Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Síða 4

Fálkinn - 02.06.1950, Síða 4
4 FÁLKINN Frá vinstri: Rockefeller Center er 15 stórhýsi, reist á áriinuni eftir 1930 af John D. Rockefeller yngra. Þar starfa yfir 30.000 manns. — Hér sést framhliðin á aðalbyggingu Rocke feller Center. Standmynd af jötun- guðinum Atlas stendnr fyrir framan aðaldyrnar. — Á Times Sqnare er mest umferð í New York, enda hafa 5 neðanjarðarbrautir endastöð þar og þar mætast fjölmörg aðalstræti. Byggingin fyrir miðju er bækistöð New York Times. MANHATTAN, hfaria Ticw Xfork, ER BABYLON VORRA TÍMA, HEIMKYNNI FJÖLDA ÞJÓÐA, SEM ALLAR BERJAST FYRIR AÐ EIGNAST FRÆJGÐ OG DOLLARA. WONDERFUL Manhattan, most wonderful of all — richness, sorrow, — spleen and love, you lcnow them all! Manhattan that’s New Yorlc. New Yorlc that’s. Manhattan — we love you, love you all! ÞaS er óvíst hvort allir taka undir þennan vísustubb úr einni glyssýningunni á Broadway — óvíst er að allir elski Manhatlan, lijarta heimsborgarinnar New York, borg skýjakljúfanna. Því að þar mætist gott og illt ef til vill í enn ríkara mæli en á nokkrum öðrum stað á hnettin- um, baráttan fyrir lífinu er hörð og sumir hremma auðsældina en aðrir hreppa örbirgðina, eins og gengur. I Manhattan eru and- stæðurnar ólrúlega miklar og ótrúlega stutt milli himnarikis og helvítis. Manliattan nær aðeins yfir tíunda lilutann af New York, en landfræðilega og fjárhags- lega er þetta langmerkasti hluti horgarinnar. Á þessum liólma skýjaldjúfanna býr fleira fólk en í hinum fjórum borgarhlut- unum til samans, en þarna eru líka stofnanir, sem hafa áhrif á hag margfalt fleiri milljóna en búa í allri New York. Því að þar eru stórbankarnir, kaup- laallirnar og iðnhringarnir, sem geta ráðið því hvað þú og ég borgum í rentur eða fáum í rentur af peningum sem við skuldum eða eigum, og hvað maturinn kostai', sem við étum í dag og á morgun. — Og þarna eru stærstu verslunarhús ver- aldai’, glæsilegustu gistihúsin, stæi’stu neðanj ai’ðarbrautarstöðv arnar, mest umferð á götunum, ^tórfenglegustu hrýr í heimi, hæstu liús i heimi og íburðai’- mestu leiksýningar í heirni. „Biggest in world“ — stafar ekki síst frá Manhattan. Hérna einu sinni var Manliatt- aneyjan til sölu fyrir 24 dali og þrjá kagga af brennivíni. Indí- ánarnir á Long Island voru selj- endur að liólmanum og óraði áreiðanlega ekki fyrir því — fremur en kaupendurna — að þai’na í sauðlandinu mundi inn- an skamms risa upp stór borg úr stáli og steinlimi. Veiðiland Hjartarfóts varð mæniás heims- fjármálanna, stræti með sex- földum ökubrautum liggja nú yf ir stígana, sem antílópur tróðu forðum og 250 m. liáir manna- bústaðir hafa sproltið upp af öskuhaugunum eftir vai’ðelda rauðskinnanna. í dag skiptistt þessi dýrmæta byggingalóð, Man iiattan, rnilli tugþúsunda af eig- endum. En^að er enginn kiaup- sýslumaður sem á dýrustu lóð- ina á Manhaltan — þá sem Rocke feller Center stendur á. Þá lóð á Colmumbia-háskólinn. Það eru ekki skýjakljúfarnir einir sem beina liuganuin til hinnar fornu Babýlonar. Á Man- hattan lieyrist ldiður allra hugs- anlegra tungumála — þýska, jiddiska, noi’ðurlandamál, ítalska, franska, rússneska, pólska, kín- verska. Hér eru fleiri Gyðing- ar en voru í Palestínu fyrir tveim ur árum, fleiri ítalir en í Róm og fleiri írar en í Dublin, svo að dæmi séu nefnd. Gyðingar, ítalir, Kínverjar og svertingjar hafa safnast saman í liverfi hver fy'r'ir sig á Manhattan (Svertingjar í Harlem, Gyðing- ar í „Jewtown" og Bronx, ítalir í „Little Italy“ og Kínverjar í „Chinatown“. Hins vegar eiga flestir Norðurlandabúar heima í Brooklyn, sunnan og austan East Rivei’, sein skilur Manhatt- an og Bronx frá Brooldyn og Long Island. Fimmti borgarhlut- inn er Richmond, eyja suðvest- ur af Brooklyn. En áuk áðurnefndra „stór- þjóða“, sem byggja Manhattan, er þar fólk af nær 50 þjóðern- um, sem reynir eftir megni að gera sig heimakomið í heims- horginni og viðhalda þó um leið þjóðerniseinkennum sínum. Vit- anlega er það erfitt fyrir fáa að halda við þjóðerninu í jafn- stórri borg og New York er, og einkennin skafast smám saman út, þrátt fyrir að þessi þjóðar- brot bafi sína eigin skóla, kirkj- ur og samkomuhús. Tungan hverfur ofast með þriðju kyn- slóðinni •— hjá öllum nema Gyð- ingum. Þvi að það er svo hlá- legt við þetta fólk, að þó að það sé fljótt að samlagast umhverf- inu og lireiðra urn sig í fram- andi landi, þá týnir það ekki einkennunum fyrir því — livorki andlegum né líkamlegum. Þess vegna tekur maður rneira eftir Gyðingunum í New York en öll- um öðrum þjóðflokkum, eg elclc- ert lát er á sérstöðubaráttu þeirra. Til dæmis liafa fjögur ný Gyðingablöð liafið göngu sína á Manhattan síðan ófriðn- um lauk og skólum að sam- kundubúsum Gyðinga fjölgar með hverju ári. Og þeim Gyð- ingum sem stunda annað en verslun fjölgar einnig, ekki síst meðal starfsmanna ríkis og bæj- ar. Fjöldi af þeim vinnur við póst og síma, bókavöi’slu, kennslu og sem húsameistarar, verkfræðingar og listamenn. Það er margt nýstárlegt sem Manhattan befir að bjóða. Þar eru stórhýsin Rockefeller Cent- ter með blóinagarðinum Plaza og Radio City ( með stansta og fegursta kvikmyndasal verald- ar), stærsta verslunarliús í heimi: Macy, dýrasta og íburð- armesta stórgistihús í heimi: Waldorf Astoria, íþrótlahöllin Tlie Madison Square Gardens, Metropolitan Opera Ilouse, Met- ropolitan Museum, Harlem og Chinatown, Frelsisstyttan, út- sýnið úr Empire State Building, Fiftb Avenue fyrri liluta dags og Broadway á lcvöldin. Sá sem vill ekki fara á mis við neitt sem Manbattan hefir að bjóða verður að liafa nóg af tvennu: tíma og peningum. Og jafnvel þó að hann hafi það, fer hann samt á mis við margt. Hann langar til að heyra Benjamino Gigli

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.