondi maðurinn, Adolf Hitler, hafi dregið þá á tálar. En það er alls ekki tilfellið. Eg viðurkenni að það eru lil góðir, ærlegir, hyggnir og vingjarnlegir Þjóðverj- ar. Engin þjóð er al-bölvuð. En hversu geðþekkur sem miðlungs-Þjóðverjinn virð- ist vera á friðartímum þá munuð þér reyna að liann er ekkert gæðablóð í stríði. Undir meinleysislegu yfirskini er hann grimmur villimaður, ólmur i slagsmál og vill alls stað- ar ráða. Þjóðverjinn vill lála drottna yfir sér. Hann hefir enga persónulega sannfær- ing'u og lveldur að sérhver verknaður, hversu hrottalegur og fyrirlitlegur sem hann er, sé réttlátur, ef liann miðar að því að gera aðrar þjóðir að þrælum. Þess vegna heimta Þjóðverjar af öllum flokkum for- ingja, sem meti hagsmuni Þjóðverja meira en hagsmuni mannkynsins og meira en þær skyldur við umheiminn, sem þeir hafa gengist undir. Og rétt hlutlausra meta þeir einskis. Og því samviskulausari sem for- inginn er því meira dá þeir hann. Mér skilsl að þér viljið ekki hjálpa mér? sagði Gregory. Það 1-efi ég aldrei sagt. Eg tala bara um möguleikana. Það er skvlda okkar að hlifa kynslóð okkar við öllum þjáningum sem liægt er. Og þess vegna verðum við að gera það sem í okkar valdi stendur iil að Ijúka stríðinu sem fvrst. Eg er fús til að gera það sem ég get til að hjálpa yður. Hvað hugsið þér yður að gera fyrst? Ef frú Dubois er sæmilega hress þá ætla ég að tala við hana, segja henni frá aðvörun Archers og reyna að fá hana lil a'ð gefa mér nöí'n cinhverra samsæris- inanna i Þýskalandi. — Gott. Frú Dubois er afar róttæk og hefir enga ástæðu til að láta ,sér þykja vænt um lögregluna. Við höfum stundum orðið að grípa fram í fyrir henni, svo að ég býst ekki við að ég geti hjálpað vður til að sannfæra hana. Ef þér komist yfir eitt- hva'ð markvert þá getið þér símað til rit- ara mins, .luels Villebonne og aftalað við hann hvenær þér liittið mig. Gregorv stóð ujij) og tók fast í liönd ofurstans. Eg get ekki lýst hve þakklát- ur ég er, fvrir hjáljjina. Vona að ég baki vður ekki vonbrigði. En á ég að skilja vð- ii r svo, sem ég hafi verið látinn laus? Lacroix ofursti brosti. ■— Já án þess að blettur hafi fallið á yður. Þér liittið Ribaud á skrifstofu lians á næstu hæð hér fyrir neðan. Hann hjálpar yður og þér getið komist á Hotel St. Regis fyrir hádegið. Gregory hitti Ribaud og fékk lausnina. Hann var eins og' nýr maður er bann ók aftur á gistibúsið eftir fimmtán daga fjar- veru. Síðustu dagana sem hann var lokað- ur inni hafði hann verið ósegjanlega mæddur, og nú fannst honuni helmingi meira til um frelsið, er hann vissi að ofurst- inn studdi hann og hann gat byrjað að starfa aftur. Undireins og hann kom á gistihúsið sím- aði hann heim til frú Diibois. Collette svaraði, en virtist ekki þelckja rödd hans aftur. Hann hirti ekki heldur um að láta hana vita liver hann væri, en sagði annað nafn. Collette sagði að frúin væri enn á hælinu, en hún ætli von á henni lieim i vikulokin. Svo símaði hann á liælið, sagði sitt rétta nafn og' bað uni að fá að tala við frú Du- bois. Það reyndist ekki liægt og bað liann þá um að mega heimsækja liana klukkan fjögur. Það var veitt. Stundvíslega klukkan fjögur kom hann á liælið og var þegar vísað inn til frúar- imiar, sem lá fvrir á sófa. Hún var með bindi um höfuðið, svo að ekki sást nema litið af silfurgráu liárinu, Gregorv sá þeg- ar að þetta var kona sem sópaði að. Aug- un dökk og skarjdeg, nefið íbogið og höfð- inglegt. Þegar hann kom inn i stofuna heilsaði hún lionum ekki eins og liann hafði búist við. Hún hlevjdi brúnum og virtist forviða. Monsieur, þér farið villt. Yður hefir ver- ið vísað á skakka stofu. Hann stóð á þröskuldinum. Eruð þér þá ekki frú Dubois? Jú, ég er frú Dubois. Eg er Gregorv Sallust, og mér var sagl að þér vilduð taka á móti mér. Það var aftalað að ég kæmi klukkan fjögur. Ha? spurði hún hvasst og reis ujip við dogg. Þér segisl vera Gregory Sal- lust? En það getur ekki verið. Að minnsla kosti ekki sá Gregorv Sallust sem ég þekki. Gregory brosti ekki lengur. Hann lolcaði hurðinni að baki sér og gekk inn á gólfið. — Viljið þér segja mér, frú, hve langt er siðan þér fenguð að taka á móti gestum? Eg liefi tekið á móti æltingjum mín-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.