Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 10

Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 10
10 FÁLKINN U|l(jl/fM U/SNUMN>R Brúðu-kvikmyndir Adamson veknr upp frá dauðum. Skrítlur Brúðu-kvikmyndir. ÞaS er alls ekki ný uppfinning að notá brúður fyrir leikendur. Franskur maSur fékk þessa hugniynd fyrir fimmtiu árum. í fyrsta kvik- myndatökusal í heimi, sem liann byggSi i Paris, voru margir af leik- endunum J)rúSur. í hvert skipti sem ný myríd var tekin voru brúSurnar iátnar skipta um staS, og þá var ekki hægt að sjá betur á kvikmynd- inni en aS þær væru lifandi. Dvergarnir binda Gulliver. Lengsta og frægasta brúðumynd i veröldinni er tekin í Rússlandi fyrir nálægt 10 árum. ÞaS var „Gulliver í Putalandi". Risinn Gulliver, sem kemur til Putalands, var leikinn af dverg. En allir Put- arnir, 2000 talsins, voru brúður. And- iitin á þeim voru gerð úr efni, sem iíktist mótunarleir, og þess vegna var hægt að gera þau ýmist hlæjandi eða raunaleg eða reið, eftir þvi sem viS átti, meS því að þrýsta á vissan stað á andlitiS. Og auk þess voru gerðir margir hausar til vara og liöfð hausaskipti á Putunum. T. dæm- is voru búnir til 150 mismunandi hausar á Putakónginn. ÞaS var ver- ið tvö ár að taka þessa mynd. Jafn- vel smáatriSi tóku stundum marga (laga. En þegar myndin var fullgerð var erfitt að sjá annaS en þaS væru lifandi verur, sem iékju í henni. — Nei, herra prófessor. Þvi mið- ur höftun við ekki alfræðiorðabók — en hvað var það, sem prófessor- inn vill fót að vita? — — Eg er svei mér ánœgður að vera ekki í t/ðar sporum. — Frii Nýgift: „Eg þarí' aS fá ullar- sokka handa manninum mínum?“ Ihiðarstiilkan: „Ja, gerið þér svo vel. HvaSa stærð notar hann?“ .... Frií Nýgift: „ÞaS veit ég nú bara ekki, en ég lield að flibbanúmerið sé sextán.“ Hann: „Hvað eruð þér að hugsa um, ungfrú?“ > —Það er til þín, vinur! — 1 — Eg þarf að fara, áöur en sýn- ingin er búin en mig langar til að vita, hvorl þau ná saman að lokum. Htin: „Æ, það var nú ósköp ó- merkilegt.“ Hann: „Hversvegna ekki að hugsa svo litið um mig?“ Hán: „Eg var að því.“ Símastúlkan sem giftist var svo vön að gefa skakkt númer að þegar hún varð barnshafandi eignaðist hún þírbura. Dýragarður litla bróður Ef þig Jangar til að búa til dýr handa honum iitla bróður eða iitlu systur þinni þá er best að nota þykkan pappír í þau. Dragðu mynd- irnar sem þú sérð liérna á pappír- inn með kalkerpappír, bæði úlfald- ann og fílinn, klipptu þá svo út og beygðu pappír saman í miðju, svo að fæturnir verði jafn langir. Ef þú getur teiknað •— og það kanntu sjálf- sagt — geturðu búið til ýms fleiri dýr sjálfur eftir sömu aðferð.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.