Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 15

Fálkinn - 02.09.1949, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 s/n e ** TROLLE l ROTHE H.F. Stofnað árið 1910. Pósthússtræti 2 (Eimskip) Reykjavík. Símar 3235 & 5872. — Símnefni: Maritime. Umboðsmenn um allt land Félagið tekur að sér eftirfarandi tryggingar með bestu fáanlegu kjörum Sjóudtryggingar Bronatryggíngar Stríðstryggingar Ferðaslysatryggingar Farangurstryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Bifreiðatryggingar Flugvelatryggingar JflrðshjilfiitryggiRgar Munið að vátrygging er vörn gegn voða öerriit Þakskíf ur SATAN EINN VEIT. — Biskupinn í Coventry, dr. Neville Gorton, hvatti bresku þjóðina til þess að biðja fyrir Benes for- seta. í blaði einu i Coventry skrifaði biskupinn: „Satan einn veit hvílikt farg hvilir á forseta Tékkóslóvakíu nú. Við verðum að biðja fyrir hon- um, hann er fulltrúi svo margs góðs, og við verðum að biðja fyrir þeim, sem eins og honum er haldið niðri í sínu eigin landi cr myrkrið fellur yfir allt sem hann og þeir trúðu á.“ Á að biðja fyrir þeim, sem að sögn biskupsins „einn veit“ eða einhverj- um öðrum spyr lesandi. HANN SÁ ÞAí)! í mörg ár hafa farið kynjasögur af dularfullum eiginleikum manns eins í Noregi, sem lieitir Marcello Haug- en. Hann sér það sem öðrum er hul- ið og hefir einkum orðið frægar fyrir að geta vísað eigendum á muni, sem þeir hafa lýnt. Sömuleiðis er hann spurður til ráða er grafa skal brunn þar sem vandhitt er á vatnsæðar í jörðu, og gefast ráð hans vel, þó að eigi noti liann raf- magnstæki eða óskakvist (mistiltein) til að segja sér til um v,alnsæðarnar. — Þessi saga gengur núna af Mar- cello Haugen og er fullyrt að hún sé sönn: Bóndi einn varð fyrir því óhappi, að vatnsæð, sem lá úr brunni heim að bænum, sprakk i frostunum i vetur. Hafði bóndinn grafið niður að pipunni á þrem stöðum til að leita að biluninni, en fann hana ekki og datt því i hug að fara til Lillehammer og hafa tal af Marcello og reyna hvað hann gæti. Hann hitti kynjamanninn og bar upp erindið. „Eg sé að þú hef- ir grafið eitthvað,“ svaraði Marcello, „en kom þú nú með mér upp á loft, og þá skal ég vita hvort ég sé ekki þetta betur i glerkúlunni minni.“ Er Marcello hafði liorft í kúluna dálitla stund segir hann. „Þú hefir grafið þrjár holur, en þær eru allar of ofarlega. Grafðu 1% metra fyrir neðan þá neðstu, ■— þar er beygja á pipunni og þar er lekinn.“ Og af þvi að stundum varð vatnsbrestur í brunninum datt honum í hug að spyrja Marcelio um leið, hvort hann gæti ekki vísað sér á betra brunn- stæði en það núverandi. „Jú, grafðu 5 metra fyrir ofan gamla brunn- inn, þá færðu nóg vatn.“ Bóndinn fór heim við svo búið. Bilunina fann hann á þeim stað, sem visað hafði verið til og nú hefir hann grafið brunn fyrir ofan þann gamla og fengið miklu meira og hreinna vatn. Drekkið Egils ávaxtadrykki «««<««« <«««-<««« <<<<<< <■<■<■ HANDÍÐA- MYNDLISTASKÓLINN Engin málning. Ekkert viðhald. — Ódýrara en allt annað þakefni. — Talið við okkur sem fyrst. — ÓLAFUR R. BJÖRNSSON & CO. Símar 1713 — 1714 — 1715. — Hafnarstræti 8. V V >f >' >r >r > ' V V >^ >r v >r >' >' >r >^ Umsóknarfrestur um inngöngu í kennaradeildir skól- ans lil sérnáms í teiknun, smíðurn og handavinnu kvenna, rann úl 21. þ. m. Umsóknir um inntöku í myndlista- svo og síðdegis- og kvöldnámskeið skólans i handavinnu kvenna, teikn- un, bókbandi, tréskurði o. fl. greinum, eiga að sendast skrifstofu skólans fyrir 15. sept. n.k. Lúðvíg Guðmundsson. o J v' J \ J\ J\ J\ J < J \ J\ J \ * \ J \ J \ J \ <4<.<.<^r<.<.<.<.««.«.««<«<««.««<«<<«<< < <«« < << <<<«+

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.