Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Side 15

Fálkinn - 12.05.1950, Side 15
FÁLKINN 15 EINNIG ÞÉR! fegurðarstjarna Hin yndislega stjarna, Geraldine Fitzgerald, segir — Það er dásamlegt hvernig Lux hand- sápan gerir húðina mýkri, sléttari — sannarlega fegurri. Fyrst hyl ég and- lit mitt í hinu ríkulega löðri, nugga léttilega inn, en þó fullkomlega. Því næst skola það með volgu vatni og svo úr köldu. Látið hörund yðar njóta þessarar einföldu fegurðarað- gerðar. Það er svo fljótlegt, svo auð- velt. Þér munduð einnig elska hinn mjúka ilm Lux handsápunnar. LUX HANDSÁPA \j A LEVER peodoct X-LTS 702/1-989-50 HIN ILMANDI HVÍTA SÁPA KVIKMYNDASTJARNANNA. LjósmpdastofA mín er flutt í Austurstræti 9 II. hæð. Myndatökum í heimahúsum verður haldið áfram eftir því sem við verður komið. Myndatökur á ljósmyndastofunni verða fyrst um sinn aðeins teknar samkvæmt fyrirfram pöntuðum tíma. — Ljósmyndastoía Þórarins Sigurðssonar Austurstræti 9 II. hæð. Sími 1367. Auglýsing um áburðarverð Heildsöluverð tilbúins áburðar er ákveðið þannig: Ammoníaksaltpétur 33.5% ....... 45 kgr. kr. 66.00 Kalkmmonsaltpétur 20.5% ...... 100 -—- — 87.00 Ammonsulfatsaltpétur 26.0% .... 75 — — 83.00 Þrífosfat 45% ................. 50 — — 64.00 sama 45% .................... 45 — — 59.00 Superfosfat 20% ............... 45 — — 26.00 Kalí 60% 100 — — 90.00 sama 60% .................... 50 — — 46.00 Brennisteinssúrt kalí .... 100 —- — 100.00 Tröllamjöl .................... 50 — — 54.00 Verðið miðast við áburðinn kominn á liafnir, sem skip Eimskipafélags Islands og Skipaútgerðar rikisins koma á. Verslunum og öðrum sem áburðinn selja er beimil álagning fyrir uppskipun, flutning, afhendingu og öðr- um ólijákvæmilegum kostnaði. Reykjavik, 3. maí 1950. Áburðarsala ríkisins t HVORKI EITT EÐA ANNAÐ. André d’Oipus, seni vakti athygli fyrir það í fyrra að hann gat stöðv- að uppboð, sem verið var að halda á reitum Petains fyrrum marskálks, var fyrir nokkru dæmdur í 15 daga fangelsi og 25.000 franka sekt. Hon- um liafið tekist að hindra uppboð með því að ljúga til nafns og segj- ast vera markgreifinn af Belleval. sem liefði barist sem ofursti í l'yrri heimsstyrjöldinni, liklega um ]>að leyti sem herinn var að halda heim. Á uppboðinu mætti hann með foringjastaf, veifaði honum ógnandi yfir höfði sér og hrópaði: „Þetta er blettur á heiðri Frakklands!“ Og það var nóg lil að uppboðshaldar- inn liætli og fólk laumaðist út. — í málinu gegn þessum herskáa ofur- liuga kom það á daginn að hann var hvorki markgreifi né ofursti. Það liafði ekki lieldur kveðið svo mikið að honum í fyrri styrjöldinni að þess sæist nokkurs staðar getið. Og nú hefir uppboðið eftir Petain haldið áfram, án markgreifa og ofursta. LJÓT SKÝRSLA. Árið sem leið voru þrír svertingj- ar barðir í hel í Bandaríkjunum, en 17 komust undan sömu örlögum á siðustu stundu. Það er svertingja- stofnunin Tuskegee Institute, sem gefur þessa skýrslu. Fyrsta tilfellið yarð 29. maí í fyrra, er negri sem sakaður var um að hafa valdið upp- þoti og sýnt lögreglunni mótþróa, var sóttvr í fangelsið af æstum múg og barinn i hel. Annar var drepinn 2. júií og sök hans var ekki önnur en sú, að hann var ekki nógu fljótur til að koma sér út af akbrautinni er bifreið fór hjá. Sá þriðji var skot- inn 2. ágúst eftir að hafa lent í ill- deilum við livíta menn, sem höfðu verið að veiða í tjörninni hans í ieyfisleysi. Síðan Tuskegee Institute fór að halda skýrslur 1882 hafa alls 4722 menn verið „lynchaðir“ í Bandarikj- unum, 3429 svartir og 1293 hvítir. Flestir urðu beir árið 1892, sem þessum dauðdaga sættu, eða 231, en fæstir 1 á ári, árin 1945 og 1947. KöTTUIi VEIÐIR KANÍNUR. Stór köttur, sem vegur 7 kíló, liefir lagt það fyrir sig að stunda kaninuveiðar. Það er bóndinn Ilar- vey H. Ferguson sem á köttinn, og hann lieitir Hibiscus. Fyrrum liafði kötturinn haft stóra kaninu til að leika sér við, en liún drapst. Hibiscus saknaði auðsjáanlega vinar síns þegar í stað, því að síðan hefir liann gert sér ferðir inn i skóg á hverjum degi til að veiða kaninur. Hann hefir náð i 18 alls, en ekki skaddað eina einustu af þeim. Tilkynning um lóðahreinsun Með tilvísun til 10. og 11. gr. heilbrigðissamþykktar Reykjavikur eru búseigendur hér með áminntir um að flytja af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og ó- prýði og liafa lokið því fyrir 15. maí n. k. Hreinsunin verður að öðrum, kosti framkvæmd á kostnað liúseig- anda. — — Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími 3210. Heilbrigðisnefnd

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.