Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1949, Qupperneq 13

Fálkinn - 19.08.1949, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 nema útvega sér uppdrætti og skoða þá til þess að kynnast landinu bak við vígstöðv- ar Þjóðverja, og kaupa sér Baedeker til að rifja upp það sem liann liafði lært um Miinchen og Berlín. Hann skrifaði sir Pellinore stutl hréf og sagðist ekki þurfa á gúmmíklefanum að lialda, því að hann ætlaði sér að verða áfram á meginlandinu. Hann skrifaði Budd líka langt bréf, þakkaði honuin fyrir hjálp- ina i Hollandi og lagði ávísun inn í hréfið, nægilega stóra til þess að Budd þyrfti ekki að liala fjárliagsáhyggjur fyrst um sinn. Þriðjudag, réttri viku eftir að frú Duhois dó og síðasta daginn i októher, heyrði hann aftur frá Sureté. Bihaud símaði og hað hann um að koma og máta SS-búning- inn. Hann var skrautlegur með hvítar snúr- ur á svörtum dúk, háa liúfu og hakakross og silfurörn á erminni. Skraddarinn full- vissaði hann um að þetta væri vönduð vinnaog lofaði að fötin skvldu verðatil- húin fyrir næsta hádegi. Gregory liafði fyrst liugsað sér að liafa fötin i bakpokanum austur fvrir landa- mærin, en sá síðar að enginn gæti komist gegnum gaddavírsgirðingarnar með stóran bakpoka. Þess vegna iiað hann Bibaud um að útvega sér kassa með þýskum áletrun- um, sem notaður hefði verið undir skot- færi eða vistir. Svo ræddu þeir um livað liann ætti að hafa með sér og athugaði það, sem þeir höfðu hirt frá Grauber. Hann tók úr það, sem hann liéll að hann gæti notað, og af- réð svo að koma aftur klúkkan tiu morg- uninn eftir. Miðvikudag gerði hann upp reikningana á gistihúsinu og fór lil Sureté. Honum var þegar vísað lil Lacroix ofursta, sem gaf honum síðustu fyrirskipanirnar. SS-einkennisbúningurinn og hitt dót- ið er komið ofan í handtösku. Hér er far- miði á 1. farrými með járnbraut. Þér farið með miðdegislestinni lil Nancy. Þar tekur major de Brissac á móti yður og fer með yður í hifreið á herdeildarstöðvarnar við Saarbriicen. Við kusum þann staðinn vegna Jiess að allt er rólegt þar, en þó ekki svo rólegt að smáskærur á víglínunni vekji nokk urn grun, og svo vegna þess að það er Iiægt um vik að fela sig í húsunum, sem flutt hefir verið úr þar, meðan þér eruð að komast gegnum þýsku víglínuna. Á aðalstöðvunum fáið þér miðdegisverð og svo farið þér í þýska dátabúninginn. Það verður sv farið með yður i skotgraf- irnar i fremstu víglinu og þér settir inn i undirbúninginn. Við höfum undirbúið á- rás klukkan 23,30. Á þeim tíma hafa Þjóð- verjar tekið á sig náðir. Og þá er margra klukkutima myrkur framundan og ef heppnin er með getið þér komist svo langt austur fyrir fremstu línuna, að þér getið farið í SS-húninginn fvrir dögun. Þér haf- ið fengið ríkismörkin yðar aftur ásamt hakakrossi Eriku von Epps, svo að ég geri ráð fyrir'að þér hafið næga peninga. Gregory kinkaði kolli og ofurstinn hélt áfram: — Hér er skírteini Graubers og noklcur bréf, sem hafa verið skrifuð til þess að hjálpa yður til að sanna að þér séuð Graub- er, ef það kynni að reynast nauðsynlegt. Á þetta hlað hefi ég skrifað tvö heimilis- föng frú Eriku von Epp: Ibúð 64, Eitel Haus, Unter dcn Linden, Berlín, og Das Kleine Schloss, Prinz Ludwig Hölie, Mun- chen. Eins og þér kannske vitið er Prinz Ludwig Höhe úthverfi frá Múnchen með mörgum stórum húsum og miklum görð- um í kring. Það tekur nálægt fimmtán mín- útum að fara þangað í híl frá Munchen. Það er besl að þér lærið heimilisföngin ut- an að og eyðieggið blaðið. Eg hcfi iíka góð- ar fréttir. Grauher var leiddur fyrir rétt og hefir verið dæmdur í sex mánaða fang- elsi í Ilollandi. Hið rétta nafn hans var ekki nefnt, svo að þér þurfið ekkert að óttast. Það eru sannarlega góðar fréttir, sagði Gregory hrosandi. — Eg vona samt að hann sleppi ekki við hyltinguna, þvi að ég verð að gera mig sekan um morð el' hann fær ekki það sem honum her. — Eg hefi lilca nýtt skejdi til yðar. Ofurst- inn laut fram og dróg út skúffu. Gerið þér svo vel! — Eilt ennþá? Gregoi’y hló og tók við skeytinu, sem hljóðaði: Hefi sett flöskuna inn aftur og keypt ellefu í viðbót frá Tour d’Argent stopp En smakka aldrei á því ef ég get ekki drukkið hamingjuskál yðar stopp GJwaine-Cust. — Hvað getur valdið þessum sinnaskipt- um? tautaði Gregory. — Eg leyfði mér að segja honum frá þeim mikla greiða sem þér gerðuð okkur með því að ná í lykilinn að Gestapo-dulmálinu, og að þér ætlið til Þýskalands aftur til að gera nýja tilraun. — Það var fallega gert al' yður. Mig skiptir mildu hvaða álit hann hefir á mér, finnst mjög gaman að fá þetta skeyti áður en ég fer. Mér er líka mjög annt um álit vðar, herra minn, og fullvissa yður um að ég skal gera allt sem í minu valdi stendur til þess að reka erindið. r, — Eg veil það. Ofurstinn stóð upp ogl réttif ram höndina. •— Ef heppnin vcrð- ur með yður mun ekki aðeins England og Frakkland heldur allur heimurinn standa i þakklætisskuld við yður. Góða ferð. Gregory fór út frá litla manninum grá- hærða, sem hjó vfir svo mörgum leyndar- málum. Hjá Ribaud fékk hann handkoffort- ið sitt og tók svo hifreiðina á járnbrautar- stöðina. Þegar hann var sestur í lestina minntist hann orðanna í simskevti sir Pellinore: Skylduð þér eiga nokkra peninga eftir kostnaðinn af krönsunum? Það var hræðilegur sannleikur bak við þessi spottandi orð. Ilann var í rauninni mesti hrakfallabálkur. Rheinhardt var sennilega dauður. Wachmúller var skotinn fyrir augunum á honum. Arclier, Rosen- haum, frú Duhois — öll dauð, og það var hann sem hafði valdið dauða þeirra, kval- arfullum og heiftarlegum dauða. Nú átti hann á ný að fara að gang und- ir fölsku flaggi og þá var eftir að vila hve margir yrðu að líða fyrir óheppnina, sem virtist fylgja honum. Það var ömurleg til- hugsun og hann reyndi að hrinda henni frá sér. Hann varð að revna að nola timann til að sofa, meðan lestin væri á leiðinni til * ' landamæranna, þar sem hinir voldugu lier- ir Þjóðverja og Frakka börðust um lifið. XXV. kap. Bak við Maginot-línuna. í sama bili og hann kom út á brautar- stéttina i Nancy heyrði hann kallað glað- lega til sín og þar slóð hinn gamli vinur, de Brissac í fallegum einkennishúningi hláum, með rauðum og gylltum snúrum. De Brissac fór með hann í bifreið áleiðis til vígstöðvanuna. Það var kaldi og rign- ing, en veðrið hafði ehgin áhrif á Frakk- ann, sem gladdist þessum samfundum. En hann spurði ekki neill um erindið. Hann átti að fara með Gregory um frönsku víg- stöðvarnar en ekki að spvrja um erindi hans þangað. Þeir óku veginn lil Cháteau Salins og og lieyrðu nú drunurnar i fallhyssunum. Beygðu svo norðurOg fóru um Baronwcil- er og Faulquemont. Frá Baronweiler fjölg- aði verksummerkjunum um að þarna væri strið og þeir urðu að smeygja sér fram með löngum tvöföldum röðum og flutningabif- reiðum, sem óku til vígstöðvanna og frá. ÖIl þorp sem þeir fóru um voru full af frönskum hermönnum í kliakifötum, en hér og hvar sást enskur liðsforingi eða flug- maður í bláum einkennisbúningi. Langar raðir af brvndrykum óku upp á vegar- hrúnina og alls staðar voru fallbyssu- stöðvar og hjúkrunarvagnar og flugvélar, sem lim af trjánum hafði verið breitt vfir. Þarna var i aðsigi stórorrusta, sem hafði verið undirhúin í margar vikur, og gat byrj- að þá og þegar, ef Hitler vildi ekki taka því ráði hershöfðingja sinna að híða til vorsins. Milli Faulquemont og St. Avold fóru þeir um Maginot-línuna, en það var farið að skyggja svo að Gregory gal lítið séð nema skriðdrekahömlur úr sementi og stáli, scm þeir fóru fram hjá með jöfnu millibili og stóra gasri gróna hrvggi með lágum dyrum - baka til, sem sýndi að þar voru virki og ; fallhyssuhyrgi. Fallhyssurnar urðu sterkari. Stundum heyrðust stóreflis sprengingar og svarl reykský har við kvöldhimininn, eða Iiljóð líkast smelli i keyri, þegar frönsku fall- hyssurnar skutu á Siegfried-línuna. Það var orðið dimmt cr þeir komu lil Forhach, sem er smáhær nokkra kílómetra frá Saarbrúcken, sem enn var á valdi Þjóð- verja. A þessum stað hafði Frökkum hvorki miðað fram eða aftur, af því að ystu virki Sigfriedlínunnar voru nær landamærun- um þarna en á nokkrum öðrum stað. Þau höfðu verið lögð í hoga út frá Siegfried- línuunni lil jiess að geta varið Saarbrúck- en, og það var á þessum lioga, á sjálfum landamærunum, sem skærur höfðu verið við og við þessa tvo mánuði, sem styrj- öldin hafði staðið. I hyrgðu ljósinu frá billuktunum gátu þeir séð spellin, sem stóru þýsku sprengj- urnar höfðu gert, en híllinn hélt ótrautt áfram til torgsins í Forhach og áfram um rústað þorpið að litlu húsi, sem var notað sem bækistöð fyrir herdeildarstjórnina. Álma af húsinu hafði orðið fyrir fallhyssu- kúlu, og þegar Gregory fór út úr bifreið- inni með Brissác sá liann grjótlirúgurnar við liúsið. En herbergin i öðrum lilutum

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.