Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.08.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 739 Lárétt, skýring: 1. Gangur, 5. blómi, 10. marra, 12. allslaus, 14. þyrlast, 15. sendiboði, 17, ræktuð lönd, 19. skipulagning, 20. gamlar, 23. nútíð, 24. ríki, 20. mannsnafn, 27. nagli, 28. sköfun, 30. svað, 31. gæiunafn, 32. íengja, 34. liefi liljótt, 35. ílátin, 30. síðar, 38. dunum, 40 brotið land, 42. smyr, 44, grænmeti, 40. drottningin, 48. gælu- nafn, þf. 49. mannsnafn,, 51. san'n- ur, útl., 52. jórturdýr, 53. illinda, 55. spúi, 50. hlátrar, 58. mannsnafn, 59. lieitið, 01. lengra, 03. vcrmir, 04. slitnar, 05. skipaskurð. Lóðrétt, skýring: 1. Giftingarkjólinn, 2. kveikur, 3. þvertré, 4. iþróttafélag, 0. forseti, 7. bönd, 8. götótt, 9. flakkaravesaling, 10. viðartegund, 11. ræktuðum, 13. mannsnafn, 14. bið, 15. kona, 10. greinir, 18. úrgangurinn, 21. tveir saman, 22. rykagnir, 25. naginu, 27. græða, 29. blés, 31. sögn i spilum, 33. flani, 34. lykt, 37. lengdarmál, 39. sjávardýr, 41. afskurður, 43. gælunafn, 44. ungviði, 45. líffæri, 47. flón, 49. Fjölnismaður, 50. fanga- mark, 53. reykt, 54. lengdarmál, 57. vend, 00. ýta, 02. frumefni,' 63. hvað. LAUSN Á KR0SSG. NR. 738 Lárétt, ráðning: 1. Flá, 4. gjamm, 7. ana, 10. pant- ar, 12. árunum, 15. R.G. 10. Aral, 18. slor, 19. S..I. 20. orf, 22. smó, 2,3. tak, 24. stó, 25. alt, 27. .makar, 29. Áka, 30. hreif, 32. nag, 33. atyrt, 35. lala, 37. anar, 38. eg, 39. efling, 40. O.O. 41. fáka, 43. nafn, 40. grasi, 48. ólu, 50. rjómi, 52. átt, 53. sliti, 55. EIí, 50. æða, 57. óma, 58. aða, 00. Óla, 02. S.N. 03. okar, 04. runa, 00. I).U. 07, tarfur, 70. naglar, 72. rót, 73. trúin, 74. nár. Lóðrétt, skýring: 1. Fagrar, 2. L.N. 33. áta, 4. gramm, 5. að, 0. málar, 7. aur, 8. N.N. 9. austar, 10. Pro, 11. ars, 13. rok, 14. mjó, 17. lóan, 18. stag, 21. flet, 24. skyr, 20. tía, 28. kastali, 29. áta, 30. hnegg, 31. fleki, 33. angar, 34. trogi, 30. ala, 37. ann, 41. fata, 42. ást, 44. fje, 45. nóló, 47. ráðnar, 48. ólar, 49. utar, 51. mildar, 53. smart, 54. Iðunn, 56. æst, 57. óku, 59. ana, 61. aur, 03. oft, 05. agn, 08. ró, 09. kú, 71. lá. M/V/V/V/V \//{ /2^//\ 7/\ Vesti handa ungri stúlku Siærð 40- 42, sjá málið á sniða- mynstrinu mynd b.: I er bakið II framstykkið. Efni: 250 gr. gróft fjórþætt garn, 2 prjónar nr. 3 og 2 nr. 4, 5 sokka- prjónar nr. 14. Fitja 20 I. upp á prj. nr. 4 og prjóna 8 prjóna slétt. A að verða 8 V. cm. br. Aðferðin. liakið: Fitja 90 1. upp á prj. nr. 3 og bregð (1 sl. 1 br.) 10 cm. Fær á prjóna nr. 4 og prjóna ítalskt prjón þannig: 1. prjónn: 2 1. br., 1 I. sl. tak 1 1. öfuga af prjóninum, 1. 1. slétt. 2. prjónn: brugðinn. Endurtak 1. prjón o. s. frv. Að lykkjan sé tekin öfugt af er átt við að tekið er aft- an I lykkjuna og hún tekin óprjón- uð. A 3. prj. er aukið út í annarri og næsstsiðustu lykkju, og þannig á 0. hverjum prjón þar lil 112 lykkj- ur eru á. Þegar prjónið er 32 cm. byrjar handvegurinn. Byrja fyrstu tvo prjónana á því að fella 0 I. af og' svo 1 I. i byrjun hvers prjóns þar til 82 1. eru eftir. Þegar hand- vegurinn er 20 cm. er öxlin prjónuð. öxlin er felld af i þrennu lagi (hæst i hálsinn) 9 1. í einu. Ilrag þær 28 I. sem eftir eru á band. Framstykk- ið er prjónað eins og og bakið en aðeins aukið út þar. til 120 1. eru á. Á handvegi eru 0 1. felldar af á 2 fyrstu prjónunum og svo 4—3 og 2 I., og svo 1 1. á prjón þar t-il 84 1. eru á. Þegar handvegurinn er 15 cm. er byrjað á hálsmáli. Prjóna 33 1., drag 18 1. á band og prjóna 33 I. Axlirnar eru prjónaðar eins. Felldar eru af 2 1. í hálsmálinu, svo 1 1. þar til eftir eru 27 I., þegar öxl- in er 21 cm. og fell öxlina af í þrennu lagi. Uppsetningin: Sauma saman axl- irnar, tak upp 90 I. í hálsmálið á 4 sokkprjóna og prjóna slétt. Prjóna svo (1 sl. og 1 br.) 1 cm. og er þá búið til gat til að draga teygjuband i gegnum. Tak 2 I. saman. í næstu umferð er annað bandið (sem brugð ið er um prjóninn) tekið hrugðið en hitt slétt. Bregð svo áfram þar til limingin er 4V-i cm., þá er hún beygð út. Lykkjurnar eru þræddar niður og gæt þess að bandið lierð- ist ekki að. Á handvegunum eru 110 1. teknar upp og prjónaðar slétt um teið á prjóna nr. 3. Það eru prjónaðir 4 cm. brugðið (1 sl. 1 br.), brugðn- ingin er beygð út af og saumuð niður. Vestið saumað saman á hliðunum. í Drekklö Egils-öl t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.