Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Síða 13

Fálkinn - 12.05.1950, Síða 13
FÁLKINN 13 Dósentinn tók upp símskeyti sin. — Þetta liérna er frá vini mínum, lög- fræðingnum, og sannar glöggt það sem ég sagði — að fjárhagur Gundelachs er af- leitur. — Þar stendur líka dálítið annað, sem er eftirtektarvert, sem sé það að i fjar- veru hans annast góðvinur hans umsjón með fjárreiðum hans, bókavörður sem heit- ir Petrell. Það var sami maðurinn sem tókst að vekja áhuga héraðsdómarans og óðalsbóndans fyrir hinu hörfna Atlanlis. Þetta er einkcnnileg tilviljun og þarf ekki að vera neitt glæpsamlegt í samhandi við hana. Þriðja skeytið fékk ég ekki tækifæri lil að lesa upp fyrir áheyranda mínum. Það c)1 frá vini mínum, hinni alkunnu lifandi al- fræðihók. Þar segir ítarlega frá ákveðinni bók og' höfundi hennar. Undir eins og ég heyrði nafnið Gundelach fannst mér endi- lega að ég kannist við ])að i einhverju sam- handi. En í samhandi við livað? Eg gat ó- mögulega komið því fyrir mig, en viriiír minn réð gátuna. Þegar ég var kornungur kom út ljóðahók, sem hét Aldingarður í álögum. Hún vakti lineyksli lijá Svium í þá daga. Þessi aldingarður var sem sé ekki vistarvera álfameyja eða engla, heldur var það jardin des supplices, líkt og garður Lúðviks XI., þar sem trén voru prýdd liengdum mannahúkum. Kvæðin snerust um allt það, sem einkenndi úrkynjunarkveð- skap þeirra tíma, pyntingar, galdramessur og því uin líkt. Þau voru gefin út undir dulnefni, en það komst upp hver höfund- urinn var, og hann varð að flýja land, og íýrirlitning og ókvæðisorð eltu hann í út- legðina. Mörg' ár liðu uns hann kom lil Sví- þjóðar aftur. Og þegar hann kom gekk metnaður hans í allt aðra átt, en verið hafði í æsku hans. Hann reyndi ckki að- eins að þurrka á burt endurminninguna um rithneyksli sitt - nær allir höfðu g'eymt þeim atburði — en honum var mjög hugsað um, að ættarnafnið varðveittist ó- flekkað í landinu. En horfurnar á því voru slæmar. Þeir yngri sem gengu undir því nafni voru alls engir efnamenn. Hann af- réð að taka að sér uppeldi bræðrasona sinna. En það var enginn hægðarleikur fyrir gamlan svallara að gerast siðameistari Það er hlutur, sem ákveðin hók sver fyrir, að Iieita má á hverri blaðsíðu ••— en fólk vill hara ekki trúa henni. Það sem gerði málið enn erfiðara var, að minnsta kosli í I'.ans augum, að fjárhagur hans var mjög erfiður. Hve bágur Iiann var lýsir sér ekki aðeins í leiðinni, sem liann glæptist úl á lil þess að reyna að bæta hann, heldur sést það einnig af þessu hlaði, er ég hefi hérna. Ilann fékk mér það áður en við skildum, og hað mig um að sjá til þess að það kæm- ist í réttar liendur. Líklega hefir liann lnigs- að sér að innleysa ])etta sjáfur, „við tæki- færi“ þegar liann væri farinn að laka á móti lífeyrinum sínum ...... Dósentinn rétti vinum sínum hlaðið. Það var veðlánaralcvittun frá Casahlanca — fimni þúsund frankar, gegn tryggingu í demantshálsfesti. — Horfnu gimsteinarnir hennar frú Eriis, sagði Lútjens. Líklega hefir hann séð það á glámbekk og stungið því á sig. frú Friis vissi ekki hvorl hún hafði læst það niðri eða ekki. En um þennan þjófnað grunaði fólk ýmisl bróðursyni hans eða veslings pólska greifann. Nú varð löng þögn, sem Trepka rauf að iokum. Að það skyldi vera hann, sem gerði þetta tauaði hann. -— Mér er varla mögu- iegt að trúa því, þó að ég sjái að það hlýt- ur að vera satt. Og það var hann, sem skrif- aði okkur og sagði að glæpur vrði fram- inn hér um borð! Já, þetta var leiktrúður frá livirfli lil ilja, sagði dósentinn. — Þvi miður er hann öllu lakari sem uppeldisfræðingur en sem listamaður. Þegar við komum heim aftur ætla ég að revna að ala bræðrasyni lians upp með annarri aðferð. Hver veit nema það takist þegar þeir frétta að þeir geti ekki gert sér von um neinn arf frá frænda gamla. Hver veit? Ehh slarði út á sjóinn, þar sást enn slæð- ingur af þokunni, sem verið hafði kringum þá um nóttina. — Atlantis! muldraði hann. — Yið sá- i’m Atlantis farast! — Og í þetta sinn höfum við allir liver sinn lilut af heiðrinum fyrir að árangurinn af rannsókninni varð svona góður, sagði Trepka, sem aldrei var í skáldlegum hug- leiðingum. - Án fingrafaranna minna liefði yður aldrei tekist að hramsa hann, Lútjens minn góður •— hversu skýrt og skarpt sem þér hefðuð hugsað. — Fingraförin stand- ast allt. — Jafnvel þó að þau séu á leirmyndum, scm sanna að Atlantis sé til, sagði dósent- inn og hrosti. ENDIR. NÝ FRAMHALDSSAGA HEFST í NÆSTA BLAÐI Q < w CQ < H t/0 q 2 -H—I H m w X < O < tn vo Q w < X S < ctí w > 2 / næsta tölublaði Fálkans hefst ný, stutt framhalds- saga, sem vafalaust mun verða mjög vinsSel, ekki sisl meðal kvenþjóðarinnar. Hiin heitir „Konan fyrirgefur, karlmaðurinn gleymir“ og er eftir ameríska rithöfundinn Don Stanford. Saga þessi er einkar hugþekk ástarsaga, spennandi og atburðarík, en hvergi gkt né ótrúleg. Hún er spegil- mynd af viðhorfum ýmissa aðila til hjónabandsins og ástalífsins. Hún er í senn létl og alvöruþrungin og snertir strengi meðlætis og mótlætis. Hún skýrir á skemmtilegan hátt vandamál hjónabands og ásta, sem daglega verða á vegi fjöldans. Fylgist með sögunni frá bgrjun. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. sC. CO > X > H o C/3 ífí > o > X ra w H H—4- 2 fo cn H > Od > ö IGVT9 VLSÆN I LSLHH VOVSSGTVHIVVHd AN STEFNUMÖTIÐ Frh. af bls. 9. vilja gifta mig manni, sem ég liefi óbeit á . . ó mig auma! . . ■— Já — orgaðu, vældu eins og þi lys’tir! tautaði Viktor. — Ó, ef hann vildi aðeins segja etlhvað vingjarnlegt við mig .... aðeins örfá orð. Ef hann segði: Akúlina ég ............. Nú koin grátkviða svo að hún gat ekki lokið setningunni - hún fleygði sér á grúfu i grasið og grét beisklega .... Kroppurinn hristins eins og hún væri með krampa, hnakkinn lyftist .... Harmurinn, sem liún hafði hælt svo lengi, hraust nú út með valdi. Viktor stóð og horfði á liana; svo yppti hann öxlum, snerist á hæl og þrammaði í hurt eins hratt og hann gat. Nú liðu nokkur augnahlik. Hún varð rólegri, lyfti höfðinu — svo spralt hún snögglega upp, leit kringum sig og tök höndunum saman. Hún ætlaði að hlaupa á eftir honum, en fæturnir vildu ekki hlýða og hún datt á hnén. Nú gat ég ekki horft á þetta lengur. Eg hljóp til hennar. En ekki liafði liún fyrr komið auga á mig en hún— guð mú vita hvaðan lienni kom þróttur til þess — rak upp hljóð og hvarf inn á milli trjánna, en blómin hennar lágu eftir á víð og dreif. Eg' stóð lengi hreyfirigarlaus áður en ég tíndi upp blómin og gekk úr rjóðrinu út á víðavang. Sólin var lágt á fölum, lieið- um himni, og jafnvel sólargeisl- arnir voru fölir og kaldir. Þeir lýstu ekki lengur, þeir ullu eins og lygnt og tærl fljót yfir land- ið. Það var aðeins hálftími til kvölds, og himinninn fór að byrja að roðna. Gust lagði á móti mér yfir skrælnaðan gulan skógarbotn- inn og fölnuð smálauf feyktust með. Eg nam staðar og varð allt í einu svo klökkur. Það var líkast og ég skynjaði af köldu hrosi hinnar deyjandi náttúru geig- vænlegan ótta við veturinn, sem fór að nálgast. Hátt yfir höfði mér sá ég varkára kráku flögra með þungu vængjablaki. Hún gaf mér liornauga og hvarf með liásu gargi yfir skógar- brúnina. Stór dúfnahópur flaug upp með miklum þyt hak við útiliús, hringsólaði í loftinu eins og ský- strókur og dreifðist út yfir ak- urinn •— öruggt merki um að nú var haust! Hinu megin við völl- inn heyrðist skrölta i vagni, sem kom akandi......... Bráðum var ég kominn heim, en andlitið hennar Akúlínu litlu liélt áfram að livarfla fyrir innri sjónum mínum, og kornhlómin, sem nú eru fölnuð fyrir löngu, geymi ég enn þann dag í dag til minja um hana .......

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.