Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 8

Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 8
8 FÁLKINN —- MÖMMU þykir verra að ég sé svona seint nti, sagði Etzu og leit til liáa Ameríkumannsins, sem var með henni. ■ •—• Gefðu lienni mömmu þinni þennan súkkulaðibita, Etty, þá fer hún ekkert út i þá sálma, sagði Ted og reyndi að þrýsta henni að sér. En breiða silkibandið liennar, obie, var fyrir. — þú ættir að taka af þér þennan sófapúða sem þú ert með á bakinu, sagði hann gramur. Hún liló til lians, — skildi ekki hvað hann sagði, og liann fór að leita í orðasafninu sínu. — Sestu, sagði Ted. Etzu settist hlýðin við hliðina á lionum á bekk- inn. Þau voru stödd í stórum garði. Ted fletti upp orðinu sófi og púði og benti á silkibindið hennar. Hún kinkaði kolli en svaraði ákveðið — Nei, Teddu. Nei, sagði liún aftur og hristi höfuðið einniitt til að undirstrika það sem liún sagði. ■— Það væri ósiðlegt. — Nei, heyrðu nú, Etty, ég á ekki við að þú eigir að afklæða þig. Én gætirðu ekki komist af með eitthvað fyrirferðarminna en þennan sófapúða, — belti eða eitthvað þess iiáttar. Ted dró snæri upp úr vas- anum og bar það við mittið á henni, til þess að sýna hvað hann ineinti. — Nei, nei, Teddu, kallaði hún aft- ur og fikraði sig hrædd undan. Svo sat hún eins og stytta á bekknum og stalst til að lita á hann við og við. Hún var mjög snotur, grönn og iimamjó. Andlitið mjött og augun svört og mjúk. En munnurinn var það fallegasta á andlitinu. Ted iiafði nokkrum sinnum reynt að kyssa liana, en þá liafði hún liörf- að undan og hrópað: — Nei, nei, Teddu. _____________ Ted var kunnugt um að það voru ekki allar japanskar stúlkur svona erfiðar. Félagar hans liöfðu sagt honum að flestar þeirra væru frcm- ur auðsveipar, ef það væri farið rétt að þéim. Og Ted liafði oft dottið í hug að ná sér i aðra stúlku í stað þessarar, en engin þeirra var eins fálleg og. Etzu. Auk þess var svo lieimakært við Etzu og fólkið henn- ar. Hann fór alltaf heim til þess að sækja hana og foreldrar hennar voru þá alltaf að skjákta kringum hann alveg eins og heima í Ameriku. Etzu var elst fjögurra systkina, og þegar Ted sótti hana þyrptust þau kring- um liana og kvöddu hana, alveg eins og hún ætlaði að verða burtu heilan mánuð, en ekki ganga stutta stund úti á götu eða i garðinum með lionum. Og lionum fannst þetta leggja á sig nokkrar skyldur. Þarna í garðinum voru margir hir.tir og einn þeirra kom að bekkn- um, — Svangur hjörtur, sagði Etzu og ldappaði honum. -— Hefirðu sagt: svangur hjörtur, elskan mín, sagði Ted og glotti til hennar. — Svangur hjörtur, elskan mín, sagði Etzu og hlýddi'. Ted greip hönd liennar og kyssti hana. Það hafði honum nefnilega verið leyft. Hún liafði talað um það við foreldra sina. Fyrst höfðu þau orð- ið steini lostin og móðir hennar Iiafði spurt með angist í röddinni: — Bítur hann þig i höndina? — Nei, nei, hafði Etzu svarað. Hann gerir mér aldrei' neitt illt. Hann hjálpar mér og heldur i hand- legginn á mér þegar við göngum saman. Hann er svo góður. Foreldr- arnir horfðu órólega hvort á ann- Pearl Buck: Snotra stúlkan Pearl Bnek varð heimsfræg fyrir sögubálkinn „Góð jörð“, — „Sgnir“ og ,.Vegir skilja“. Hún er fædd í fíandarikjnnum cn ólst upþ í Kína, og þar gerast flest- ar sögnr hennar. Sagan sem hér birtist gerist þó i Jap- an. Pearl fíuck fékk Nobelsver.ðlaunin 1938. v. / ijf § l 'mrtÍ i i \ 1 í Á í ð ' f f f r ( * ^ 1 % M hana. Ameríkumenn vissu- nefnilega ekki muninn á snotrum stúlkum og öðrum stúlkum. Ef þeir tóku utan um einhverja af þessum „öðrum“ stúlkum þá brostu þær auðsveipar. En cf Ameríkumaður ætlaði að taka utan um snotra stúlku, þá varð hún hrædd og hljóp á burt. Hann hljóp á eftir henni og reyndi að hugga hana, og þá varð hún enn hrædd- ari. Ted hafði séð Etzu á torginu einn daginn og hlaupið á eftir henni. og hún hafði komist undan, því að hún átti heima þarna skammt frá. Þegar liún kom á torgið daginn efiir var hann þar aftur. Etzu hljóp undir eins og hún sá Iiann, og hann á eftir. Hann elti hana alveg heim. Foreldrar hennar komu út og hittu hann og hann reyndi að skýra fyr- ir þeim, að hann vildi fá að tala við dóttur þeirra. En það var eng- inn liægðarleikur. Móðirin skildi ekki ensku og faðir liennar ekki nema fáein orð, sem hann hafði lært i orðasafni eftir að keisarinn hafði lýst yfir því að Japanar væri sigr- aðir og beðið fólkið um að vera hlýðið við ókunnu hermennina. — Hún er snotur stúlka, sagði faðirinn. •— Eg skil, sagi Ted, — þér eigið við að hún sé falleg. Faðirinn kinkaði kolli. Loks varð það úr að Etzu fékk að ganga út með Amerikumanninum. En gönilit • hjónin liristu liöfuðið er Ted fór og dró Etzu eftir sér og hneigði sig til foreldranna. Þau gengu elcki • lengra en niður á torgið. Þegar þangað kom bar Ted höndina upp að húfunni og labbaði burt. Etzu botnaði ekki neitt í þessu. Daginn eftir kom hann enn á torgið og fylgdi henni heim. Etzu gat ekki sagt foreldrum sinum að hann hagaði sér illa, úr því að hann liafði ekki verið nærgöngull við hana. Það eina sem hann hafði sagt þegar þau stóðu við garðshliðið var, að meðan hún væri með honum þá mætti hún ekki vera eð neinum öðrum Ainerikumanni. Foreldrarnir ræddu þetta hátíðlega, og faðirinn komst loks að þeirri niðurstöðu, að það væri hollara að hún væri með einum hermanni en heilum her. að. —- Ertu viss um að hann búi ekki yfir einhverju vondu, barnið mitt sagði móðirin. Etzu liorfði björtum augum á þau og svaraði: — Einu sinni ætlaði hann að þrýsta munninum að munn- inum á mér. Foreldrarnir litu skelfd hvort á annað og móðirin leit undan. — Eg banna þér það! sagði faðir- inn höstugur. Þú lofar mér því, að láta liann aidrei gera það, sagði liann skipandi. — Já, faðir minn, svaraði Etzu hljóðlega, — en Iivað með höndina? Þau ræddu um þetta i nokkra klukkutima og loks kom þeim sam- an um að Ameríknmaðurinn mætti kyssa hana á höndina. Hjörturinn horfði snikjuaugum á hjúin á bekknum. — Sérðu, sagði Etzu og hló, — liann heldur að þú sért að eta úr lófanum á mér. Ted liló og gleymdi nærri þvi að það var liönd Etzu, sem hann var að kyssa. Það varð úr þessu leik- ur að hirtinum. Þegar Ted sleppti liönd hennar leit hjörturinn ásak- andi á þau og fór nokkra metra frá, en þegar Ted greip hönd Etzu aftur og bar hana upp að munninum, kom lijörturinn lilaupandi til baka. Þau fóru að hlæja að þessu og gleymdu að hann hafði fyrst orðið crgilegur og hún hrædd. — Veslings hjörturinn, sagði Ted, við skulum kaupa eitthvað lianda honum að eta. Þau stóðu upp og gengu til soyakökuvagnsins. Hjört- urinn elti þau eins og tryggur hund- ur. Ted keypti stóran poka af soya- kökum og fór að gefa liirtinum. Etza stóð og horfði á, en bráðum þoldi hún ekki mátið. Hún var nefnilega að minnsta kosti eins svöng og hjörturinn. — Góði Teddu, gefðu mér köku lika, sagði hún. Hún fékk köku og gleypti hana í einum bita. Ted horfði liissa á hana og sagði: — Ertu svöng, Etty? — Já, livíslaði lnin. Foreldrar liennar höfðu bannað henni að þiggja mat af honum, að minnsta kosti ekki annað en te og sælgæti. Undir eins og maður byrj- ar að gefa stúlku mat, sögðu foreldr- arnir, — heldur liann að hann eigi ÞANNIG atvikaðist það að Ted og Etzu gengu saman á hverjum degi. Bráðum fór hún að koma út/siðdeg- is lika, og þau gengu saman i garð- inum, alveg eins og núna ' í dag. Hann horfði fast á liana. Etzu var falleg stúlka, nærri því eins falleg' og Sue, slúlkan sem beið lians heima í Ameríku. Hann liafði ekki skrifað Sue um Etzu, þetta breytti engu um sambandið milli þeirra. Sue var stúlkan sem liann ætlaði að giftast þegar liann kæmi heirn. Ljóm- andi falleg stúlka með blá augu og gult hár, ljómandi fallega vaxin. En lnin var skapstör eins og tigrisdýr. Etzu var öðruvisi, alltaf blið og vina- leg. Er liann starði á smérgult and- litið tólc liann eftir dálitlu cr hann hafði aldrei veitt athygli áður ..., það var eins og andlitið væri fallið. inn, undir þykku hárinu og hálsinn var rnjór og skininn, — Heyrðu mig, Etzy, sagði hann. færðu nóg að borða? Hún hló bara og hann reyndi aftur: — Borða mat. Skilurðu? Hann opnaði munninn og benti ofan í kokið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.