Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Side 3

Fálkinn - 02.09.1949, Side 3
FÁLKINN 3 Klemens Samáelsson, kennari, Gröf i Miðdölum varð 70 ára 27. ágúst s, I. Þuiui 13. sept. n.k. verður kona hans frú Sesselja Daðadóttir 60 ára. SYNING JULIONU SVEINSDOTTUR Hnýtt teppi Á laugardaginn opna'ði ’ Júlíana Sveinsdóttir sýningu á verkum sin- mn í Listamannaskálanuin. Mikið er þar af oliumálverkuin og ullarvefn- aði, en einnig nokkrar teikningar og tvær niosaikniyndir. Júlíana Sveihsdóttir hefir ekki lialdið liér sýningu um 13 ára skeið, enda hefir hún lengst af dvalist erlendis. Sanit sem áður hefir lista- konan skapað sér mikið álit hér á landi, og allir munu sammála um ' hina geysimiklu hæfileika liennar. Málverkin hafa flest svipaðan hlæ, en yfir þeim hvílir jafnan mikil ,,stemning“, Sérstaka athygli vekur vefnaðardeildin. Þar getur að )íta veggteppi, áklæði, gluggatjaldaefni, gólfteppi, dúka til klæðnaðar og inyndvefnað. Sýnir Júliana þar glögglega, hvað má gera úr islensku ullinni. Enginn skyldi láta hjá líða að skoða þessa sýningu. Blómaskeið fegurðarsamkeppn- anna er á sumrin, þegar unga fólkið flykkist til baðstaðanna. Þar spígspora stúlkurnar um til að sýna sig og baðfötin sín, og að lokum er hópur manna feng- inn til þess að skera úr því, hver sé fallegust. Þessi stúlka sveifl- ar silfurbikar, sem hún hefir fengið i verðlaun við eina slíka samkeppni i grennd við París. Yfir Ermarsund. í sumar lief- ir fjöldinn allur af sundgörpum, konum og körlum, reynt að synda yfir Ermarsund. Mjög hefir þeim gengið misjafnlega, sumir orðið að hætta á miðri leið, aðrir komist yfir en tími þeirra hefir verið mjög misjafn. Hér sjásl tveir af görpunum, þau Ferdinand du Moulin frá fíelgíu og hollenska stúlkan Willy van Rysel. Dýfingameistari vígir sundlaug. Hjólskautadrottning. Nýlega Dýfingameistari franskra heimsóttu hjólskautastúlkur frá kvenna, Mady Moreau, vígir fíandaríkjunum París. Ein liér keppislaug á eynni Adam t þeirra, Gloria Nord, lét taka ánni Oise í grennd við París. þessa mynd af ser. Pylsulengj- ------------------— ur mynda ramma utan um hana. Alan Kirk heitir þessi nýi sendi- herra fíandaríkjanna í Moskva. David K. E. Bruce, hinn nýi sendiherra Bandarikjanna í París.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.