Fálkinn - 02.06.1950, Page 3
FÁLKINN
3
Farouk konungur.
Brátt fóru þó að kvisast út sögur
um Farouk. Hann héldi íburðarmikl-
ar drykkjuveislur, sækti miður góða
Narriman Sadek.
glæst af iþróttaafreluim og háttvísi í
liina. Siálfselskan og viljinn til þess
að verða sannur lejðtogi þjóðarinnar
berjast hatramlega hið innra með
honum.
Þegar Fuad konungur, faðir Far-
ouks, dó árið 1936, þá var Farouk að
eins 16 ára. Hann fæddist 11. febr.
1920, 3 árum eftir, að Fuad kom til
valda sem „khediv“ á eftir Hussein.
Fuad var afkomandi Mohammed Ali,
albansks tóbaksekrueiganda, sem
Tyrkir gerðu að vísikóngi i Egypta-
landi árið 1805 og kom fótum undir
konungsættina, sem síðan hefir ríkt
i hinu meira og minna sjálfstæða
Egyptalandi.
Farouk er feitlaginn að eðlisfari
eins og systur hans allar, Fawsia,
Farouk konungur
og Farida drottning.
skemmtistaði og legði lag sitt við
ýmsar konur, sem lausar væru á kost-
unum. Farida varð hvekkt á óstöðug-
lyndi og léttúð manns síns og sótti
um skilnað árið 1944. Farouk vildi
ekki veita hann, því að Farida hefir
þrátt fyrir allt verið augasteinn lífs
hans. Hinn 17. nóv. 1948 veitti liann
skilnaðinn að áeggjun vina. Farida
býr nú í liöll nálægt Cairo. Hún læt-
ur sjaldan sjá sig á almannafæri, en
þá sjaldan það kemur fyrir, keppist
fólk um að tjá henni hollustu sína,
því að hún hefir haldið vinsældum
í jafn rikum mæli og Farouk licfir
glatað þeim. Þjóðin segir: „Enginn
drottning nema Farida“.
Hneigð Farouks til kvenna og slarks
kom strax fram á unga aldri. Aðal-
hetja síðari tíma í augum Iians var
Ismail „khediv“, afi hans. Hann átti
kvennabúr með 3000 konum og drapst
af þvi að reyna að teyga viðstöðu-
laust 2 flöskur of kampavíni árið 1935.
EDEN VIÐ MIÐJARÐARHAF.
Sir Anthony Eden, fyrrverandi utan
rikisráðherra sést hér koma á flug-
völlinn í Nizza. Hann lók sér langt
frí þar syðra eftir ensku kosning-
arnar.
Til hægri:
DAUÐADÆMDUR 19 ÁRA.
Werner Gladow, 19 ára piltur í
Berlin, liefir verið dæmdur til dauða
af dómstóli í Austur-Berlin fyrir að
hafa stjórnað bófaflokki, sem hefir
fleiri niðingsverk á saritoiskunni, en
nokkur annar glæpamannaflokkur í
Berlin. Þessir bófar höfðu framið 127
glæpi, þar á meðal nokkur morð og
fjölda margar morðtilraunir. Hinn
ungi bófaforingi hefir játað að hann
liafi fengið hugmyndirnar að hryðju-
verkum sínum við lestur reyfara og
að bófinn A1 Capone hafi verið fyrir
mynd hans. — Á myndinni sést Gla-
dow fyrir rétti, er dauðadómurinn var
kveðinn upp. Bakatil sést annar af
hættulegustu mönnunum í hópnum,
sem einnig var dæmdur til dauða.
TRA-TRALLERA-TRA-TRA.
Nú er það ekki sjaldgæft lengur að
sjá kvenfólk í herdeildarhljóm-
sveitum. I Englandi eru margar slíkar
hljómsveitir, ekki síst í kvennahjálp-
arsveitunum W.R.A.C. Stúlkurnar á
myndinni eru úr einni þeirra.
Vandrieðakóngurinn Farouk
Siðustu mánuðina hefir nafn Far-
ouks Egyptalandskonungs verið venju
fremur nefnt i fréttum — og síst vin-
samlega. Hvers vegna? Jú, það er út
af kvennamálum, og það er ekki i
fyrsta skiptið, sem hann er bendlaður
við konur og hneykslismál. Ævi lians
liefir verið sambland vinsælda og hat-
urs þegna hans, þrungin sællífi og
hneykslismálum i aðra röndina, en
Faika og Fathia (Fuad liafði yndi af
nöfnum, sem byrjuðu á F). Hann hlaut
góða menntun í æsku. Lærði að tala
ensku og frönsku auk arabisku, sem
var bið opinbera mál Egypta. Leik-
bræður hans allir voru úr lieldri
manna stétt, m. a. ítalskur drengur.
Farouk liefir líka jafnan verið ítölum
liollur, og reyndi sérstaklega á það í
heimsstyrjöldinni. Hins vegar hefir
hann haft horn i síðu Breta, þó að
saihbúöin fari batnandi. Hefir jafn-
vel komið til mála, að hann fari í
opinbera heimsókn til Englands.
Árið eftir dauða Fuads, er Farouk
hafði numið hermennsku í Englandi,
fór hann með móður sinni og systrúm
til Svisslands. Þar kynntist hann Sasi
Naz Zulficar, 15 ára gamalli stúlku.
Hann giftist lienni 6 mánuðum eftir
að hann var krýndur sem konungur,
fyrsti konungur fullfrjáls Egypta-
lands, siðan á dögum „faraóanna".
Sambúð konungshjónanna var ágæt
í fyrstu. Farouk og „Farida“ hans
voru vinsælustu og laglegustu kon-
ungshjón í heimi. Þau eiga þrjár dæt-
ur, Ferial, Fawsiu og Fadiu, 11, 10
og 6 ára gamlar.
Zaki Ilashem, hagfræðingurinn, sem Narriman Sadek var heitin, þegar
Farouk lét hana slíta trúlofuninni, sést hér umkringdur af blaðamönnum
í Paris. Hann er á leið til Egyptaland s til þess að huga að málum sínum.
Æarouk er einþykkur og ráðríkur.
í útliti er hann eins og bankastjóra
sæmir. Feitur, alvarlegur, gisinhærð-
ur og virðulegur.
Síðasta afrek Farouks er það, að
hann ákvað að ganga að eiga Narri-
man Sadek, 16 ára stúlku úr borgara-
stétt, þrátt fyrir gífurlegt aðkast í
öllum blöðum heims að heita má, þar
sem stúlkan var heitin egypska liag-
fræðingnum Zaki Hashem, sem unnið
liefir sem ráðunautur Egyptalands á
þingum Sameinuðu þjóðanna.