Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1950, Síða 11

Fálkinn - 24.02.1950, Síða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 765 Nýtt frá U.S.A. -— Þessi kj.óll er úr rauð- og svartköflóttu ullar- efni. Á pilsinu eru djúpar fell- ingar að aftan og framan, og á blússunni er V-lagað luílsmál með stórum sjalkraga. Kraginn og ermarnar lagt svörtum blúnd um. Einföld dragt frá Jaques Fath. — Þótt þessi dragt sé bæði ein- föld og íburðarlaus er hún sér- kennileg og falleg. Pilsið er þröngt, jalckinn stuttur og víð- ur, tvíluiepptur með háum kraga. Ermarnar eru skinnlagðar og ná að olnboga. Er því nauðsyn- tegt að hafa langa hanska. Lárétt, skýring: 1. Golu, 4. lands, 7. veisla, 10. út- varpsstöð, 12. treggáfaður, 15. göm- ul forsetning, 10. flik, 18. húsgagn, 19. ósamstæðir, 20. stjórn, 22. vigt- uðu, 23. verk, 24. sund, 25. sog, 27. amboðið, 29. úða, 30. orku, 32. bibl- íunafn, 33. ávöxtur, 35. borgun, 37. ílanir, 38. nútíð, 39. eftirtektina, 40. borfði, 41. grískan guð, 43, bíta, 4G. eyðir, 48. stikill, 50, hreyfil, 52. lið- inn, 53. lengdarmál, 55. vefnaður, 56. töf, 57. síli, 58. marr, G0. þrír sam- an, 62. fisk, 63. höfuðból, 64. sápa, 66. á fæti, 67. mannkenning, 70. eld- fimir, 72 víntegund, 73.'ósýnileg, 74. vökvi. IMÓFURINN LÉK Á HUNDINN. Innbrotsþjófur heimsótti nýlega bústað kvikmyndadisarinnar Louis Andrew og tók varðhundinn með sér inn i húsið og stal þar gimsteinum og skartgripum, sem voru rúmlega 200.000 króna virði. í skýrslunni til lögreglunnar segir Louis Andrews að hún hafi komið heim undir morgun og ætlað að livila sig i ein- um bægindastólnum. En þar ]á þá hundurinn, sem hún hafði skilið við í hundakofanum úti i garðinum. Ungfrúin sagðist eiga 230 kjóla, 193 pör af skíðum, loðkápur fyrir 35.000 krónur og ilmvötn fyrir um 70.000 kr. en ekkert af þessu hafði þjófur- inn lireyft. 140 ÁRA. í Azerbeidsjan lifir karl einn, sem Mahmud Bazow heitir uppi í fjöll- um. Hann er 140 ára en eigi að síð- ur gengur hann til vinnu sinnar á hverjum degi. Konan hans er 116 ára og elsta dóttir hans réttra hundrj að ára. *** MEÐAL VIÐ GIGT. Stórt amerískt efnavörufirma hef- ir sent á markaðinn nýtt lyf, sem á að vera ágætt við gigt. Það er ekki ósvipað aspírini en hefir reynst Lóðrétt, skýring: 1. Harmar., 2, atviksorð, 3. loftteg- und, 4. vörubifreið, 5. hljóð, 6. mak- að, 7. á skó, 8. hljóm, 9. dýraflokkur, 10. þýfi, 11. mannsnafn, 13. nægi- legt, 14. dans, 17. kvistir, 18. nún- iiigur, 21. yfirstétt, 24. sendiboðar, 26. ættingja, 28. á undan, 22. bæti við, 30. stein, 31. tölur, 33. raðtala, 34. formaður, 36. í lijóli, 37. elskar, 41. vesæld, 42. málmur, 44. op, 45. mjög, 47. hryllileg, 48. rændi, 49. fórum, 51. lengra, 53. vinna, 54. eldstæði, 56 dilkur, 57. stönsuðu, 59. sjó, 61. vökvi, 63. voði, 65. ó- sjaldan, 68. fangamark, 69. band, 71. slá. LAUSN í KR0SSG. NR. 764 Lárétt, ráöning: 1. Tvö, 4. lilass, 7. ort, 10. þjórar, 12. tóskap, 15. vá, 16. kram, 18, lóðs, 19. sú, 20. ísa 22. iða, 23. ars, 24. æki, 25. llum, 27. arfur, 29. Ása, 30. karat, 32 arg, 33. hrint, 35. stóa, 37. sóir, 38. æf, 39. Klemens, 40. op, 41. gauf, 43. ætar, 46. gramm, 48. tap', 50. atómi, 52. óra, 53. segir, 55. ala, 56. emm, 57. æti, 58. Lot, 60. arm, 62. S.A. 63. ævin, 64. stál, 66. Ð.A. 67. snúran 70. Truman, 72. ata, 73. Nanna, 74. tár. Lóðrétt, ráÖning: 1. Tjasla, 2. V.Ó. 3. örk, 4. hraða, 5. at, 6. Storr, 7. oss, 8. R.K. 9. task- an, 10. því, 11. Ari, 13. óðs, 14. púi, 17. mara, 18. laug, 21. aurs, 24. Æsir, 26. mat, 28. frumlag, 29. ári, 30. Klæng, 31. tókum, 33. hósta, 34. teppi, 36. Alf, 37. snæ, 41. garm, 42. ama, 44. ata, 45. róla, 47. róm- ana, 48. tein, 49. pils, 51. marðar, 53. stinn, 54. rotta, 56. ess, 57. æfa, 59. tár, 61. man, 63. æra, 65. lút, 68. út, 69. án, 71. má. duga vel við alls konar gigtsjúk- dómum. Ameríkumenn kalla það „Gentisic acid.“ VITIÐ ÞÉR ... ? aö léttasta inðartegund í heimi, er léttari én kork? Þetta tré lieitir balsa, og það er balsatrjástofn, sem maðurinn á mynd inni ber á öxlinni. Ef stofninn væri af venjulegu tré mundi þurfa að minnsta kosti þrjá menn til að halda honuni uppi. Tré þetta vex í Suður- Ameríku og á Antillaeyjum og er a. a. notað i fleka og sem einangrun- arefni. Það er líka notað mikið í model-flugvélar. aö risaeÖIurnar geta lifað matarlaus- ar í 3 mánuði. Á Galapagos er mjög frumstætt dýralíf, þar eru risaeðlur og risa- skjaldbökur. Eðlurnar geta lifað í meira en þrjá mánuði án þess að nærast. Þeim svipar mjög til eðl- anna, sem algengar voru á fyrri jarðsögutímabilum, en eru þó smá- vaxnar móts við þær, þvi að þær verða ekki nema 135 cm. á lengd. Þær lifa eingöngu á jurtafæðu, en þrífast vel i dýragörðum. BRÚÐKAUPSKVÖLDIÐ. Frh. af hls. 9. „Jú, það er deginum ljósara. En þú skilur að það er líkast því sem værir þú barn saman borið við ....“ „Ekki skalt þú brjóta heil- an um það. Nú bvíli ég hér og er glöð yfir því hvað allt er fínt og fallegt lijá okkur. En hvað Lindberg hrýtur. Slökktu ljósið á lampanum áður en þú kemur upp í rúmið.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.