Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1949, Page 11

Fálkinn - 04.11.1949, Page 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 752 Lárétt, skýring: I. Úr fugli, 4. samþykkir, 10. ham- í'letti, 13. gróður, 15. óskar, 16. gleðst, 17. grænnietið, 19. gustur, 21. eikur, 22. mann, 24. breyta, 26. stjórnmálaflokk, 28. slár, 30. flani 31. ilát, 33. snemma, 34. mökkur, 36. skógardýr, 38. bókstafur, 39. jarðar, 40. í túni, 41. tveir eins, 42. fiskur, 44. óbreinka, 45. tónn, 46. sníkju- dýr, 48. ílát, 50. afltaug, 51. aug- sýnilega liagkvæmt, 54. hjálparsögn, 55. efni, 56. á fætinum, 58. skip, (iO. í tafli, 62. verkfæri, 63. órækt- uðu, 66, líffæri, 67. ílát, 68. dund- aði, 69. orka. Lóðrétt, skýring: 1. Brún, 2. náma, 3. kappar, 5. gæfa, 6. nútíð, 7. hengingarólina, 8. ósanistæðir, 9. rykagna, 10. félög, 11. vatnsrennsli, 12. heiður, 14. upp- gjör, 16. úrkast, 18. alheimseign, 20. hljóðfæraleik, 22. sjávardýr, 23. ætt- ingi, 25. gert úr berjum, 27. ljáförin, 29. anno, 32. verði, 34. drykkju- stofa, 35. spjótshíuta, 36. fæða, 37. ferðast, 43. skipaskurðir, 47. uggur, 48. liúsdýr, 49. bein, 50. þrammar, 52. flanar, 53. draug, 54. örðu, 57. bita, 58. verk, 59. orka, 60. venju, 61. slcer, 64. ull, 65. biskup. LAUSN Á KR0SSG. NR. 751 Lóðrétt, ráðning: 1. S.O.S. 4. vorregn, 10. sæl, 13. arka, 15. króar, 16. Otti, 17. grammi, 19. ótrauð, 21. Alma, 22. kem, 24. æður, 26. lausaleikur, 28. rói, 30. fin, 31. aga, 33. A.S. 34. óas, 36. sig, 38. an, 39. skepnan, 40. folalds, 41. K.A. 42. sút, 44. get, 45. D.Æ. 46. Ari, 48. uss, 50. hal, 51. skinnavörur, 54. styn,55. sko, 56. anís, 58. okanna, 60. friður, 62. róni, 63. græta, 66. rima, 67. man, 68. Hilmars, 69. naf. Lóðrétt, skýring: 1. Sag, 2. orra, 3. skalli, 5. oki, 6. R.R 7. Róselía, 8. E.A. 9. gró, 10. staura, 11. ætur, 12. lið, 14. amma, 16. orðu, 18. maurapúkinn, 20. tækni legrar, 22. kaf, 23. men, 25. braskar, 27. vansæll, 29. Óskar, 32. gadda, 34. óps, 35. sat, 36. Sog, 37. gat, 43 ósaknæm, 47. istann, 48. uns, 49. svo, 50. hríðin, 52. kyni, 53. unir, 54. skóa, 57. suma, 58. orm, 59. agi, 60. far, 61. raf, 64. R.L. 65. T.A‘ PRJÓN. Frh. af bls. 6. in Sauma hliðarsaumana og fest ermarnar í. Mynd a peysan. Mynd b sniðin. prjón þar til 70 1. eru á. Þegar erm- in er 44 cm. byrja úrtökur. Fell 6 1. af i byrjun 1. og 2. prjóns og svo 1. 1. i upphafi hvers prjóns þar til 18 1. eru eftir. Fell af. Legg öll stykkin milli blautra dag- blaða þar til þau jafna sig, breið þau þá ó borð og Iát þau þorna. Sauina saman axlirnar, tak upp í liálsmálinu á fjóra sokkaprjóna og prjóna um leið. Bregð svo (1 sl. 1 hr.) 5 cm lit yfir prjónið þannig að líningin verði tvöföld og sauma hverja lykkju niður við upptök hénnar svo Hningin verði ekki snú- SEFURÐU MAMMA? Frh. uf bls. 9. henni. — Guð sé oss næstur! Það var kalt eins og ís! — Nei, heyrðu xnamma! Hann stundi fram orðunum. Hann sneri sér frá rúminu og varð að styðja sig við þilið um stund. Hann riðaði inn í eldhús til Svalur staður. — Þegur síðasta hitabylgjan var í New York fann jjcssi hyggni api upp á því að skriða inn í kæliskáp. Á mynd- inni sést apinn eftir að hann hefir komið sér fyrir í skápn- iim og hefir náð i maískólf til að gæða séra á. Sigríðar. Hún mamma er dáin! sagði hann. Hvað ertu að segja, það er ómögulegt að hún sé dáin. Sig- ríður sleppti þvörunni og gleymdi grautnum. Nei, í Jesú nafni Knútur svaraði ekki. Hann gekk út og settist á dyrahelluna. (Ionuin fannst svo undarlega tóml kringum sig. Honum hafði aldrei fundist hann eins fátæk- ur og nú. Það var eins og þungri hurð hefði verið lokað milli hans og' móður hans, liurð sem ó- mögulegt væri að opna aftur. Hversvegna gat hann ekki farið með hlómin til hennar fyrr? Hann hafði haft nógan tíma til þess, skyldi maður lialda. Þrjátíu ár — — Sigríður kom úl líka. Ilún var föl og kinnar hennar votar. Hún stóð bak við Knút og studdi björtu höfðinu upp að dyrastafn um. Og ]iað var hljótt lengi. Loks kom eins og ekki upp úr Sigríði: Og ég sexn ekki var eins og ég átti að vera við liana. Nú er of seint að bæta fyrir það. — Já við hefðum átt að gefa henni blómin og hlýlegu orðin meðan hún lifði, sagði Knútur. — Þá yrði kannske ekki eins tómt og ömurlegt hérna eftir að hún er farin. Sumai'kvöldið var eins og dimm slæða yfir bænum. Allt gekk til hvíldar eftir langan og sti-angan vinnudag. Lögmáli náttúrunnar varð ekki liaggað. Einliverntíma kom allra kvöld. Og einhvern tíma varð of seint að gefa blóm----------- Atlantshafáfar loftsins. Allir flugáhugamenn fylgjast vel með smíði stærstu farþegaflug- vélar veraldar, hinnar ensku risaflugu „Brabazon /“, sem ný- lega hefir farið reynsluferð. Flugan vegur 130 smálestir og er ælluð 100 farþegum eða rúmlega það. Ýmsir efagjarnir menn héldu því fram að þetta ferlíki gæti ekki flogið, en þeim varð ekki að trú sinni. — Mað- ur fær nokkra hugmynd um stærð vélarinnar er maður lít- ur á vélumennina, sem eru að fást við hliðarstýrið. Afmæli „persienne“. — / Vene- zia hefir verið haldið upp á 650 ára afmæli gluggaskýlu þeirrar, sem nefnd er „persi- enne“. Það er sagt að hinn víð- förli garpur og frægi sonur þeirrar borgar, Marco Polo, hafi btiið hana til fyrstur manna, og að minnsta kosti var hann fyrsti maðurinn, sem notaði hana i Ítalíu. Þess vegna hefir allur bærinn skrýlt sig þessum sól- skýlum — gondólarnir hafa þær og jafnvel fegurðardrottningin sem sést hér á myndinni hefir sett þær í sólgleraugun sín. Drekkiö Egils-öl v

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.