Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 7

Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 7
FÁLKINN 7 MINNING FALLINNA. Hinn 31. maí ár hvert lialda Banda- ríkjamenn svonefndan Memorial Day og minnast þá þeirra, sem féllu í ýms- um styrjöldum, sem Bandaríkin liafa háð. Er þessi hátíð og haldin í öðrum löndum, þar sem fallnir hermenn frá U. S. A. hvíla í moldinni. Þessi mynd er frá Italíu og sést þar Mark Wayne Clark, sem í styrjöldinni hafði yfir- stjórn ameríska landgönguhersins í Itáliu (5. hersins) á minningarhátið í Anzio, þar sem svo margir féllu. Með hershöfðingjanum er kona hans, en ítölsk heiðurshersveit er viðstödd til að heiðra minningu Bandaríkjamann- anna. i$>i« '■ > i! iJ> ii,i<iiitLfci ilíi ■’ 1 • ■ I .•«88? /'y. //. / Mm A-mmi ■mi SÉéIÉÉ 777 vinstri: MIKIÐ SKAL til MIKILS VINNA Ennþá einu sinni ætlar stúlka að synda yfir Ermasund, guð má vita til hvers. Hún er 16 ára og heitir May France, frá Massachussets í Bandaríkjunum. Hérna sjáið þið stúlkukindma. Til hægri: FULLVAXTA MÆR. Oka heitir ungur gorillaapi, kvenkyns vél að merkja, — og hefir verið í Bronx dýragarðinum i New York síðan hann var 10 kg. að þyngd. Nú er hann 135 kg. Þetta er allra prúð- asta apamær og þykir gaman að skemmta sér. Aðalskemmtunin er sú að fara í reiðtúr á baki gæslu- mannsins. Thomas Mann, frægasta núlif- andi skáld Þjóðverja, sem flýði land á veldisdögum Hitlers oy nú er búsettur í Bandaríkjun- um, hefir nýlega verið á ferð í Evrópu í fyrsta skipti síðan fyrir stríð. Hélt hann fyrirlestra i ýmsum frægustu stofnunum Norðurlanda og var m. a. kjör- inn heiðursdoktor háskólans í Lundi. Franklin D. Roosevelt jr. sem í mai vann glæsilegan kosninga- sigur þó að hann byði sig fram utanflokka. Hann kvað vera likastur föður sínum af öllum þeim bræðrum, bæði að upplagi og útliti, og spá menn honum glæsilegrar framtíðar og jafn- vel forsetatignar er fram líða stundir. Generallautinant C. R. Huebner, nánasti samverkamaður Clay hershöfðingja, sem tók við em- mætti hans um stundarsakir, er Clay sagði því af sér fyrir nokkru. Antonin Zapotocky stjórnarfor- maður Tékkóslóvakíu, sem stj.órnar sókninni gegn æðstu mönnum kirkjunnar í landinu og sakar þá nm undirróður gegn hinu austræna ríkisvaldi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.