Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Síða 11

Fálkinn - 02.09.1949, Síða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 741 Lárétt, skýring: 1. Skeytt, 5. frásögnin, 10. fín- legir, 12. dul, 14. stúturinn, 15. ílát, 17. bifreiðategund, 19. ferðast, 20. frélta, 23. rœndi, 24. til sölu, 20. skeða, 27. ungviði, 28. lofttegund, 30. verk, 31. söngfélög, 32. skjótar, 34. lán, 35. amar, 36. dansar, 38. tengd, 40. bindi, 42. óri, 44. gengi, 46. ilniefni, 48. auðlind, 49. drcifa, 51. mannsnafn, 52. ríki, 53. hjnifur, 55. handverk, 56. dunar, 58. loft- tegund, 59. sjóntækja, 61. súpuefni, 63. undrun, 64. syngja, 65. leyfðist. Lóðrétt, skýring: 1. Diplomat, 2. fljótið, 3. mjúkt, 4. rykagnir, 6. forsetning, 7. þraut, 8. hera, 9. einkennilegt, 10. sendi- boðar, 11. handverksmenn, 13. há- sæti, 14. biðar, 15. hvildist, 16. um- hugað, 18. ávöxtur, 21. ósamstæðir, 22. fangamark, 25. svæðinu, 27. neyslugranna, 29. mannsnafn, 31. elskaðra, 33. orðstofn, 34. op, 37. hótun, 39. spil, 41. fyrirbjóða, 43. farvegurinn, 44. held, 45. mikið. 47. litast, 49. blaðamaður, 50. í sólar- geislanum, 53. stúlku, 54. karldýr, 57. sjávardýr, 60 sundfugl, 62. verk- 57. kná, 60. til, 62. Ð.I. 63. S.J. íæri, (53. öðlast. LAUSN A KR0SSG. NR. 740 Lárétt, ráðning: 1. Ystar, 5. Satan, 10. afrás, 12. lægis, 14. afinn, 15 aus, 17. maðks, 19. urr, 20. auðgast, 23. urt, 24. lasm, 26. maðra, 27. hrær, 28. akkur, 30. nag, 31. háski, 32. inar, 34. Baku, 35. aldnir, 36. urraði, 38. vant, 40. ekru, 42. lieiði, 44. rak, 46. alvön, 48. æmti, 49. sælli, 51. sölu, 52. gil, 53. soldána, 55. rið, 56. trekk, 58. aur, 59. stuna, 61. agnið, 63. skinu, 64. tálið, 65. hjala. Lóðrétt, ráðning: 1. Yfirskilvitlegt, 2. S.R.N. 3. tána, 4. A.S. 6. al, 7. tæmt, 8. Aga, 9. nið- ursuðuvöruna, 10. afrak, 11. lmgð- ar, 13. skræk, 14. aular, 15. aðan, 16. sarg, 18. strik, 21. um, 22. S. A. 25. mundaði, 27. hákarls, 29. ranni, 31. harka, 33. rit. 34. .3.R.E. 37. slægt, 39. Baldur, 41. snuða, 43. Emira, 44. ræla, 45. klár, 47. ölinu, 49. S.O. 50. in, 53. skil, 54. aska, 57. kná, 60. til, 62. Ð.T. 63. S..I. MINNSTA ÚTVARPSTÆKÍO i heimi vegur 150 gr. og er hægt að geyma það í jakkavasanum, ásamt rafhlaðinu. Með þessu tæki er hægt að heyra stöð i 300 km. fjarlægð. Ritstjórinn hafði sett ofan i við blaðamanninn fyrir að hann notaði of miklar málalengingar. Næsta fréttagrein blaðamannsins hljóðaði svo: „Bill Smitli kveikti á eldspýtu til að sjá hvort bensin væri á geym- inum. Það var. Hann varð 66 ára.“ „Hvernig stendur á að þið vitið svo mikið um einkamál þeirra?“ „Við höfðuin páfagaukinn þeirra í fóstri meðan þau voru i sigling- unni.“ Guð skapaði heiminn á scx dög- um og svo hvildi liann sig. Siðan skapaði hann manninn og hvíldi sig aftur. Og svo skapaði liann kon- una og síðan hefir enginn hvilst, hvorki maður kona né neitt annað. Tit vinstri: Treyja og pils. — Svo algengur hlutur sem treyja og pils verða eftirsóknarverður ... klæðnaður þegar Jacques Fatli semur fyr- irmyndina. Hann bendir á að hafa treyjuna rauð- og hvít- köflótta með hvítum picue- kraga. Pilsið marenblátt, fóðr- að með sama efni og treyjan. - TÍZlíl HlMHll - Baðföt á 12—13 ára stúlku. Bolurinn er ár græn- og hvit- röndóttu lérefti, en kjóllinn hvítur með rúðóttum legging- um. Pitsið er mjög vítt og opið að framan. Hálsmálið er V-lag- að með stórri slaufu ót brjóstinu. Nýtísku kjóll handa þeim yngstu. - Skosk-köflctta pilsinu tilheyr- ir græn ullarpeysa oy lítill brúnn jakki .með bránu leður- belti að neðan. Fallegur skóla- og sportklæðnaður. Kvöldkjóll. Marenblátt sillci með hvítiim smáblómum hefir Jean Desses valið sér. Þröng treyjan er rykkt um hálsmálið og sá rykking endurtekur sig á pilsinu og myndar pokatagaðar fellingar og stóra slaufu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.